Morgunblaðið - 22.08.1959, Page 2

Morgunblaðið - 22.08.1959, Page 2
2 MORVV1VBLAÐ1Ð Laugardagur 22. ágúst 1959 Landsleikurinn í Ósló: Noromenn sigruðu með 2:1 Orn Steinsen skoraði fyr- j ir ísland í síSari hálfleik SETNINGARATHÖFNIN og að- dragandi landsleiksins í knatt- spymu milli Noregs og íslands var með líku sniði og sama blæ og setningin í Kaupmannahöfn á jþriðjudaginn var. Ólafur Noregskonungur heiðr- aði hina íslenzku knattspyrnu- menn með nærveru sinni og átti það sinn stóra þátt í því, að áhorf endasvæðin voru þéttskipuð, er leikurinn hófst. Fyrir leikinn leit ekki vel út með aðsókn, en eftir jafnteflið í Kaupmannahöfn, er ísland allt í einu orðið meira að- dráttarafl en jafnvel Ungverjar, sem eru eins og allir vita meðal stórveldanna á knattspyrnusvið- inu. Yfir þessum leik var í öðru til- liti sérstakur blær, því að í þetta sinn lék Ríkharður Jónsson, fyrir liði liðsins, sinn 25. landsleik og er fyrsti íslendingurinn sem vinn ur það afrek. Eftir leikinn var hann sæmdur sérstakri viður- kenningu frá Knattspyrnusam- bandi íslands. 1 norska liðinu lék einn maður sinn 25. landsleik, innherjinn Kjell Kristiansen, en maðurinn með flesta leiki að baki sér, er hinn trausti og skemmti- legi miðvörður, Thorbjörn Svens sen. Norðmenn reyndust harðari í horn a ðtaka en Danir. Enda þótt íslendingarnir sýndu prýðisgóða knattspyrnu, stóðust þeir Norð- mönnum ekki snúning, sem höfðu algjöra yfirburði í fyrri hálfleik, en tókst aðeins einu sinni að skora. íslendingar áttu þó nokk- ur hættuleg upphlaup í hálfleikn um, en tókst ekki að skora. Lauk hálfleiknum þannig með 1:0 fyrir Noreg. Kom markið á 39. mínútu leiksins. í síðari hálfleik sóttu fslend- ingar sig mjög og tókst að halda honum jöfnum. Eftir 7 mínútur frá hléi komst miðherji Norð- manna, Rolf Björn Bakke, frír innfyrir íslenzku vörnina og skor aði annað markið, án þess að Helgi hefði möguleika á að bjarga. í fyrri hálfleik meiddist I>ór- ólfur Beck lítilsháttar og varð að yfirgefa völlinn. Sveinn Jónsson kom inn í hans stað og lék stöðu miðherja. Að öðru leyti var liðið Réttarhöld KAUPMANNAHÖFN, 21. ágúst. — I næstu viku hefjast hér rétt- arhöld yfir 7 mönnum, sem hand teknir voru í júní í sumar, sak- aðir um njósnir og umfangsmikið vopnasmygl. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, beindust njósn- ir manna þessara einkum að radarstöðvum, hafnarmannvirkj- um og öðru slíku, sem ekki ein- ungis varðar öryggi Danmerkur, heldur Atlantshafsbandalagsríkj- anna í heild. PATREKSFIRÐI, 21. ágúst — Er Patreksfjarðartogarinn Ólafur Jóhannesson var að veiðum við Vestur-Grænland 12. ágúst s.l. draup niður olía í miðeldholinu, með þeim afleiðingum að kvikn- aði í. Talsverður reykur varð í kynd. stöðinni, þó eldur væri ekki mik- ill, og þurftu skipverjar að setja upp gasgrímur til að sjá handa eins og fyrir fram hafði verið á- kveðið. Norðmenn skoruðu eitt mark til viðbótar, en það var dæmt af þeim. Var þar að verki innherj inn, Kjell Kristiansen. Eftir þetta ólöglega mark, sóttu íslendingar sig mikið og á 29. mínútu leiksins skoraði örn Steinsen eina mark þeirra. Beztu menn í okkar liði voru Ríkharður Jónsson, Helgi Daníels son, Garðar Árnason og Sveinn Teitsson. — Þessa menn segjast Norðmenn geta tekið inn í hvaða lið sem væri hjá sér og væri af þeim mikill styrkur. Beztir í liði Noregs voru bak- verðirnir, Edgar Falck og Roald Muggerud, en hann var sá mað- ur sem úrtökunefndin var sem mest gagnrýnd fyrir að velja Sem bakvörð. Þegar Norðmenn léku hér heima í sl. mánuðirvar hann varamaður í framlínunni. Thor- björn Sveinsson og Rolf Björn Bakke fá einnig góða dóma. Kjell Kristiansen lék ekki vel, og sama er að segja um Björn Borgen, en hann sótti sig, er á leikinri leið. Vegna slæmra