Morgunblaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. sepf. 1959 MORCVflBL AÐ1Ð 5 íbúðir i smibum 4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi við Hvassaleiti. Tilbúin undir tréverk. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hvassaleiti, fokheldar, með gleri í gluggum og mið- stöðvar- og vatnslögn að tækjum. 4ra herb. íbúðir á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Selj ast full-frágengnar að öllu leyti. Sér hitaveita í hverri íbúð. Verði er i hóf stillt, en útborgun er mikil. Raðhús í Kópavegi, 6 herb. á tveim hæðum á 75 ferm. grunnfleti. Bilskúrsréttindi. Húsin eru fokheld. Teikningar af öllum ofan- greindum íbúðum eru til staðar hér í skrifstofunni. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, 2. hæð. Sími 24753. Til sölu 1 herb. og eldhús í Túnunum. 1 herb. og eldhús í Norður- mýri. Hugsanleg skipti á tveggja herb. íbúð. 2 herb. og eldhús í Hlíðunum. 3 herb. og eldhús í kjallara í Vogunum. 3 herb. og eldhús við Hverfis- götu. 4 herb. og eldhús við Hagamel. 6 herb. og eldhús á Melunum. 8 herb. og eldhús á Melunum 8 herb. og eldhús í Austurbæn- um. 2ja til 6 herbergja íbúðir fok- heldar og lengra komnar, í Kópavogi og víðar. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. Kvöldvinna óskast Stúdína óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku eftir kl. 6. Margt kemur til greina. — Tilboð merkt: „1234 — 9139“, leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir laugardagskvöld. Vill ekki einhver leigja ungum barnlausum hjónum 1 —2 herb. og eldhús fyrir 1. okt. — Upplýsingar í sima 34882. — Til leigu kjallarastofa ásamt eldhúsi og snyrtikiefa til leigu í suðvest- urbænum. Tilboð merkt: „Mel ar — 9148“, sendist blaðinu fyrir laugardag. Barnlaus hjón, sém bæði vinna úti, óska eftir lítil ibúð 1. október. — Upplýsingar í síma 23436. — 2 herbergi (og gjarnan lítið eldhús) ósk- ast, helzt í eða við Miðbæinn, fyrir einhleypan miðaldra mann. Upplýsingar í síma 22787, að degi til. Stór ibúb óskast keypt. Æskileg stærð 150 ferm. Mikil útborgun. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Keflavik Til leigu 2ja herbergja ibúð. Upplýsingar í síma 868, eftir kl. 6. — Trommur Trommusett (Leedy), mjög gott, til sölu. — Upplýsingar í síma 33367. Hver vill lána ungum hjónum 30—40 þúsund krónur í ca. 3 ár. Getum sett ágæta tryggingu. Tilboð merkt „Góð trygging — 9141“, send- ist blaðinu fyrir hádegi n. k. laugardag. • 7/7 sölu ódýrt Eldavél — Simens — með 4 hellum og tveim bakaraofnum Eldhússkápur, stærð: hæð: 2 mtr., lengd 2,5, breidd 0,55. — Upplýsingar í síma 24656. — Ibúb Hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. október Upplýsingar í síma 23228. — Leiguibúb 2ja—3ja herbergja íbúð óskast fyrir barnlaus hjón, sem vinna bæði úti. Upplýsingar óskast í síma 13742, frá kl. 13—19 í dag. — Miðaldra kona óskar eftir góðri ráðskonustöðu í Reykjavík. Verður að vera gott húspláss. Tilboð sendist Mbl., fyrir 28. þ.m., merkt: „Haust — 9140“. Kona, vön kjólasaum, ósk- ar eftir vinnu Upplýsingar í síma 11756. — Bíll 5 manna bíll til sölu. Uppl. í síma 35569. Góð 3ja herbergja ibúð til sölu. Utborgun aðeins 130 þús., ef samið er strax. Uppl. milli 8 og 9 á kvöldin (ekki á öðrum tíma), í síma 12063. 