Morgunblaðið - 13.09.1959, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.09.1959, Qupperneq 1
24 siðui! 46. árgangur 200. tbl. —* Sunnudagur 13. september 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Jónas Bafnar Magnús Jónsson Bjartmar Guö'mundsson Gísli Jónsson Björn Þórarinsson Vésteinn Guðmundsson Friðgeir Steingrímsson ?áll Þór Kristinsson Árni Jónsson Baldur Kristjánsson Baldur Jónsson Jóhannes Laxdal Til tunglsins Rússnesk eldflaug á að hitta tunglið kvöldið áður en Krúsjeff hittir Eisenhower Framboð Sjálfsfœðis- manna á Norðaustur- landi ákveðið SAMTÖK SJÁLFSTÆÐISMANNA á Norðausturlandi hafa nú ákveðið framboðslista sinn i því kjördæmi við kosningarnar, “sem fram eiga að fara 25. og 26. okt. nk. — Er listinn skipaður þessum monnum: 1) Jónas G. Rafnar, alþingismaður, Akureyri. 3) Magnús Jónsson, alþingismaður, Reykjavík. 3) Bjartmar Guðmundsson, hóndi, Sandi, Aðaldal. 4) Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri. 5) Björn Þórarinsson, bóndi, Kilakoti, Kelduhverfi. 6) Vésteinn Guðmundsson, verksmiðjustjóri, Hjalteyri. 7) Friðgeir Steingrimsson, verkstjóri, Raufarhöfn. 8) 'Páll Þór Kristinsson, viðskiptafræðingur, Húsavík. 9) Árni Jónsson, tilraunastjóri, Akureyri. 10) Baldur Kristjánsson, bóndi, Ytri-Tjörnum. 11) Baldur Jónsson, hreppstjóri, Garði, Þistilfirði. 12) Jóhannes Laxdal, hreppstjóri, Tungu, Svalvarðsströnd. MOSKVU og LONDON, 12. sept. — (Reuter) —* R Ú S S A R skutu í dag eld- flaug til tunglsins. Moskvu- útvarpið skýrði frá þessu ár- degis og sagði, að „skotið“ hefði heppnazt vel. Eldflaug- in mundi ná til tunglsins nk. Sunnudagur 13. september Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Rödd samvizkunnar, eftir sr. Óskar J. Þorláksson. — 6: Rætt við Róbert A. Ottósson um doktorsritgerð. — 8: Fólk I fréttunum. v — 10 og 11: Sjálfstæðismenn höfðu for ystuna um rafvæðinguna, fisk- iðjuverin og sementsverksmiðj- una. — 12: Ritstjórnargreinarnar: Óreiðu- stjórn Framsóknar á Keflavik- urflugvelli. — Aflakóngur fær nýjan bát. —- 13: Reykjavíkurbréf. — 15: Sitt af hverju tagi. mánudag, 5 mínútur yfir mið- nætti eftir Moskvutíma (kl. 21,05 á ’sunnudagskvöld eftir ísl. tíma) — Það vekur at- hygli, að flauginni er ætlað að vera komin á leiðarenda daginn áður en Krúsjeff kem- ur til Bandaríkjanna til við- ræðna við Eisenhower. • -k Moskvuútvarpið sagði, að til- raun þessi væri liður í geimrann- sóknum Rússa — og undirbún- ingi undir flug milli plánetanna. En einkum væri tilgangurinn að kanna ástand geimsins á leiðinni til tunglsins. — Hér var um margþrepa eld- flaug að ræða. Síðasta þrepið vegur um 390 kíló, ásamt kúlu- laga hylki, sém er áfast við það og hefur inni að halda ýmiss konar vísinda- og mælitæki. Það náði 11,2 km hraða á sekúndu, og um hádegi var það uppi yfir eða lítið eitt norðan við Nýju- Framh. á bls. 2. Þetta nýja kjördæmi kýs eins og kunnugt er 6 þingmenn. Ríkir manna í öllum héruðum þess fyr- ir að vinna sem ötullegast að mikill áhugi meðal Sjálfstæðis- sigri lista síns. Átök Indlands og Kina: Kínverjar viðurkenna ekki núverandi landa- mœri Fasta nefnd kínverska þingsins rœðir málið PEKING, 12. sept. (Reuter) — Fastanefnd þjóðþings kínverska alþýðulýðveldisins kom saman að nýju í dag, til þess að halda áfram umræðum um landamæra- deiluna við Indland. í gær lýsti nefndin, sem kemur fram fyrir þingsins hönd, meðan það er ekki að störfum, yfir ein- róma stuðningi við afstöðu Chou En-Lai, en hann ásakaði Indland um að beita valdi, til þess að afla viðurkenningar á Macmahon- línunni, sem aðskilur Tíbet, er kommúnistar ráða, og norðaustur hluta Indlands. Macmahon-linan Kínverskir kommúnistar vilja ekki fallast á þessa skiptingu, sem ákveðin var af ráðstefnu Indlands, Kina og Tíbet á árun- um 1913—14. Og á fundi nefnd- arinnar lýsti Li Chi-Shen, for- maður byltingarnefndar Kuom- Mótmæli Thor Thors vekja athygli ytra FÖR Thors Thors sendi- herra í utanríkisráðuneytið í Washington í fyrradag, til þess að mótmæla atburð- inum á Keflavíkurflugvelli, fyrr í vikunni, hefur vakið mikla athygli úti í heimi. T. d. var hún í gær annað af tveim helztu erlendum fréttaefnum brezka stór- blaðsins „The Guardian“ — áður „The Manchester Guardian“ — en það er sem kunnugt er eitt af merkustu blöðum Bretlands. — Reuter. ingtang, sem á sínum tíma sagði skilið við Chiang Kai-Shek, yfir því, að „við munum aldrei fallast á hina svonefndu Macmahon- línu.“ „Þeir byrjuðu" Málgagn kommúnistaflokksms helgaði % hluta af forsíðu sinni í dag fregn um fund fastanefnd- arinnar í gær og var í þumlungs- nárri fyrirsögn sagt, að nefndin hefði „fordæmt and-kínverska baráttu, sem Indland hefði kom- ið á fót.“ Ekki er talið að fundarmenn á umræddum fundum fastanefnd- arinnar hafi gengið lengra en að taka undir þá kröfu Chou En- Lai, að indverskir herir, sem kommúnistar sögðu að farið hefðu inn fyrir landamæri ríkis síns, yrðu kallaðir til baka og leit azt yrði við að leysa málið í frið- samlegum samningaumleitunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.