Morgunblaðið - 07.10.1959, Qupperneq 4
A
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvik'udagur 7. okt. 1959
1 dag er 280. dagur ársins.
Miðvikudagur 7. október.
/írdegisflæði kl. 9:27.
Síðdegisflæði kl. 21:5C
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lækiiavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 3. októ-
V etrargarðurinn
Sími 16710.
Dansleikur í kvöld kL 9.
SKIFFLE JOE
norski cowboysöngvarinn
„Plútó“ kvintettinn leik-
ur vinsælustu dægur-
lögin.
Söngvarar:
Skiffie Joe
Stefán Jónsson og
áerti Möller.
ber til 9. október er í Lauga-
vegs-apóteki, sími 24047.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 3. okt. til 10. okt., er Ólafur
Ólafsson, sími 50536.
Keflavíkurapótek -er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ GIMLI 59591087 — 1 Frl.
I.O.O.F. 7 = 1401078% =
P^Brúökaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni prófasti Guðrún Ester
Halldórsdóttir og Ingibergur Guð
mundsson. — Heimili þeirra er
að Vesturgötu 10, Hafnarfirði.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Osló ungfrú Unni
Börde, dagskrárritari norska
ríkisútvarpsins, og Haraldur
Kröyer, forsetaritari.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Gigja Haraldsdóttir
frá Sauðárkróki og Böðvar Braga
son, Miklubraut 20.
Skipin
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja fór frá Rvík
í gær austur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið er í Rvík.
Þyrill er á leið frá Akureyri til
Reykjavíkur. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í 'gaer til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá Rvík í
dag til Sands.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er væntanlegt til Reykjavíkur i
kvöld. Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell væntanlegt til Rvíkur
9. þ.m. Dísarfell fer í dag frá
Akranesi áleiðis til Sauðárkróks.
Litlafell er á leið til Reykjavík-
ur frá Þórshöfn. Helgafell er í
Helsingfors. Hamrafell fór 1. þ.m.
frá Reykjavík áleiðis til Batúm.
v AFMÆLl o
í dag er fimmtugur Jón Guð-
mundsson frá Nesi, fulltrúi á
Skattstofunni, til heimilis í Stiga-
hlíð 2 hér í bænum. Kona Jóns er
Sesselja Magnúsdóttir Jónssonar
sparisjóðsstjóra í Borgarnesí.
Jón Guðmundsson er fæddur að
Borgum í Nesjum í Austur-Skafta
fellssýslu 7. okt. 1909. Hann flutt-
ist þaðan árið 1919 að Reykjanesi
í Grímsnesi, en þaðan að Nesi í
Selvogi 1928. Til Reykjavíkur
fluttist hann 1946 og vann fyrst í
Mjólkurfélaginu en síðan á Skatt
stofunni.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin
er væntanleg frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg um
miðnætti. Fer til New York eft-
ir skamma* viðdvöl. — Saga er
væntanleg frá New York kl. 8:15
í fyrramálið. Fer til Gautaborg-
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 9,45. — Hekla er vænt
anleg frá New York kl. 10:15 í
fyrramálið. Fer til Glasgow og
London kl. 11:45.
jg|Aheit&samskot
Lamaði íþróttamaðurinn: —
Edda og Inna krónur 500,00.
K G L krónur 25,00.
Lamaða stúlkan: G. kr. 100,00.
SiMÆDROTTINilNGIIM — Ævmtýri eftir H. C. Andersen
„Hvers vegna ertu að
gráta?“ spurði hann. „Þá
verður þú svo ljót. Það er
ekkert að mér. — Svei!“ hróp-
aði hann skyndilega, „þessi
rós er ormétin, og svo er hún
öll rammskökk — sjáðu bara!
Þetta eru í raun og veru and-
styggilegar rósir, alveg eins
og kassarnir, sem þær eru í“.
Og svo sparkaði hann vonzku-
lega í kassann og sleit af tvær
rósir.
„Hvað ertu að gera, Karl?“
hrópaði litla stúlkan, og þeg-
ar hann sá, hve óttaslegin hún
var, sieit hann eina rós enn
og þaut svo inn um gluggann
sinn, burt frá Grétu litlu.
Svo þegar hún kom með
myndabókina, sagði hann að
hún væri bara fyrir vöggu-
börn. Og þegar amma gamla
sagði sögur, var hann alltaf
að grípa fram í fyrir henni —
og sæi hann sér færi, gekk
hann á eftir henni, setti á sig
gleraugu og hermdi allt eftir
henni. Þá varð hann sem lif-
andi eftirmynd hennar — og
fólkið hló að honum.
FERDINAIMD
Að bjarga kettinum
Lamaða stúlkan: Kristbergur
Jónsson, Laug, Biskupstungum,
kr. 200,00.
Sólheimadrengurinn: — V. G.
krónur 100,00; Ingibjörg 50,00;
Ómerkt í bréfi 100,00; S E 100,00
Þóra 50,00:
Hallgrímskirkja í Saurbæ: —
Lóa á Eyrarbakka, afh. séra
Bjarna Jónssyni kr. 50,00; áheit
kr. 50,00.
Ymislegt
Orð lífsins: — En þreytumst
ekki að gjöra það, sem gott er,
því að á sínum tíma munum vér
uppskera, ef vér gefumst ekki
upp. Þess vegna skulum vér
gjöra öllum gott og einkurh trú-
bræðrum vorum, eftir því sem
vér höfum færi á. (Gal. 6).
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er opinn í kvöld.
Borgfirðingafélagið í Reykja-
vík byrjar aftur spilakvöld sín á
fimmtudaginn kl. 21, stundvís-
lega, í Skátaheimilinu við Snorra
braut. Fern góð verðlaun verða
veitt.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kL
10—12 og 13—22, nema laugardaga kL
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Minjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— Bá'öar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
Listasafr Einars Jónssonar —
Hnitbjörgum er. opið miðviku-
daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opið alla virka daga kl 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á sama tíma. —
Sími safnsins er 50790
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud..
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —.
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er. opiii
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Læknar fjarveiandi
Alma Þórarinsson 6. ág. i óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Árni Björnsson um óákveðinn tíina.
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Benediktsson.
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík,
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólafsson, sími 840.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg. ^Guðj ón Guðnason, Hverflsg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð-
ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson.
Hjalti Þorarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossl,
fjarv. frá 22. júlí tU 28. sept. — Stað-
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10.
okt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13.30 tU 14,30.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt.
Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf-
isgötu 50.