Morgunblaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. ágúst 1959
MOKCVTSBLAÐIÐ
7
lUNPARGðTU 25 -5ÍMI 13745
L Á N
Óska eftir 50—100 þús. kr. til að ljúka við byggingu
til eins til fimm ára. Tilboð merkt: „Gott samkomu-
lag—4712“, sendist til afgr. Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld.
Kaupfélagsstjórastarf
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, óskar að ráða
kaupfélagsstjóra frá næstkomandi áramótum. Um-
sóknir ásamt meðmælum og uppl. um fyrri störf
sendist fyrir 15. sept. næstkomandi til formanns fé-
lagsins, Páls Methúsalemssonar, Refstað, Vopnafirði,
eða til Baldurs Tryggvasonar, Sambandi íslenzkra
samvinnufélaga, sem veita allar nánari upplýsingar.
STJÓRN KAUPFÉLAGS VOPNFIRÐINGA
Til leigu
Gevafoto
LækjartOigi.
Keflavlk
Rafha-eldavél til sölu, sími
619. —
Hafnarfjörður
2-—3 herb. íbúð óskast til leigu
í Hafnarfirði. Uppl. í síma
50156 í dag og næstu daga.
Árbækur
ferðafélags Islands
árg. 1929 til 1937 (ekki ljós-
prentun), til sölu. Tilboð send
ist Mbl., merkt: „Arbækur —
4821“. —
Rósir
og nellikur. Mjög ódýrt. —
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Samkomur
Fíiadelfía
Vakningarsamkoma kl. 4 og
kl. 8.30. Frank Mangns talar á
báðum samkomunum, ef flug-
vélin stendur áætlun.
Allir velkomnir!
KFUM
Almenn samkoma verður í
kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson,
kristniboði, talar.
Allir velkomnir!
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Hafnarfjörður: Alm. sam
koma í dag kl. 16. — Allir vel-
komnir. '
Heimatrúboð leikmanna.
__________________________i
Boðun fagnaðarerindisins
Almennar samkomur
Hörgshlíð 12 í Reykjavík, kl. 2i
í dag, sunnudag. — Austurgötu cj
Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld.
Hornsalur
120 ferm. til leigu nú fiegar
Uppl. í síma 22255 á morgun,
mánudag.
Til sölu
er jörðin Svínanes, í Múlahreppi, Barðarstrandar-
sýslu. Uppl. gefa Gunnar Helgason, Austurbrún 25,
Reykjavík, sími 32868 og Óskar Þórðarson, Firði
Barðastrandarsýslu, sími um Litlanes.
U T S A L A
STRIGASKÓR
TUNGUBOMSUR
SLÉTTBOTNAÐIR
KVENSKÓR
KVENSKÓR með kvarthæl,
lítið númer.
Skóverzíun Péturs Péfurssonar
Aðalstræti 18
LOFTMÆLAR
VENTLAHETTUR
VENTLAPILUR
LÍM & BÆTUR
SUÐUBÆTUR
FELGUJÁRN
PUMPUR
VIFTUREIMAR
Verzlun FriSriks Bertelsen
Trvggvagötu 10. — Sími 12-8-72
Afgreiðslustúlka
óskast í vefnaðarvöruverzlun nú þegar. Þarf helzt
að vera dálítið vön. Tilboð, ásamt meðmælum ef
til eru, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi, m’ðvikud.
26. þ.m. auðkennt: „Reglusöm—4711“.
Borbíll
okkar verður í bænum þessa viku. Þeir, sem þurfa
að fá borað fyrir girðingum eða bílskúrsundir-
stöðum, hafi samband við skrifstofuna hið fyrsta
Verklegar framkvœmdir hf.
Brautarholti 20. — Símar 10161 og 19620
Einkaumboðsmenn:
SKOTFA RI
RiFFUR - RIFFIFSJÁAUKllR
HAGLABYSSUR
PÚBUR - HVFLLHFTTUR
í MIKLU ÚRVALI
PÓSTSENDUM
GOÐABORG
N°Tib
#)Y*l
9
LyFTIDUFT
Royal lyftiduft er
heimsþekkt gæðavara Stil, ^ynslan
hefur sýnt að ætíð má treysta.