Morgunblaðið - 09.09.1959, Qupperneq 8
8
MOR CZlTSTtr. 4Ð1Ð
Miðvilcudagur 9. sept. 1959
Borgfin Bled, þar sem fyrstu tvær umferðir mótsins fara fram,
mannabær Júgóslavíu. Hún stendur við stöðuvatn og er landslag
baðstrendur eru mikið sóttar, enda er loftlagið milt og hlýtt.
er einn vinsælasti ferða-
mjög fagurt. Viðáttumiklar
Skák
Á SUNNUDAG hófst í Bled i
Júgósl^viu hið svonefnda Kandi-
datamót í skák. Er þetta mesti
skákviðburður síðari ára, en þar
fæst úr því skorið hver hinna út-
völdu fær tækifæri til að tefla
einvígi við sjálfan heimsmeistar-
ann, Botvinnik, um æðsta titil
skákarinnar, heimsmeistaratign-
ina.
Eins og mönnum er kunnugt,
tekur stórmeistarinn okkar Frið-
rik Ólafsson þátt í þessu móti,
og er því ekki úr vegi, að kynna
þátttakendur lítillega fyrir al-
menningi. í eftirfarandi grein, er
Vassily Smvslov
að mestu stuðzt við upplýsingar,
sem Pétur Halldórsson hefur tek-
ið saman, en það var einmitt
hann, sem átti hugmyndina af að
fá erlendan aðstoðarmann handa
Friðrik.
SMTSLOV
Vassily Smyslov er fæddur 24.
marz 1921 í Moskvu. Faðir hans
Paul Knres
kenndi honum mannganginn, þeg
ar hann var 6 ára. Sjálfur var
faðirinn sterkur skákmaður og
vann Alekhine á smámóti 1912.
Og Smyslov þakkar föður sinum
einna mest velgengni sína og
undraverða þekkingu á teoríum.
Tlgran Petrosjan
Hann átti mikið safn skákbóka
og Smyslov hafði greiðan aðgang
að verkum meistara eins og Lask
er, Tartakower, Tarrasch og síð-
ast en ekki sízt Nimzowitch og
Alekhine. Smyslov er hár maður
vexti, rauðhærður og mjög prúð-
ur í allri framkomu. Hann virk-
ar nokkuð daufgerður við skák-
borðið, en sú deyfð er aðeins
gríma fyrir hlnum miklu átökum,
sem innra fara fram. Bæði hann
og Keres ganga í sífellu fram og
aftur um gólf, meðan andstæð-
ingurinn á leik.
K E R E S
Paul Keres er fæddur í Narva,
Estóníu 7. janúar 1916. Eins og
Capablanca lærði hann manng
ganginn fjögurra ára, er faðir
hans tefldi við annan son sinr.,
sem var sjö ára gamall. Hann
kom fyrst fram árið 1929, er ha«n
vann mjög óvæntan sigur á móti,
sem haldið var i Parnu. 1931 fór
hann að fást Við bréfskákir og um
tíma tefldi hann 150 skákir sam
tímis á þann hátt. Þetta hafði
efalaust síh góðu áhrif á þroska
h^þs 7 sk'ákinni, sérlega í byrjun-
um, og einnig'hæfilcika hans
kombinasjónum. Fyi*SÍ|||lj®“®
lega mótið, sem hann tók
var í Tallin árið 1935, en þ"
varð hann annar á eftir Schmidt.
Og nítján ára gamall tefldi hann
á fyrsta borði fyrir land sitt á
skákmóti í Warsjá og hlaut 67%
vinninga.
Glæsilegasti árangur Keresar
kom árið 1937. Þá var haldið mót
með þátttöku sterkustu skák-
manna heimsins og tefld tvöföld
umferð. Keres vann mótið með 9
vinningum, Fine varð annar með
8, Capablanca og Reshewsky 7V2
hvor, Flohr 7, og Eliskasis (sem
við þekkjum frá Beverijak í vet-
ur) hafði 6 ásamt Ragosin.
Svo kom að því, að Keres fékk
tækifæri til einvígis við Botvinr.-
ik En þá syrti heldur en exki
í álinn. Að undanskildum nokkr-
um fallegum skákum í byrjun,
var Keres eins og mús undir ketti
og Botvinnink vann með algjór-
um yfirburðum.
