Morgunblaðið - 09.09.1959, Síða 4
MORCVISBLAÐIÐ
Miðvik'udagur 9. sept. 1959
/
í dag er 252. dagur ársins.
Miðvikudagur 9. september.
Árdegisflæði kl. 10:44.
Síðdegisflæði kl. 23:11.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — l.æknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
§tað frá kl. 13—8. — Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1-^.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði til
vikuloka er Garðar Ólafsson,
sími 10145.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 7. = 140998 Vz =
lí^l Brúókaup
S.l. laugardag voru gefin sam-
an af séra Sveini Víking, brúð-
hjónin Anna Guðrún Hannesdótt
ir, Austurkoti við Faxaskjól og
Georg Stefánsson Scheving, Dun-
haga 13. — Heimili þeirra er í
Eskihlíð 12B.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Pálína Hojgaard og Kaj Erik
Nilsen, Suðurlandsbraut 15.
Þann 7. ágúst sl. opinberuðu
trúlofun sína Maria Karlsson frá
Reykjavík og Hugi Ásgrímsson
frá Akureyri, en þau búa núna
í Los Angeles, Californíu, U.S.A.
+ Afmæli +
50 ára afmæli á í dag vestur-
íslenzk kona, frú Tove Jacobsen
Walters. Heimilisfang: 5200-20th
Av. so. Seattle 8, Washington.
IBBBI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Leningrad 8. þ.
m. til Reykjavíkur. Fjallfoss er
í Reykjavík. Goðafoss fór frá
Reykjavík 5. þ.m. til New York.
Hér er eitt af máiverkum þeim, sem Sveinn Björnsson listmál-
ari sýnir um þessar mundir í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Er
það af Helgafelli og Lönguhlíðunum. — 400 manns hafa nú séð
sýninguna og 20 myndir selzt.
Gullfoss fór frá Leith 7. þ.m. til
Reykjavíkur. Lagarfoss er í Ham-
borg. Reykjafoss fór frá Reykja-
vík 3. þ.m. til New York. Selfoss
fór frá Rostock 8. þ.m. til Gauta-
borgar, Hamborgar og Rvíkur.
Tröllafoss fer væntanlega frá
Hamborg 9. þ.m. til Gdansk,
Rotterdam, Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
ísafirði i gærkveldi til Keflavík-
ur —
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á leið frá Bergen til Kaup-
mannahafnar. Esja var á Akur-
eyri síðdegis í gær á austurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið var í
Flatey á Breíðafirði í gærkveldi.
Þyrill er á Austfjörðum. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í gær
kveldi til Vestmannaeyja. Bald-
u fór fcá Reykjavík í gærkveldi
til Sands, Gilsfjarðar og Hvamms
fjarðar.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er á Sauðárkróki. Arnarfell kem-
ur til Riga í dag. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell er í Esbjerg.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Gufu-
nesi. Hamrafell er í Batúm.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.:
—Katla er í Riga. Askja er í
Rvík.
pgjFlugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
22:40 í kvöld. — Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Hellu, Horna
fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og
Vestmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir hf.: — Hekla er vænt
anleg frá Hamborg, Khöfn og
Gautaborg kl. 19 í dag. Fer til
New York kl. 20.30. Leiguvélin
er væntanleg frá New York kl.
8.15 í fyrramálið. Fer til Gauta-
borgar, Khafnar og Hamfoorgar
kl. 9.45. Edda er væntanleg frá
New York kl. 10.15 í fyrramálið.
Fer til Glasgow og London kl.
11.45.
pgSjAheit&samskot
Sólheimadrengurmn: S.J. 50.
Lamaði pilturinn: H. Þ. 50.
I dag eiga gullbrúðkaup hjónin Þórdís Ásgeirsdóttir og Bjarni
Benediktsson, fyrrum póstafgreiðslumaöur á Húsavík. — Þau
hjónin hafa nú verið búsett hér í Reykjavík, að Öldugötu 3,
síðan Bjarni lét af störfum fyrir aldurs sakir árið 1955. Á
þessum merkisdegi sinum verða gullbrúðkaupshjónin á heimili
Ásgeirs sonar síns, að Marbakka á Seltjarnarnesi, milli kl. 2
og 5. Geta má þess að gullbrúðkaupshjónin munu í kvöld sitja
brúðkaup elzta sonarsonar síns, Bjarna Ásgeirssonar og brúð-
ar hans, Elínar Guðmundsdóttur, sem gefin verða saman í
hjónaband í Neskirkju af séra Friðrik A. Friðrikssyni prófasti
á Húsavík.