7/7 sölu dívan, rúmfatakassi. Stungin yfirsæng úr hálf-dúni, sem ný. Selst ódýrt á Snorrabraut 50, 2. hæð. — 7/7 sölu Hús og íbúðir. — Húseignir og eignarlóð við Bergstaðastræti. Steinhús með þrem litlum íbúðum, við Bergþórugötu. Einbýlishús ásamt 900 ferm. eignalóð, við Baugsveg. Einbýlishús, 86 ferm., ásamt bílskúr, við Bústaðaveg. Verzlunar- og íbúðarhús á eignalóð (hornlóð) í Vestur bænum. Húseign við Hrísateig, með 3ja og 5 herb. íbúð og bilskúr. Húseign með tveim 2ja herb. íbúðum, á hæð og óinnrétt aðri rishæð, við Selás. 2500 ferm. eignalóð fylgir. — Út- borgun aðeins kr. 100 þús. Steinhús með stórri lóð, við Kleppsveg. Húseign með 2ja og 5 herb. íbúð, við Skipasund. Steinhús, 4ra herb. íbúð, við Þórsgötu. Steinhús, 80 ferm., kjallari og hæð, ásamt bílskúr, við Hlíð arveg. Einbýlishús, 60 ferm., hæð og rishæð, ásamt bílskúr, við Hlíðarveg. Lítið steinhús við Reyni- hvamm. Steinhús, 105 ferm., ásamt rúmlega 1000 ferm. eigna- lóð, á Seltjarnarnesi. Húseign, 110 ferm., kjallari og hæð, ásamt bílskúr og eign- arlóð, við Tjarnarstíg. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7, og 8 herb. íbúðir í bænum. 3ja til 6 herb. nýtízku íbúðir í smíðum og margt fleira. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30--8,30 eh. Sími 18546 7/7 sölu' 4 herb. ibúð á III. hæð í villu- byggingu við Álfheima. Tii- búin undir tréverk. Sér kynding. 4 herb. íbúð á I. hæð í fjöl- býliahúsi vdð Hvassaleiti. Selst tilbúin undir málningu og dúklagningu. — Hagstæð lán áhvílandi. Útborgun 160 þús. Raðhús sem er í smíðum við Hvassaleiti. 6 herb. bilskúr og kjallari. Lítið timburhús á stóru bygg- ingarlandi á fallegum stað í Kópavogi, sem liggur að sjó. Fasteignasala & lögfrœðistota Sigurður R. Pctursson, hrl* Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísléifsson, hdl. Björn PétursoOn fasteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. Nýkomið Síðar herranærbuxur 31,00, úrval af blúndum og sam- stæðum milliverkum. — Saum lausir net-, crepe- og nælon- sokkar. Svartir crepe- og næ- lonsokkar. Brokaðe kjólaefni á 76,90 meterinn. DÍSAFOSS Grettisgötu 45. Sími 17698. 7/7 sölu í smíöum og fullbúið: — 1 herb. íbúðir við Hátún, Öldu götu, Langholtsveg, Ásbraut og víðar. 2ja herb. íbúðir við Shellveg, Rauðarárstíg, Drápuhlíð, — Sörlaskjól, Mánagötu, Mos- gerði, Óðinsgötu, Baldurs- götu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Baugsveg, Efstasund, Birkihvamm, Álf hólsveg, Víghólastíg, Báru- götu, Hvassaleiti, Lindar- götu, Nýlendugötu, Neðstu- tröð, Hringbraut, Þorfinns- götu, Víðimel, Langholtsveg, Hjallaveg, öldugötu, Skipa- sund, Reynimel, Hverfisgötu Nökkvavog, Shellveg, — Hörpugötu og víðar. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, Miðtún, Gunnarsbraut, Holtsgötu, Bakkastíg, Heið- argerði, Álfheima, Stórholt, Laugaveg, Kleppsveg, Mjóu hlíð, Skaftahlíð, Úthlíð, As- vallagötu, Langholtsveg, — Holtagerði, Kópavogsbraut, Kársnesbraut, Ásbraut, Mel gerði, Tjarnarstíg og víðar. 