PETROSJAN
Á einu ári, 1951—52 hófst nafn
Tigran Petrosjan úr röðum lítt
þekktra skákmanna, upp á him-
inn stórmeistaranna. Hann fædd-
ist 1929 í Tbilisi í Georgíu, lærði
ungur að tefla og fór ört fram.
1946 varð hann unglingameistari.
Georgíuríkis og fékk þá 14 virm-
inga af 15 mögulegum.
Petrosjan eyddi miklum tíma í
að læra teoríur og í fyrstu var
árangurinn aðeins í meðallagi.
Hann fór vandlega yfir skáKir
sínar, rannsakaði gaumgæfilega
allar veilur og reyndi að bæta
þær upp í næstu skákum. Og þá
þegar hafði hann áunnið sér smn
sérstæða stíl; hann sóttist eklii
eftir kombinasjónum, en forðað-
ist þær ekki heldur. Það finnast
fáar fórnir eða fallegar kombina-
sjónir í skákum hans. En aftur á
móti má sjá djúphugsaðar áætl-
anir, útfærðar af meistaralegri
Dagskráin
úi vikuna
mundir var Gligoric lítt þekkt-
ur annars staðar en í heimalandi
sínu, og vakti þessi frammistaða
hans mikla athygli. En þótt hann
kæmi svona skjótlega fram á al-
þjóðasviðið, var hann ekkert
undrabarn í skákinni. Hann
þroskaði hæfileika sína smám
saman með þátttöku í mörgum
skákmótum. Árið 1951 sigraði
hann á alþjóðamóti í Mar del
Plata, en þar kepptu þekktir
menn, m. a. Najdorf og Trifono-
vic. Gligoric hélt áfram á frama-
brautinni og yrði of langt að
telja upp alla hans stóru sigra,
en 1957 vann hann sinn stærsta
sigur. Það var í landskeppni milli
Rússlands og Júgóslavíu. Þar
fékk Gligoric fleiri vinninga
gegn 8 rússneskum stórmeistur-
um, en nokkur Rússanna gegn 8
Júgóslövum. Á Portorovmótinu í
fyrra varð varð hann annar á
eftir hinum efnilega Tal.
Stíll Gligoric er rólegur og
lætur ekki mikið yfir sér, en
undir niðri er þung undiralda,
sem lætur andstæðinginn aldrei
í friði. Hann er sterkastur í byrj-
unum og miðtafli, snillingur í að
„notfæra sér minnstu yfirburði til
afgerandi frumkvæðis.
F R I Ð R I K
Stórmeistarann okkar er óþarft
að kynna; hann þekkir orðið
hvert mannsbarnr og fléstir íands-
manna fyigjast með honum af
lífi og sál, er hann glímir við
hiha*«stóru meistara. Óhætt er
að fullyrða, að enginn núiif-
jlandi ísíendingur hefur dregið
) TIL ÞESS að almenningur s
• geti betur fylgzt með Kandí- )
S datamótinu í skák, skal hér ■
i gefin upp dagskráin út þessa s
| viku. S
s Þriðjudagtur 8 .sept. Z. umferð \
) Miðvikudagur 9. sept. biðsk. s
• Fimmtudagur 10. sept. 3. umf. S
S Föstudagur 11. sept. 4. umferð ■
s Laiugardagur 12. sept. biðsk. s
' Keppnin hefst alla dagana i
S kl. 16 eftir júgóslavneskum ’i
S tíma eða kl. 14 eftir okkar
■ tíma. Á sunnudaginn kemur
tgfá keppendur frí.
nákvæmni. Hann er nú álitinn
era sterkasti endataflsmaður i
eiminum. i
að
ingi. Allir
anum, sem varð
heimsmeistaramót stúden
haldið í Reykjavík fyrir nokkr^
um árum. Nú er hann orðmn
bandarískur borgari og keppir
fyrir hið nýja heimaland sitt.
Styrkur Benkö hefur farið stöð-
ugt vaxandi, frá því hann var
hér, og í Portoroz vann hann
stóra sigra. Á þessu ári hefur
hann þó verið í einhverjum öldu-
dal, eins og oft vill vera (líkt og
Friðrik,, og á meistaramóti USA
varð hann aftarlega í röðinni.