ElYmislegt
Orð lífsins: Og fólkið gaf sam-
huga gaum orðum Filippusar, er
það heyrði þau og sá táknin, sem
hann gjörði, því að margir voru
þeir, er höfðu óhreina anda, fóru
þeir út af þeim, hrópandi hárri
röddu, og margir lama menn og
haltir læknuðust. Og mikill fögn-
uður varð í þeirri borg. (Post. 8).
Minningarkort um Miklaholts-
kirkju fást hjá Kristínu Gests-
dóttur, Bárugötu 37.
Læknar íjarveiandi
Alma Þórarinsson 6. ág. 1 óákveðinn
tíma. — Staðgenjfill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákVeðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Björnsson um óákveðinn tlina
Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet.
Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca.
20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Benediktsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi tíl 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Eggert Steinþórsson fjarverandi 2.
september óákveðið. Staðgengill:. Krist
ján Þorvarðarson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. I mán-
aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson.
Gísli Ólafsson um ó&kveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3.30—4,30 nema laugard.
Guðmundur Björnsson, fjarverandi.
Staðgengill: Sveinn Pétursson.
Guðmundur Eyjólfsson, jarv. 3.—18.
september. Staðgengill: Erlingur t»or-
steinsson.
Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun
sept. Staðg.: Sigurður Sf. Magnússon,
Vesturbæj arapóteki.
Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. —
Staðg: Hinrik Linnet.
Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik-
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi,
fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað-
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Jón Þorsteinsson frá 6. sept. til 14.
sept. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson,
Vesturbæjarapótek.
Jónas Sveinsson til mánaðamóta.
Staðg.: Gunnar Benjamínsson.
Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað
gengill: Kjartan R. Guðmundsson.
Kristjana Helgadóttir til 14. sept.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs-
son.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.:
JÓTI ANDARUIMGIIMN — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10.
okt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Oddur Ólafsson frá 5. sept. óákveðið.
Staðgengill: Lergþór Smári.
Ólafur Jóhannsson frá 8. sept. til
16. sept. Staðgengill: Kjartan R Guð-
mundsson
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafssón.
Páll Sigurðsson. yngri frá 28. júlí.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við-
talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson.
Tómas Jónasson fjarv. 3.—13. sept.
Staðgengill: Guðjón Guðnason.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Víkingur H. Arnórsson verður fjar-
verandi frá 17. ágúst til 10. sept. —
Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8.
Þarna lá hann fulla tvo sólar-
hringa. Þá bar þar að tvær villi-
gæsir, eða réttara sagt tvo gæsa-
steggi, því að það voru þeir. Það
var ekki langt síðan þeir skriðu
úr eggjunum, og þess vegna voru
þeir svo miklir á lofti.
„Heyrðu, vinskapur", sögðu
þeir, „þú ert svo ljótur, að okk-
ur þykir gaman að þér. Viltu
ekki slást í förina með okkur og
gerast farfugl? í arinarri mýri
hér skammt frá eru nokkrar in-
dælar og elskulegar villigæsir,
eintómar hefðarjómfrúr, sem
geta sagt rapp. Þú ert viss með
að vekja eftirtekt, svo ljótur sem
þú ert“.
Piff, paff, hvein uppi yfir
þeim, og báðar villigæsirnar
féllu dauðar niður í sefið — og
vatnið varð rautt af blóði. — Piff,
paff, gall við öðru sinni. Þá flugu
heilir skarar af villigæsum upp
úr sefinu — og enn heyrðust
hvellirnir.
FF.RDINAND Síðasta óskin uppfyllt
H Söfn
BÆJARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR
Siml 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —•
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl 17—14.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Minjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Arbæjarsafn kl. 2—6.
— Bátíar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL
1—4 síðd.