Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 16
16 MORGIPSBLAÐIÐ — I,—U ..V \,i,. - Fimmtudagur 17. sept. 1959 Smðing Kvenmaður eða karlmaður, sem getur annast sníð- ingu, getur fengið góða atvinnu í verksmiðju. Um- sóknir sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „A B — 4752“. FiðlukennsEa hefst 1. okt. Væntanlegir nemendur hafi samband við mig sem fyrst. GlGJA JÓHANNSDÓTTIK Skipasundi 44, sími 35357. Frá Ferstiklu Sumarstarfsemin er á enda. — J^okum á morgun. föstudag. 18; sept..— Þökkum gestum Vorum ánægju leg viðskipti á sumrinu. ------ Veitingahúsið Ferstikia, Hvalfirði. Frá gagnfræðaskóFum Reykjavíkur Nemendur, sem sótt hafa um 3. og 4. bekk, mæti til stað- festingar á umsóknum sínum laugardaginn 19. ]>.m. kl. 4—7 e.h. sem hér segir: . Landsprófsdeildir Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, mæti hver í sínum skóla, aðrir, er sótt hafa um landsprófsdeild, komi í Gagnfræðaskólann við Vonarstræti. Almennar deildir. Nemendur, er luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og Hagaskóla, mæti í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hringbraut 121, aðrir, er sótt hafa um almennar deildir, komi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Verknám. Hússtjórnardeild. í Gagnfræðaskóla verknáms, Brautarholti 18, komi umsækjendur frá Gagnfræðaskólanum við Réttarholts- veg og Vogaskóla. í Gagnfræðaskóla Austurbæjar komi aðrir umsækj- endur. Sauma- og vefnaðardeild. 1 Gagnfræðaskólann við Lindargötu komi umsækj- endur frá Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, Mið- bæjarskóla, Hagaskóla og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. I Gagnfræðaskóla verknáms komi aðrir umsækjendur. Trésmíðadeild. í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar komi umsækjendur frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hagaskóla og Miðbæjar- skóla. í Gagnfræðaskólann við Lindargötu komi umsækjend- ur frá Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. í Gagnfræðaskóla verknáms komi aðrir umsækjendur. Járnsmíðadeild og Sjóvinnudeild. Umsækjendur mæti í Gagnfræðaskóla verknámsins Umsækjendur um 3. og 4. bekk í Hagaskóla þurfa ekki að mæta til staðfestingar á umsóknum sínum. Nemendur 4. bekkjar mæti þar, sem þeir hafa sótt um skólavist. Nemendur hafi með sér prófskírteini. Nauðsynlegt er, að nemendur mæti eða einhver fyrir þeirra hönd, annars eiga þeir á hættu að missa af skólavist. NÁMSSTJÓRI. Drengir eða telpur óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Yinnutími kl. 10—6. fftðrgtwftfaftfo Vinna Okkur vantar karlmann til starfa. KjötvjBrzlunin Búrfell Sími 19710, Lindargötu. yerzlunarhúsnœði Í.í •. ' til leigu. Tilboð serh greini tégúnd verzlunar sendist blaðinu rtaerkt: „Miðbær — 9077“. S Felix Velvert 1 s S S stella Felix S ) s * Neo-quartettinn 1 > S i — Sími 35936. | c s Sumarauki á MALLORCA Ráðgerðar eru tvær skemmtiferðir frá Reykjavík með VISCOUNT skrúfuþot- um til Mallorca, dagana 5. og 12. október næstkomandi. Þetta er einstakt tækifæri til að njóta ánægjulegs sumarauka undir suðrænni sól fyrir óvenju hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, Ferðaskrifstofunni Sögu og Flugfélagi Islands. fflœp A/a/tefs - /C£/AA/DA//f LOFTUR h.t. LJ ÓSMYNDASTt' E AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í s>n.a 1-47-72. ALLT I RAFtCKRFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólatssonar Rauðararstíg 20 — Simi 14775. Öpið alla daga GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. — Sími 18976. RACNAR JÓNSSON hæstaréítarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið Símil7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. K A B A R ETTI N IM Gamalt og nýtt Aðeins þessar tvær sýningar. Sýning í Asturbæjarbíói á föstudag og sunnudagkl. 11,15 (miðnætursýningar). Fjölbreytt skemmtiatriði Forsala aðgöngumiða er hafin i Austurbæjarbíói og Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur íVest- urven.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.