Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 4
A MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. ágúst 1959 “■S Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. •— Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl -9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 15.—22. ágúst er Kristján Jóhannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. |5?3 Brúókaup Laugardaginn 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ung- frú Guðný Franklín (Jóhanns bakarameistara), Holtsgötu 10, Akureyri, og Hreiðar Aðalsteins- son (oddvita Sigurðssonar), öxn hóli, Hörgárdal. Hjónaefni Laugard. 15. þ.m. opinberuðu- trúlofun sína ungfrú Þorbjörg Rósa Hannesdóttir, afgreiðslu- stúlka, Ásvallagötu 65 og Garð- ar Steingrímsson, sjómaður, Framnesvegi 61. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Kröyer, símamær, Lynghaga 16 og Jón Páll Guðmundsson, rafvirki, Reykjavíkurvegi 6. o AFMÆLI o 60 ára er í dag Sigurjón Sig- Urðsson, Hofteigi 6. Hann verður fjarverandi úr bænum. Hárgrefðslukonur sem vilja taka þátt í skemmtiferð í Þjórsárdal n.k. sunnudag, tilkynni þátttöku sína í síðasta lagi föstudaginn 21. þ.m. í síma 13846 og 12274. STJÓRNIN Atvinna Reglusamur og ábyggilegur maður (25—40 ára) getur fengið atvinnu við léttan iðnað nú þegar. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Sjálfstæður —1234“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. VélamaSur og verkamenn óskast strax, Hátt kaup. Akorð. Rorsteypan Kópavogi. — Sími 10016 Þriggja herb. íbúð í 1. deild, Sólheimum 27, er til sölu. Félagsmenn, sem vildu neyta forkaupsréttar hafi samband við skrif- stofu félagsins að Flókagötu 3 fyrir 22. þ.m. BYGGINGASAMVINNUFÉLAGIÐ FRAMTAK 158 Félagsstörf Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer skemmtiferð á Snæfellsnes n.k. mánudag og verður iagt af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis. Ekið verður að Búðum og sunnan Snæfellsjökuls og svo til Ólafsvíkur. Félagskonur, sem ætla í þessa ferðr eru beðnar að hafa samband við Maríu Maack, Þingholtsstræti 25 eða Gróu Pétursdóttur, öldugötu 24, sími 14374. fgSAheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Sveinn kr. 100,00; H S 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: E. krónur 30,00. jgjjj Ymislegt Orð lífsins: — Þegar þeir nú höfðu róið hér um bil tuttugu og fimm eða þrjátíu skeiðrúm, sjá þeir Jesúm koma gangandi á vatninu og nálgast bátinn, og þeir urðu hræddir. En hann seg- ir við þá: Það er ég, verið óhræddir! (Jóh. 6). SgBI Skipin Eimskipafélag Islands h. f.: — Dettifoss fór frá Glasgow 17. þ. m. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær. Goðafoss er væntanlegur til Keflavíkur í dag. Gullfoss fór frá Leith í gær. Lagarfoss er í Frederikstad. Reykjafoss fór frá New York 14. þ.m. Selfoss er í Kaupmannahöfn. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði í gær. Tungufoss er í Hamborg. Katla fór frá Sauð árkróki í gær. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kom til Reykjavíkur í morgun frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið er á Vestfjöiðum á suðurleið. Þyrill er á Austfjörð- um. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Flugvélar Flugfélag islands h.f.. — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 8:15 1 fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 9:45. Edda er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason 3.—18. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Bjömsson um óákveðinn tíina. Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Björn Gunnlaugsson til 4. sept. Staðg. Jón Hj. Gunnlaugsson. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. — Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Einarsson til 1. sept. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnasbn, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Grímur Magnússon, fjarverandi til 21. ágúst. — Staðg.: Jóhannes Björns- son. Vélstjóra og háseta helzt netjamanu vantar á góðan humar-togbát. Upplýsingar gefnar í síma 10942. Skrifstofustúlka . með íslenzka og enska verzlunarskólamenntun (enska hraðritun) óskar eftir góðu starfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Einkaritari—4640“. Aðalfundur Kennarafélaysins Hússtjórn verður haldinn að Laugarvatni, dagana 22.—25. ágúst n.k. Farið verður austur frá Bifreiðastöð íslands á laugardaginn kl. 1 e.h. STJÓRNIN FERDIIMAIMD Aðstoð Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson* héraðslæknir, Keflavík. Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnar Biering til 16. ág. Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon. V esturbæ j arapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. —• Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Hannes Þórarinsson. Staðg.: Harald- ur Guðjónsson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.L Guðm. Benediktsson. Jóhannes Björnsson til 15. ág. Staðg.: Grímur Magnússon. Jón Þorsteinsson til 19. ág. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Jónas Bjarnason til 1. sept. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.: Bjami Snæbjörnsson. Kristján Sveinsson fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson frá 5. ágúst 1 tvær til þrjár vikur. — Stg.: Árni Guð- mundsson. ^ Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.: Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5. Ólafur Helgason til 20. ág. Staðg.: Karl S. Jónasson, Túng. 5. Ólafur Jóhannesson til 19. ág. Staðg.: Kjartan R. Guðmundsson. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað- gengill: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl. 3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur Bjömsson, augnlæknir. Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730 heima 18176. Viðtalt.: kl. 13,30—14,30. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Victor Gestsson til 15. ág. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- verandi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Þórður Möller til 18. ág. Staðg.: Ólafur Tryggvason. Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10^-12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsd^ild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild- in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl 1.30 til 3.30 síðd. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Þjóðmin jasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. • G^ngið • óölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,82 100 Danskar kr......— 236,30 100 Norskar kr......— 228,50 100 Sænskar kr......— 315,50 100 Finnsk mörk .... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískir frankar — 32,90 100 Svissneskir frank. — 376,00 100 Gyllini ..........— 432,40 100 Tékkneskar kr. .. — 226,67 100 V.-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 l 100 Austurr. schill. .. — 62,78

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.