Morgunblaðið - 12.09.1959, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.09.1959, Qupperneq 7
Laugardagur 12. sept. 1959 MORCVNBT.AÐ1Ð 7 Skrifstofusfarf Ungur maður eða stúlka óskast til almennra skrif- stofustarfa. Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Tilboð merkt: „Stundvís—4970“, sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. Skrífstofumaður Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar mann til skrifstofustarfa. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist afgr, Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Fulltrúi—4971“. Mósaík h.f. er flutt að Þverholti 15 MÓSAÍK HJF. Sími 19860 Byggingafélag Verkamanna Til sölu 3ja herb íbúð í þriðja byggingarflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 17. þ.m. í skrifstofu félagsins, Stórholti 16. STJÚRNIN Fokheld íbúð óskast ekki minni en 3 herb. eða ca. 90 til 120 ferm. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. merkt: „Fokheld íbúð — 9034“. íbúðir til sölu Til sölu mjög glæsilegar 4ra herb. íbúðir í fjölbýlis- húsi. Húsið stendur á einum skemmtilegasta stað í Háaleitishverfi, móti suðri og vestri. Fagurt útsýni. Verð hagstætt og greiðsluskilmálar góðir. Uppl. í síma 32190 frá kl. 10—5 í dag og á morgun. Hafnarfjöríur Hafnarfjnrður Tvö herb. og eldhús óskast til leigu Upplýsingar í síma 50165. Vönduð íbúð í Hafnarfirði Til sölu ca. 110 ferm efri hæð í nýlegu húsi við Mið- bæinn í Hafnarfirði. Þrjú til fjögur herb. á hæð- inni. Eldhús og bað, tvennar svalir Vz kjallari. Nætur hitun. Ræktuð afgirt lóð. Ibúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Útborgun kr. 150 þús. Kr. 50 þúsund á næsta ári. Verð kr. 360—370 þúsund ARNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10 Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. T röppustólarnir Komnir aftur Biering Leugavegi 6. Sími 1-4550. Vandaðir. Brúbuvagnar Nýkomnir. Verð kr. 765,00. Póstsendum. Verzlunin FÁFNIR Bergstaðastræti 19. Sími 12631 Nýkomið Dinamóar og luktir Vasaljós, margar stærðir. Batterí, margar stærðir. Einnig perur, allar gerðir. Ö R N I N N Spítalastíg 8. Sími 14661. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi sem næst Laugaveginum. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag, merkt: „23 ára — 1289“. Keflavík Vauxhall Velox, 5 manna bif- reið, sem kom til landsins 1956, er til sölu og sýnis við Höfnina í dag. Upplýsingar í síma 149. Málverk Þeir, sem vilja selja málverk, bækur eða listmuni á næstu uppboðum, láti vita um það sem fyrst. Listmunauppboð Siguiðar Benediktssonar Austurstræti 12. Sími 13715. Til sölu Ný kápa, pels o. fl., strau- pressa, rafþvottapottur. — Sími 17803. Ein, jafnvel tvær ungar stúlk ur, ráðvandar og stilltar, geta fengið að búa á íslenzku heim ili í Kaupmannahöfn, þar sem þær geta fætt sig sjálfar og borgað húsaleiguna í íslenzk- um peningum. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl., merkt: „Köbenhavn — 4430“ innan 15. september. Nýkomið Dekk og slöngur fyrir reiðhjól og skellinöðrur: — 28xli/£ 28x1,75 26x1,75 26x1 V6 26x1 3/8 24xlV6 24x1 3/8 22x11/6 20xlV6 18xlV6 23x2 26x2 Ö R N I N N Spítalastíg 8. Sími 14661. Til sölu Bodge ’58 Coronet, 6 cyl., ek- I skipti koma til greina, bæði á vörubílum og fólksbílum. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Ræsting Kona óskast til ræstingar á stiga í litlu fjölbýlishúsi í Vog unum. — Upplýsingar í síma 35618. — 1—3ja herbergja 'ibúd óskast 2 í heimili. Til greina kemur að taka mann í fæði. Upplýs- ingar í síma 12973. — Miðstöðvarofnar amerískir, til sölu. — Upp- lýsingar í dag í síma 34661 eða Karfavogi 18. Taunus station ‘59 Til sölu nýr, ókeyrður Taun- um M-17 de Luxe. Tilboð ósk ast send Mbl., fyrir fimmtud., merkt: „9041“. Keflavik FIAT 1100 Station ’57 til sölu. Upplýsingar í síma 816, Kefla vík. — Volkswagen '58 sem nýr, til sölu, svartur að lit. Upplýsingar í síma 36311, í dag kl. 6—7. Seljum i dag Vörubíla: — Volvo ’55 5 tonna diesel-bíl. Ekinn 65 þúsund km. Hensel ’56 með 6 manna húsi. Chevrolet ’53, góður bíll Ford F-500, úrvals-bíll Dodge ’54, ágætis bíll Jeppar af öllum gerðum. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8, — Sími 23136. Volkswagen '60 nýr og ónotaður, til sölu. Litur: fagur-blár. — Aðal BÍL4SALAAI Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Mótatimbur og vörubill til sölu. Uppl. á Básenda 12, um helgina og í síma 17749. Til sölu Stórt Grundvig viðtæki með innbyggðu segulbandstæki, sylvania high cideliti plötnspil ari, Erick ritvél, myndavélar, önnur þeirra hin um talaða „Minox“ njósna-myndavél. Verður selt í herbergi 59, — Nýja Garði eftir kl. 2 í dag. Tvær konur, sem báðar vinna úti, óska eftir að fá leigða 2ja herb. ibúð fyrir 1. desember. Geta út- vegað eldavél. Tilboð ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudag merkt: „Aldamót — „4974“. — VIL Kaupa hús eða ibúð helzt í Kópavogi. Má þó vera í Reykjavík eða Hafnarfirði. Útb. getur verið 70—90 þús. Öruggar afborganir. — Tilboð merkt: „Hús eða ibúð — sendist. afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Rúmgóð stofa á hæð eða í góðum kjallara, óskast frá 1. okt., handa mið- aldra menntakonu. Mjög góð umgengni. Þarf að vera í hæfi legu gangfæri við Miðbæ. — Svar merkt: „Skilvís og reglu- söm — 4968“, beðist sent afgr. blaðsins fyrir n.k. mánudag. Ábyggileg Ábyggileg, góð stúlka, sem vill hjálpa til við heimilis- störf, getur fengið herb. og gott kaup. Uppl. í Stórholti 31 (uppi). — Sigríður Þorgilsdóttir. (Ekki svarað í síma). Hjólkoppur tapaðist s. 1. fimmtudag, á leið inni Vogahverfi—Miðbær. — Uppl. í sima 35082.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.