Morgunblaðið - 09.09.1959, Page 17
Miðvilöidagur 9. sept. 1959
MORZVNBL AÐ1Ð
17
Kaupmenn
ULLAR
Kjólaefni —
Kápuefni —
Buxnaefni —
Kaupfélög
EFNI
Pilsefni
Dragtarefni
Skozk ef ni
Einnig: Nælonsokkar saumlausir og Crépe-nælonsokkar
Heildsölubirgðir í mjög fjölbreyttu úrvali nú fyrir haustið.
BALTIC TRADING COAMY h.f.
Smiðjustíg 4 — Sími 1-99-30.
Hið sápuríka Rinso
tryggir fallegustu
áferðina
• )
Kata litla hefur mlkla ánægju af að leik sér
á barnaleikvellinum.
Foreldrar hennar vita að almenningur dæijiir
heimili barnanna eftir því hversu hreinleg
þau eru til fara, og þess vegna gætir móðir Kötu
þess vandlega að litla telpan hennar
sé ávallt í hreinum kjól.
En hvernig fer hún að því að halda kjólum
Kötu litlu svona tandurhreinum og fallegum?
Það er afar einfalt — hún notar KIN S O.
Rinso þvotfur er ávallt fullkominn
og skilar líninu sem nýju
-NS/UZ M-X
Hús til sölu
Húsið Aðalgata 6, Siglufirði er til sölu ásamt útihús-
um. Upplýsingar gefa Sveinn Björnsson, Garðastræti
35, Reykjavík og Gunnlaugur Guðjónsson, Siglu-
firði.
HEF OPIMAÐ
saumastofu mína aftur.
Sauma kápur og dragtir.
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON
dömuklæðskeri — Kirkjuhvoli.
Einbýlishus
Vandað einbýlishús óskast til kaups, eða 5—7 herb.
íbúð, sem er alveg sér. Tilboð er greini stað og verð
sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „1959—4933“
Ungur maður
óskast til afgreiðslu- og léttra skrifstofu
starfa hjá heildverzlun.
Tilboð sendist í pósthólf 1152.
Sundhöll Keflavíkur
Vill ráða sundkennara frá 1. október
n.k. Umsóknir um starfið, sendist skrif-
stofu minni fyrir 20. sept. n.k.
Bæjarstjórinn í Keflavík
Meðeigandi óskast
Áreiðanlegur maður, sem hefur áhuga fyrir að
skapa sér sjálfstæða atvinnu og örugga framtíð,
getur komizt að sem meiðeigandi í umboðs- og heild-
verzlun, sem hefur mjög góð sambönd, í aðalvið-
skiptalandi voru. Æskilegt að viðkomandi hafi ein-
hverja þýzkukunnáttu.
Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt
„Framtíð—4935“
SælgætisgerSarmaður
Sælgætisgerðarmaður eða kona, sem getur unnið
sjálfstætt að framleiðslu á konfekti, brjóstsykri o.fl.
óskast. Ennfremur óskast gott iðnaðarhúsnæði 40—
80 ferm. — Má vera í Kópavogi.
Þá óskast ennfremur gott rakalaust geymsluhúsnæði
og tvö herbergi fyrir starfsfólk.
Upplýsingar verða gefnar í símum 16558 og 15369 í
dag og næstu daga.
Úthoð
Tilboð óskast í raflagnir í íbúðarhús
Reykjavíkurbæjar við Skálagerði. Upp-
drættir ásamt lýsingu verða afhentir í
Teiknistofunni, Tómasarhaga 31, gegn
500.00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 14. sept.
kl. 11 f.h. á sama stað.