GLIGORIC
Sveetasor Gligoric er fæddur
í Belgrad 2. febrúar 1923. Það
má segja, að hann hafi markað
þáttaskil í skáksögunni. Um ára-
að sér athygli fjöldans, sem
Friðrik Ólafsson. Og hann heí-
ur einnig hlotið verðskuldaða
frægð erlendis fyrir glæsilega
frammistöðu.
Prúðmannleg og hógvær fram-
koma hans, hefur gert hann að
einum bezta fulltrúa íslands á
erlendum vettvangi.
Næstu tvo mánuði verða marg-
ir hér heima með hugann við
stórmeistarann "okkar og óska
honum aJára heilla.
FISCHER
Robert Fischer, eða Bobby,
eins og hanh er oftast kallaður,
er láng ytígstur allra kandidat-
anna, aðeins sextán ára gamall.
Hanh er ] eitt af þessum undra-
börnmn, sem ósjaldan skjóta
upp kollinum í skákheiminum.
Það ervr nú þrjú ár síðan hann
fór^iyrir alvöru að láta að sér
eða, en síðan hefur frami hans
vaxið ört. Árið 1956 varð hann
unglingaíntfstaí^^landaríkjanna
hann sömu
ýfirburðum, tapaði
, en gerði eitt jafntefii.
Pal Benkö
tuga skeið höfðu Rússar borið
höfuð og herðar yfir annarra
þjóða skákmenn, en árið 1947
tókst Gligoric að sigra bæði
Smyslov og Boleslavsky á al-
þjóðamóti í Varsjá. Um þær
Bobby lærði að tefla sex ára
gamall, en byrjaði fyrir alvöru
tíu ára. Hann lærði fljótt og auð-
veldlega byrjanir og teoríur og
kynnti sér vel skákir beztu skák-
snillinganna. Fischer býr í New
York, ásamt móður sinni, sem er
h j úkr unarkona.
Eins og menn muna, varð
Fischer fimmti og jafn Friðrik í
Portoroz í fyrra. Þótti sú frammi-
staða unglingsins mjög glæsileg
og spá flestir honum miklum
frama. Aðrir segja sem svo, að
undrabörn hafi komið fram áður,
en síðan dalað og ekki náð eins
Iangt og ætla mátti. Það má þvl
með réttu kalla Bobby Fischer
,spurningarmerkið‘ á Kandidata-
mótinu. Og það verður gaman að
fylgjast með því, hvemig spurn-
ingarmerkinu reiðir af í átökun-
um við hina reyndu meistara.
T A L
Mikhail Tal var ekki stórt núm-
er í augum fólks, áður en 24,
meistaramót Rússlands hófst í
febrúar 1957, og fáa hefur senni-
lega grunað, að þar mundi hann
ná fyrsta sæti. Þegar rætt var um
Mikhail Tal
möguleika þessa tvítuga stúdents,
sögðu menn m. a.: „Hann hefur
hæfileika, og einhvern tíma mun
hann verða frægur skákmaður,
en ekki á þessu móti, þar sem
hann mætir mönnum eins og
Robert Fischer
Bronstein, Keres, Petrosjan og
Taimanov".
En Tal kollvarpaði öllum spá-
dómum. Hann lék með glæsileg-
um kombinasjónstíl og sigraði
verðskuldað. Já, það var sannar-
lega verðskuldað, því að hann
vann aila höfuðandstæðinga
Friðrik Ólafsson
sína, þá Keres, Bronstein, Pet-
rosjan, Tolush og Taimanov. Og
með því að sigra þessa menn,
varð ekki hjá komizt, að útnefna
hann stórmeistara.
Það sem menn höfðu ekki tek-
ið með í reikninginn, var hin öra
framför Tal. Frá síðasta meistara
móti hafði hann stórbætt sig,
bæði í byrjunum og endatafli.
Aðeins einn maður hefur áður
orðið Rússlandsmeistari svo ung-
ur, en það var sjálfur heims-
meistarinn Botvinnik, 1931.
Tal byrjaði að tefla átta ára
gamáll og var það frændi hans,
nokkuð eldri, sem kenndi honum
mannganginn. Hann naut hand-
leiðslu margra góðra kennara í
sesku og þroskaðist ört í listinni.
Stíll hans einkennist af geysileg-
um baráttuvilja og knýjandi löng
un til að halda ávallt frumkvæð-
inu. Þessir eiginleikar hans hafa
fært honum marga stóra sigra.
Kormákr tók saman.
I
Bled