Morgunblaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1959, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. sept'. 1959 MORCV1SBLAÐ1Ð 19 TIL SÖLU vinnupallar og mótatimbur. — Upplýsing- eir á Skólabraut 63, Seltjarnar nesi í dag frá kl. 9 f.h. til 5 e.h. Hjólbarðar 560x15 640x15 600x16 jeppa 1100x20 P. STEFÁNSSON h.f. Hverfisgötu 103. Sími 13450. Iðnaðarhúsnæði óskast Húsnæði fyrir trésmíðaverk- stæði óskast, ca. 100 ferm. — Upplýsingar í síma 34411. Til leigu lítið herbergi, nálægt Miðbæ, fyrir reglusama skólastúlku. Lágt gjald, einhver aðhlynn- ng. Upplýsingar í síma 14557, til kl. 6. Málaskólinn IVI í Ml R Hafnarstræti 15. (Sími 22865). Næst síðasti innritunardagur. Verið er nú að ganga endan- lega frá tímum þeirra, sem / innritazt hafa. Haft verður I samband við alla nemendur fyrir helgi. Skólaskírtejni af- greidd kl. 5—7 í dag og á morg un, og á laugardag kl. 1—4. VIL KAUPA skuggamyndavél sem hægt er að nota, bæði fyrir „Slides“ og „Filmstrip". EINAR PÁUSSON Sími 17149. Verzlunin Allt Baldursgötu 39. Nýkomnar hinar margeftir- spurðu: Slip krep-buxur, höf- um einnig kven- og barnanátt föt í úrvali. Barnateppi, skrið buxur. Barnagalla, ullar-boli, buxur og sokkar fyrir börn, o. margt fleira. A L L T Baldursgötu 39. Kona sem vinnur úti óskar eftir litilli ibúð eða góðu herbergi. — Upplýs- ingar frá kl. 6—10 í kvöld. — Sími 11842. — INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur ★ Söngvari : Sigurdór Sigurdórsson ★ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. BfKISClVASFIÐ TÓNLEIKAR Austurríski píanóleikarinn FRIKDKICH GULDA heldur tónleika í Þóðleikhúsinu föstudaginn 25. sept. kl. 8,30. Á efnisskránni eru verk eftir MOZART, BEETHOVEN og CHOPIN Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. RlKISfiTVARPIÐ Silfurtunglið DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hin vinsæla hljómsveit Fimm í fullu fjöri ásamt söngvaranum Sigurði Johnnie SKEMMTIATRHH ERON kvintettinn ásamt söngvaranum Ásbirni Egilssyni Ath. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 30. Tryggið ykkur miða í tíma. Sími 19611 SILFURTUNGLIÐ. mjt Af Hinn vinsæli Skiffle Joe skemmtir í fyrsta sinn í kvöld. Borðpantanir í síma 15327. /ejJt FYRIRLIGGJANDI Gips-þilplöfur Þakpappi Mars Trading Co. hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Flugskýli til sölu Flugmálastjórnin hefir í hyggju að selja flugskýlið á Suðurtanga í ísafjóu-ðarkaupstað. Þeir, sem hafa áhuga á að kaupa skýlið sendi tilboð til undirritaðs fyrir hinn 1. október 1959. Reykjavík, 23. sept. 1959. FLUGMÁLASTJÓRINN Agnar Kofoed-Hansen Stefán Jónsson Dansleikur í kvöld kl. 9. „P L ÍJ T Ó“ kvintettinn leikur vinsælustu dægurlögin Söngvarar : STEFÁN JÓNSSON og BERTI MÖLLER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.