hlustunarskil- yrða, náðist ekki fréttaskeyti frá Atla Steinarssyni, en í frásögn þessari er stuðzt við upplýsingar norsku fréttastofunnar — NTB. sinna skil. Fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins með slökkvi- tækjum skipsins, og brenndiist 1. vélstjóri lítilsháttar á hendi. Er eldsins varð vart, var strax kallað á önnur skip til öryggis, og komu togararnir Egill Skalla- grímsson og Akurey á vettvang og biðu, til að vera til taks, þang- að til eldurinn hafði verið slökkt ur. Kviknaði í Parfreks fjarðartogara Hvor er konungur nautabananna ? Dominguín og Ordónez halda áfram einvíginu Naumast grónir sdra sinna, en komnir í hringinn afiur Luis Miguel Dominguín. NAUTABANARNIR spænsku, Luis Miguel Domin- guín og Antonio Ordónez, sem særðust lífshættulega við iðju sína fyrir skemmstu, eru nú komnir á stúfana aftur til þess að halda áfram fífl- djörfu einvígi sínu um það, hvor þeirra sé mesti nauta- bani heimsins. 1 hringnum að nýju t síðustu viku komu þeir fram í bænum Málaga á Spáni og var þá ekki að sökum að spyrja, að gífurlega athygli vakti, hve grátt þeir léku froðufellandi fórnar- dýr sín, sem geistust hamslaus um leikvanginn. Þegar nautaat þetta fór fram voru aðeins tvær vikur liðnar, síðan þessir tveir mestu nautabanar heims höfðu báðir orðið fyrir hornum óðra nauta, sem í örvæntingu hafði tekist að koma fram ofurlitlum hefndum á þeim mönnum, sem þeirra líkar áttu engrar vægðar hjá að vænta. Nú, þegar þeir höfðu náð sér aftur og voru á nýjan leik teknir til við þá æsandi keppni, sem á einu andartaki getur breytzt í ömurlegan harmleik, var. ekki að sjá, að þeim væri á neinn hátt brugðið. Þeir ögruðu nautunum af meira kæruleysi en nokkru sinni fyrr og að því er virtist gjör samlega óvitandi um þá hættu, sem stöðugt reikaði í kringum þá á blóðidrifnum sandinum. Hið eina, sem nokkur áhrif sýndist hafa á gjörðir þeirra, var sú ó- slökkvandi þrá í brjóstum beggja, að áhorfendur sameinuð- ust í hrifningu sinni og lystu í fögnuði sínum upp einum rómi: „Þú ert mestur!“ Þessi barátta nautabananna heldur fólki um gjörvallan Span hugfangnu og víða um heim fylgist mikill fjöldi manna með lyktum hvers einasta einvígis þeirra. Báðir eru kappamir vell- ríkir, en þeir láta sig iðjuna meiru skipta en fjármuni. Þeim er og báðum lagið, að lyfta vísi- fingri, brosa dálítið og segja: „Ég er mestur!“ Hvor er meiri? Svo að unnt yrði, að komast að því á óyggjandi hátt, hvor hefði rétt fyrir sér, brá hinn þrjátíu og þriggja ára gamli Luis Dom- inguín sér inn í hringinn aftur, eftir að hafa haldið kyrru fyrir um þriggja ára skeið. Langvar- andi einvígi þeirra, sem blöðin hafa fylgzt mjög rækilega með, gæti gefið til kynna, að nauta- banarnir væru örgustu fjand- menn. En þeir eru tengdir og auk þess nánir vinir. Og hvort sem einvígi þeirra á sér djúpar fjandsamlega rætur eða ekki, hef ur það verið stórkostlegt á að horfa. Ordónez hefur með snilli sinni gert tryllt naut líkari snuðranai kálfum í vanmætti sínum; og oftar en einu sinni hefur Domin- guín kropið á kné og hallað sér að höfði nautsins, eins og hann væri í ró og næði að spjalla við kunningja sinn í síma. í vikulokin hafði Dominguín orðið betur ágengt í þeim þætti viðureignarinnar, sem lýtur að því, að sneiða líkamshluta af fórnardýrunum. Hann hafði náð 61 eyra en sá síðarnefndi aðeins 48. — í nautatinu í Málaga höfðu þeir garparnir getað sneitt af 10 eyru, fjóra hala og þrjár klaufir. Síðastliðinn fimmtudag lézt Ingibjörg Halldórsdóttir í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. — Hún var 101 árs gömul, fædd 5. febrúar 1858 að Austurvelli á Kjalarnesi. Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd af Ingibjörgu heitinni á 100 ára afmælisdag henn- ar í fyrra. Efnaliagsleg upp- bygging Afríku TÖKYO, 21. ágúst — Japanski Kishi, lét svo um mælt í dag, að Bretar hefðu hug á samvinnu við Japani að því er snertir efnahags lega uppbyggingu Afríku. Kom þetta fram í skýrslu um nýafstaðna ferð hans umhverfis hnöttinn, sem Kishi gaf kaup- sýslumönnum í borginni. Sagði hann, að MacMillan, forsætis- ráðherra, hefði skýrt sér frá því, að Bretar hyggðust leggja mikið af mörkum í þessu sambandi og myndu fagna liðveizlu Japana. Erkibiskup handtekinn VATIKANIÐ, 21. ágúst — Blaðið ,Osaservatore Romano' hér í borg segir í dag að fregn frá Haiti um að gefin hafi verið út skipun um handtöku erkibiskupsins af Port au Prince séu hinar alvarlegustu. Enn sé beðið eftir frekari upplýs- ingum og standi vonir til, að hið sanna í málinu reynist ekki eins alvarlegt og nú virðist. Blaðið vekur athygli á því, að bannfæring páfa vofi yfir hverj- um þeim, sem skerði frelsi bisk- upanna. Svikust frá að borga nœt urgreiðann og gáfu upp röng nöfn — en náðust AKUREYRI, 21. ágúst — Seint á mánudagsnótt komu þrír menn að hótel Varðborg og leituðu gistingar, en þar sem ekkert laust herbergi var þar, vísaði nætur- vörðurinn þeim á herbergi úti í bæ, er leigt er út fyrir ferðamenn á sumrin. Vöktu þeir þar upp og fengu gistingu. Hafði húsráðandi gestabók, er þeir rituðu nöfn sín í, en þeir voru mjög illa skrif- andi og voru nöfnin ekki læsi- leg. Fyrirliði þeirra kvaðst vera Antonis Ordónez. Endurtekur sagan sig? Einvígi af því tagi, sem nú er háð, er ekki einsdæmi. Þvert á móti þarf ekki leita lengra en til ársins 1947, til þess að finna við- ureign, sem á margan hátt er sambærileg. Það ár freistaði Don- inguín, þá aðeins 21 árs að aldri, hins ókrýnda konungs nautaban- anna, Manolete, svo mjög, að sá síðarnefndi, sem seztur var í helgan stein, tók að nýju að fást við nautin og það af slíkri dirfsku, að hann var að lokum lagður af velli af stórum Miura- tarfi. Þegar áhorfendur fylgjast nú með einvígi þeirra Dominguín og Ordónez, sem enn eru naumast grónir síðustu sára sinna, velta margir því fyrir sér, hvort annar þeirra muni nú enn ganga feti of langt í viðleitni sinni til þess að halda uppi heiðri listarinnar og sínum eigin. skipstjóri á Víði H. og talaði all digurbarkalega um aflahlut skip- verja sinna. Var þeim veitt kaffi og smurt brauð og einnig voru pressuð föt þeirra og greiddu þeir kr. 100 fyrir, en fengu auk þess gistingu í tvær nætur. Á þriðjudag óku þeir á brott með farangur sinn, en skildu eft- ir kassa. Er kassinn var opnaður reyndust vera í honum óhrein skyrta og hálsbindi. Er mennirnir komu ekki aftur, var lögreglunni gert aðvart' og gat fólk í nágrenni gististaðar- ins gefið upp að bíllinn bar ein- kennisnúmer Skagafjarðarsýslu. Lögreglan á Akureyri hafði síð- an samband við sýslumanninn á Sauðárkróki og tókst hénni fljót- lega að hafa upp á bílnum og piltunum. Einn þeirra var búsett- ur á Sauðarkrók og hinir tveir frammi í firðinum. Hafa þeir nú greitt skuld sína. — Mag. i Hermennirnir i segjast hafa veitt i i góbri trú s i YFIRHEYRSLUM mun nú S lokið yfir vamarliðsmönn- i unum, er staðnir voru að j veiði í Botnsá fyrir skömmu. S Segjast mennimir hafa far- i ið þarna til veiða í þeirri s trú, að yfirmaður þeirra I hefði verið búinn að fá veiði | leyfi, en þeir dvöldust í æf- S ingarstöð hersins við Hval- \ vatn. Segjast þeir ekki al- S mennilega hafa skilið bónd- | ann, er bannaði þeim að S veiða þarna. i Á fimmtudag fóm nokkr- S ir menn til veiða í ánni, i en seinnihluta þess dags | urðu mannaskipti í búðun- i um, og daginn eftir fór einn \ af þeim sem áður hafði veitt S í ánni þangað með tveimur | nýjum mönnnim. Vom þetta S óbreyttir hermenn. \ Hafa málsskjölin nú ver- S ið send dómsmálaráðuneyt- ' inu. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.