Morgunblaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.09.1959, Blaðsíða 12
1 12 !UOKCr\nr Anrrt Laugardagur 12. sept. 1959 Húsmæðrakennaraskóli * Islands heldur 2ja mánaða matreiðslunámskeið, sem byrj- ar um miðjan október. Kennt verður þrjá daga í viku eftir hádegi. Umsóknir sendist skólastjóra. Uppl. í síma 16145 og 33346. HELGA SIGURÐARDÓTTIR Keflavík Suðurnes Tónlistarskólinn tekur til starfa 1. okt. n.k. Skólastjóri og aðalkenn- ari verður Ragnar Björnsson. Aðrir kennarar verða: Árni Arinbjarnarson og Guðmundur Nordahl Kennslugreinar: Píanóleikur, Fiðluleikur, Klarinett og fleiri blásturshljóðfæri. Barnadeild (blokkflauta) aldur 6—8 ára. Umsóknarfrestur til 20 .sept. Allar nánari uppl. gefur Vigdís Jakobsdóttir, Mána- götu 5 — Sími 529. STJÓRNIN VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÓN Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 13. þ.m. kl. 2 eftir hádegi Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Umræður og ákvörðun varðandi upp- sögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skír- teini við innganginn. STJÓRNIN Yfirsaumakona óskast Staða yfirsaumakonu við saumastofu Þvottahúss Landspítalans, er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launalögum ríkisins. Umsóknir um stöðuna, sendist til skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29. fyrir 15. sept. næstkom- andi, með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sera greiðast áttu í janúar og júní s.l., framlögum sveit- arsjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnu- leysistryggingasjóðs á árinu 1959, söluskatti og út- flutningssjóðsgjaldi 4. ársfjórðungs 1958 og 1. og 2. ársfjórðungs 1959, svo og öllum ógreiddum þing- gjöldum og tryggingagjöldum ársins 1959, tekju- skatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysatrygginga- iðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað. Ennfremur bif- reiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátrygginga- gjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og skipulagsgjaldi af nýbygging- um, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtaks- kostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. BÆJARFÓGETINN 1 KÓPAVOGI, 7. september 1959. Sigurgeir Jónsson Einar Ásmu.idsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð. Sími 15407, 19813. Verzlunarstarf Ungur reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar, eða frá 1. október, við lager og afgreiðslu- störf í járnvöruverzlun. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á verzlun- arstörfum og ennfremur bílpróf. Þeir, sem hug hafa á starfinu, leggi nöfn sín ásamt uppl. inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudag, merkt: „Verzlunarstarf— 4746“. Vér metiim reynslu yðnr mikils og væri kært að heyra álit yðar. Einnig þér ættuð að svara spurningum þeim sem fram eru bornar í hinni olþjóðlegu somkeppni sem skipulögð hefir verið fyrir alla eigendur og not- endur PETROF flygla og píanóa. Eftirtalin verðlaun verða veitt höfundum beztu svara við spurningum þeim, sem fyrir liggja: 1 viku kostnaðarlaus dvöl í Tékkóslóvakíu, síðasta gerð af PETROF píanói, 1 Lignatone hljóðfæri og að auki 30 önnur verð- mæt verðlaun. Um nánari skilyrði fyrir þátttöku í samkeppnlnnl er fólk beðið að snúa sér ttl umboðsmanna LIGNA, sem er Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vestur- veri, Reykjavík, sem selur þessi píanó, eða beint til PRAGUE, CZECHOSLOVAKIA, VODICKOVA 41 Ibúðir í Vesturbœnum HÖFUM TIL SÖLU í þessu fjölbýlishúsi við KAPLASKJÓLSVEG 2ja- 3ja- og 4ra herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast fokheldar með miðstöð fullfrágenginni með ofnum og er gert ráð fyrir sér hita stilli fyrir hverja íbúð, þannig að hægt er að stilla hita íbúðarinnar óháð öðrum íbúðum hússins. Einnig með vatns- og skolp- lögpi að tækjum, stigahandriði og sorprennu með loki fyrir. Öllu sameiginlegu múrverki innanhúss í kjallara, stiga, stigahúsi og forstofu. 1 kjallara fylgir sér geymsla og hlutdeild í þvottahúsi, þurrkherbergi, sorp- geymslu og fleira. Fasteigna & Lögfrœðiskrit stofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, II. hæð. — Símar: 2-28-70 og 1-94-78

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.