5 herb. íbúðir við Suðurlands- braut, Baugsveg, Baldurs- götu, Holtsgötu, Bugðúlæk, Vesturgötu, Goðheima, — Grandaveg, Sogaveg og við- ar. — 6 herb. fokheld íbúðarhæð við Nýbýlaveg. Einbýlishús, t. d. við Kársnes- braut, Víghólastíg, Álfhóls- veg, Nýbýlaveg, Borgarholts braut, Hlíðarveg, Heiðar- hvamm, Kleppsveg, Þórs- götu, Snekkjuvog, Miklu- braut, Digranesveg, Fífu- hvammsveg, Smáragötu, — Laugaveg, Laufásveg, Kapla skjólsveg, Efstasund, Grens- ásveg, Fálkagötu, Sogaveg, Langagerði, Skólagerði, Mið braut og víðar. Einnig tvíbýlishús og þríbýlis- hús, t. d. við Njálsgötu, — Þórsgötu, Borgarholtsbraut, Nýbýlaveg, Skólagötu, Mið tún, Mán'agötu, Shellveg, Laugaveg og víðar. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. Hús og íbúðir á Seltjarnarnesi Silfurtúni, Hafnarfirði, — Akranesi og víðar. Ath.: að eignaskipti eru oft möguleg. — Fasteignaskrifstofan La: 0avegi 28. — Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson 7/7 sölu Sem ný 5 herb. efri hæð við Sogaveg. Útb. 130 þús. fyrir áramót. Skipti á minni íbúð æskileg. 3ja herb. hæð við Bragagötu. Útb. 60 þús. 3ja herb. 90 ferm. hæð við Hörpugötu. Útb. 65 þús. eft- irstöðvar til 15 ára. 3ja herb. hæð í Skerjafirði. Mjög stór og falleg eignar- lóð fylgir. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og heil hús víðsvegar um bæ inn. Einnig í smíðum íbúðir og heil hús í Reykjavík og Kópa- vogi. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Vaiberg, Aðalstræti 18 Símai 19740 — 16573 Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð í vesturbænum, helzt nýrri eða nýlegri. Má vera í fjölbýlishúsi. Útborg- un kr. 300 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð, helzt með bíl- skúr eða bílskúrsréttindum, Útb. kr. 350 þús. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. hæð helzt nýrri eða ný legri. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 6—7 herb. íbúð eða einbýlishúsi. Útb. kr. 350—400 þús. Iiöfum kaupendur að einbýlis- húsum. Miklar útborganir. Höfum ennfremur kaupendiur með mikla kaupgetu að í- búðum í smíðum af öllum stærðum. EIGNASALAN • RÉYKJAVIK • Ingólfsstræti 9B. Slmi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu í dag: Einbýlishús við Efstasund, 3 herb. og eldhús á hæð og 1 herb. .og eldhús í kjallara. Stór og ræktuð lóð. 3ja hæða einbýlishús á bezta stað í Vesturbænum. 6 herb. íbúð á tveim hæðum við Skipasund. Bílskúr. 6 herb., vandað forskaliað hús við Suðurla^-dsbraut. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Raðhús við Álfhólsveg í Kópa vogi. Hagstætt verð. 80 ferm. einbýlishús við Víg- hólastíg í Kópavogi á tveim hæðum, alls 7 herb., eldliús og bað. Ræktuð lóð. Hag- stæð kjör ef samið er strax. 4ra herb. 100 ferin. hús í Hvera gerði. Skipti á 2ja herb. íbúð í bænum æskileg. 2ja íbúða hús, alls 8 herb. og 2 eldhús á bezta stað við Miðbæinn. Skipti á 5 herb. íbúð koma til greina. Lítið 4ra herb. einbýlishús með góðri lóð og bílskúrs- rétti, í Smáíbúðahverfinu. Raðhús við Miklúbraut með bílskúr, 2 stofur og eldhús á hæð, 3 herb. og bað uppi og eitt herb., þvottahús og fl. í kjallara. Góð lóð. Ennfremur flestar stærðir íbúða og húsa víðsvegar í bænum og nágrenni. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. — Skipti á 2ja herb. 1. flokks íbúð möguleg. Fasteigna og Lögfræðistofan Hafnarstr. 8, sími 19729 Halló stúlkur Tveim ungum mönnum langar að kynnast stúlkum á aldrin- um 20—25 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilboð sendist Mbl., merkt. „S. O. S. — 9138“. Mynd, sem endursendist, fylgi. Fullri þagmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.