Morgunblaðið - 07.10.1959, Síða 1

Morgunblaðið - 07.10.1959, Síða 1
24 síðtir UPPGJÖRIÐ á milli V-stjórnar- flokkanna er í fullum gangi. Engu er líkara en þar eigi í höggi hópur sakamanna, sem misst hafa af meiri háttar feng og reyna nú að gera hver öðinim þann miska, sem þeir megna. Annars staðar í blaðinu er skýrt frá hinni ósæmilegu viðureign í húsnæðismálastjórn. f Tímanium og Alþýðublaðinu er — að vísu mjög ósamhljóða — greint frá nýjum afbrotamál- um eða ofsóknum á Keflavíkur- flugvelli, sem hingað til liefur verið haldið leyndum. Tíminn skýrir svo frá: „Stórfellt smyglmál? Blaðið hefur frétt á skotspón- um, að í rannsókn sé umfangs- mikið smyglmál í sambandi við Keflavíkurflugvöll, og séu Verk- takar Suðurnesja við það riðnir. Rannsókn mun hafa hafizt í mál- inu fyrir helgi. Mun hér vera um að ræða flutning verulegs magns af bygg mgarefni — einkum til innrétt- inga og raflagna — út af vellin- um. Annars hafði blaðið ekki nán- ari fregnir af máli þessu í gær- kveldi, en vafalaust verður frá því skýrt af opinþerri hálfu inn- an skamms“. Alþýðublaðið hefur aftur á móti þessa sögu að segja: „Reyndu að sanna tollsvik á keppinautana Fyrir skömmu var byggingafé- Rússnesk tillaga NEW YORK, 6. okt. (NTB Reut- er). — Varautanríkisráðherra Sovétríkjanna, Vassily Kuznet- sov, talaði á fundi Allsherjar- þingsins í dag og sagði m.a., að stjórn hans myndi leggja til, að haldin yrði ráðstefna vísinda- manna um geimferðamál og til hennar boðið fulltrúum allra ríkja. lagið Byggir h.f. rekið af víkurflugvelli með starfsemi sína vegna brota á tollalögunum. Munu forráðamenn félagsins hafa unað þessu illa, þv£ fyrir helgina reyndu þeir að finna sönnunargögn fyrir því að keppi- nautar þeirra, Suðurnesjaverk- takar, hefðu éinnig gerzt brot- legir við lögin. Suðurnesjaverktakar hafa tek- ið að sér að byggja nýja lög- reglustöð á flugvellinum. Ruku By»gismenn þar um allt í heim- ildarleysi og fundu loks ein- hverja pappakassa, sem þeim fannst grunsamlegir. Voru þeir gripnir við þessa iðju sína og teknir af lögreglunni og færðir niður í flugvallarhlið. Voru þeir látnir gefa skýringu á ferðum sínum. Fóru þeir síðan niður í Keflavík. Þar hafa Suðurnesja- verktakar símstöð í smíðum. — Sögðu Byggismenn að þeir væru fulitrúar lögreglustjórans tóku einnig að leita þar. Fundu þeir krossviðsplötur og eitthvað fleira, sem þeir álitu svikið undan tolli. Við nánari rannsókn kom þó í ljós, að einfaldar skýringar voru fyrir hendi varðandi alla þessa hluti“. Varnarmáladeild verður að gefa skýrslu Hvernig Íízt mönnum á þessar aðfarir? Um afbrot Byggis hefur ekki heyrst fyrr og hlýtur varnarmála deild að gera almenningi nánarí grein fyrir því. Morgunblaðið fregnaði í gær, að rannsókn máls Suðurnesja- verktaka væri lokið á Keflavík- urflugvelli en stæði enn yfir í Keflavík. Á þessu stigi málsins er ómögu legt að greina á miHi, hvað rétt er í þessum frásögnum. En sannarlega eru slíkar hefnd arráðstafanir, sem stjórnarblað- ið fullyrðir, að forráðamenn Byggis hafi haft í frammi svo einstæðar, að ekki má dragast, að hið sanna komi j ljós. Samdi sá sami framtölin ? RITSTJÓRI Tímans segist í gær hafa verið að blaða út- svarsskránni. Ekki er hann þó enn kominn aftur í S. Þegar þangað kemur má honum ekki bregða, þótt hann rekist hvergi á SÍS. Það er síður en svo af óvirðingu við stærsta fyrirtæki landsins eða vegna slæms fjárhags, að það fær ekkert útsvar. Heldur er samkvæmt gildandi lögum bannað að leggja á það, ef framtal þess er tekið gilt. Hins vegar mun ritstjór- inn finna í skránni nafn Sig- tryggs Klemenssonar, ráðu- neytisstjóra og miðstjórnar- manns Framsóknar. Útsvar hans er 32700,00 kr., en tekju- skatturinn 50429,00 kr. E^tir kokkabókum Tímans fær Sig- tryggur því h.u.b. 20,000,00 kr. lægra útsvar en honum ber. Hlýtur að verða ærið íhugun- arefni fyrir ritstjórann að skýra, hvernig stendur á þeirri „ívilnun" miðstjórnar- manninum til handa. Áður en ritstjórinn yfirgef- ur „essin“ rekst hann svo vafalaust á Steingrím Her- mannsson, þann unga mann, sem einna flest embætti hefur hlotið og mest berst á hér í bæ. .Útsvar hans er að vísu mun hærra en tekjuskattur- inn. Útsvarið er 1900,00 kr. en tekjuskatturinn aðeins 246,00 kr. Skyldi sami maðurinn hafa samið framtalið fyrir Stein- grím og SÍS? Sumarið er liðið. Trén hafa afldæðzt skrúða sínum. og fætur vegfarenda. Laufin minnast við götur Lunik 3. fór „bak vib" tunglið — og er á leið til jarðar MOSKVU, 6. okt. (NTB/AFP) — Vísindamenn og almenn- ingur víðs vegar um heim biðu þess með eftirvæntingu, að tilkynnt yrði kl. 15 (ísl. tími) að rússneska geimstöð- in, Lunik 3., væri komin í nánd við tunglið, eða 6750 km. Griyas hittir Makarios að máli NÍKÓSÍU, Kýpur, 6. okt. Reuter — Grívas hershöfðingi, fyrrver- andi foringi EOKA-samtakanna á' Kýpur, mun halda til eyjarinnar Rhodos í kvöld. Þar mun hann hitta Makaríos erkibiskup og ræða við hann um málefni Kýpur — og sérstaklega samninga þá um framtíð Kýpur, sem gerðir voru í Zúrich og Lundúnum á sinum tíma. — Hefja þeir viðræður sin- ar nk. fimmtudag. — Erkibiskup- inn sagði í Nicosíu í gær, að ekki væri ákveðið, hve lengi fundur þeirra Grívasar stæði. frá því, eins og fyrirhugað var — áður en hún héldi áfram „að baki“ tunglsins. — Lunik varð hins vegar aðeins á eftir áætlun — komst næst tunglinu (í 7000km. fjarlægð) kl. 14:16, en hélt síðan áfram för sinni til þess að taka ljós- myndir af þeirri hlið mánans, sem ekkert mannlegt auga hefir litið. — Seint í kvöld tilkynnti Tass-fréttastofan, að geimstöðin hefði lokið för sinni handan tunglsins og mundi nú stefna til jarðar. Geimstöðin hefir innanborðs hin margvíslegustu vísindatæki, og samkvæmt fréttum Tass- fréttastofunnar hafa þau starfað eins og til var ætlazt. Samkvæmt fyrstu skeytum frá henni eftir að hún komst næst tunglinu var hitastigið inni í henni 25—30 gráður á Celsíus og loftþrýsting- urinn 1000 millibar. Nýjar upp- lýsingar eru væntanlegar frá geimstöðinni á morgun milli kl. 14 og 15 (ísl. tími). Fylgzt var méð Lunik í brezku rannsóknarstöðinni í Jodrell Bank og heyrðu vísindam. hljóð- merki frá báðum sendistöðvun- um rétt fyrir kl. 14, en skömmu síðar rofnaði samband við aðra þeirra, og merkin frá hinni urðu daufari. Þóttust menn þá vita, að geimstöðin væri á leið að baki tunglsins. — Samkvæmt upplýs- ingum Tass var hún kl. 15 aftur fjær tunglinu, í 15000 km fjar- lægð, í „hæð“ á móts við mið- Frh. á bls. 23 Miðvikudagur 7. október. Efni blaðsins er m.a.: Bls. 3: Tunglskot Rússa. — 6: íbúðabyggingar bæjarins. — 8: Rogalandsbréf frá Á. G. E. — 10: Skákþáttur. — 11: Afhending Silfurlampans. — 12: Ritstjórnargreinar: Tvær kon- ur í öruggum sætum. — Vant- ar herzlumuninn. — 13: Stefna Sjálfstæðisflokksins og hagsmunamál íslenzks iðnaðar, eftir Magnús Víglundsson. — 15: Hlustað á útvarp. — 22: íþrófctir. 46. árgangur 220. tbl. — Miðvikudagur 7. október 1959 Prentsmiðja Morg'vnblaðsins H.f. Byggir rekinn af vellinum Suðurnesjaverktakar sakaðir um smygl Ný hneyksli á Kefl avíkurfl ugvelli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.