Morgunblaðið - 07.10.1959, Page 10

Morgunblaðið - 07.10.1959, Page 10
10 MORCUNnr AÐIÐ MiðviKudagur 7. okt. 1959 ^ SKÁ í ÁTTUNDU umferð tefldi Frið- rik við Petrosjan, og beitti Petro- sjan Ragosin uppbyggingunni, en Friðrik var vel heima í þessari byrjun og fékk strax betra tafl sem hann hélt. í níundu umferð i I i I Hvítt: F. Ólafsson Svart: T. Petrosjan Ragosin-kerfið. Petrosjan ABO DEFGH ABCDEFG .H Friðrik Leikur sem hefur vofað yfir alllengi, en er nú mjög óþægilegur svörtum. 17..... dxe4 19. d5! 18. Rxe4 Df4 Markmiðið með e4 leiknum, ef við athugum nú hversu illa hrókarnir á a8 og b8 standa þá hljótum við að sannfærast um að 15. leikur svarts sé rangur. 19 ... Dxe4 20. dxe6 Hd8 Vitaskuld er ekki hægt að leika aér 20 ...Dxe6, vegna Hxc6,og ekki dug- ar fxe6 vegna Hc4 og vinnur Rc6. 21. exf7f Kxf7 22. Del! Fallegur leikur og sterkur, sem hótar í fyrsta lagi Bc4 skák, og vinna drottn- inguna. 22..... Kf8 Ekki 22... He8 vegna Bc4 skák, Kf8, Dxe4, Hxe4, Bd5 og vinnur. 23. Hc4 De8 26. Bxf3 Df7 24. Hacl Re5 27. He3! 25. He4 Rxf3 Hótar Bxa8 og ef 27... Hab8 þá Be2! með hótuninni Hf3. 27..... Bf4! Bezta vörnin. 28. Bxa8 Bxe3 29. fxe3! Opnar drottningunni línu til g3 og tefldi hann gegn Benkö, sem kom með nýjan leik í byrjun Sikileyj- artafls og náði Friðrik aldrei að jafna taflið og á nú tapaða bið- skák, sem hann mun sennilega gefa án frekari taflmennsku. Bobby Fischer hefur verið miður sín í síðustu umferðum og var t.d. mátaður mjög léttilega af Keres og Petrosjan, en Bobby hefur verið kvefaður að undan- förnu og hefur það sjálfsagt háð honum að nokkru. Það er hálf sorglegt að horfa upp á frammi stöðu fyrrverandi heimsmeistara V. Smyslov, sem virðist hafa komið mjög vel undirbúinn til keppninnar, því hann er með nýung svo að segja í hverri skák og fær því oftast betra tafl upp úr byrjuninni, en klúðrar því síðar í skákinni á óskiljanlegan hátt. Það er mjög hörð „kritik“ að baki víglínunnar á þessu kandidadamóti, og ef einhver keppandi leikur veikt eða rangt, þá getur hann verið viss um að hann fréttir það í óspurðum frétt um að skákipni lokinni, en Lar- sen er tvímælalaust fremstur í flokki gagnrýnenda, þó Rússarnir hafi sterku liði á að skipa. 1. c4 e6 5. cxd5 exd5 2. Rf3 Rf6 6. Bg5 h6 3. Rc3 d5 7. Bxf6 4. d4 Bb4 I Porteros lék Friðrik 7. Bh4 gegn Fischer, en leiðin sem Friðrik velur er ákallega örugg og gefur hvitum nokkuð betri vígstöðu. 7...... Dxf6 8. Da4t Leikið til þess að þvinga riddarann á c6, en c6 er sennilega ekki góður reit- ur fyrir drottningarriddarann i svona stöðu. 8. Rc6 12. Hfcl Bd6 9. e3 0-0 13. Ddl Re7 10. Be2 BeU 14. Ra4 b6 11. 0-0 a6 15. Rc3 14. leikur framkallar veikingu á peða- stöðu svarts á drottningarvæng, þvi að öðrum kosti kom Rc5, d3, e5. 15...... Hfb8 Þessi sama staða kom upp í skákinni Taimanof—Kotaf í Zurich 1953 og lék Taimanof þá Dfl sem er tæplega eins góður leikur og a4. Aftur á móti er ég ekki samþykkur síðasta leik svarts, vil heldur láta hann leika 15...... Bf5 t.d. 16. Dfl, c6. 17. a4, a5. 18. Bd3, Bg4, og hvítur verður að tefla varlega vegna kóngssóknarhættu. 16. a4! Rc6 Þessi leikur er óttalegt neyðarbrauð, en svartur vill ógjarnan leyfa a5. 17. e4! Útlitsmynd af húsi því, er B.s.f. Framtak hóf framkvæmdir við í sumar, að Sólheimum 25. . í húsinu verða íbúðir af tveim gerðum, þriggja og fjögra herbergja. Hverri íbúð fylgja tvær geymslur, vanaleg geymsla á sömu hæð og íbúðin, og köld geymsla í kjallara. Einnig fylgir hverri íbúð frystihólf. Hverri íbúð fylgir hlutur í: samkomusal, leikherbergi barna, tómstundasal unglinga, barnavagnageymslu, reiðhjóla- geymslu, vélþvottahúsi og húsvarðaríbúð. Eftir er að ráðstafa nokkrum íbúðum og verður það gert næstu daga. Upplýsingar á skrfstofu félagsins að Flókagötu 3 frá mið- vikudegi til föstudags, kl. 20,30 — 22,00. — Sími 19703. vinnur peð óverjandi. 29 Hxa8 31. Hxc7 Df6 30. Dg3 Kf8 32. Df2 Hér má hvítur ekki þvinga fram drottn ingarkaup með 32. Df3, Dxf3. 33. gxf3, Hd8. 34. Hc2, Hd3, Kf2, og Hb3 og b4. 32 De5 36. Ddl He6 33. Hd7 IIe8 37. Hc3 Hg6 34. Hd3 Ðe4 38. Dc2 Dxc2 35. Dc2 Kh7 39. Hxc2 Hd6! Afgerandi afleikur. Bezt var 39...... Hg4 40. b3, Hb4. 41. Hc3, a5! 42. Kf2, b5. 43. axb5, Hxb5. 44. Ke2, Hb4. 45. Kd3, a4. 46. bxa4, Hxa4 og hvíta frí- peðið er of nálægt svörtupeðunum til þess að hægt sé að vinna. 40. Kf2 Hd3 42. Ke4 a5 41. Kf3! Hb3 Hér lék Friðrik biðleik. 43. Kd4 gr5! Bezta vörnin, en ekki nægilega góð. T.d. 43.... Hb4 skák. 44. Kd5, Hxa4. I 45. e4, Ha4. 46. e5, a4. 47. e6, a3. 48. ! e7, axb2. 48. e8D, blD. 49. De4 skák og | mátar. 44. e4 Kg7 45. Hf2! Nauðsynlegt er að skera svarta kóng- inn frá. 45........ Hb4f 48. e6 b5 46. Kd5 Hxa4 49. e7 Hdlf 47. e5 Hal E£ svartur leikur 49.. Hel þá Kdfi með hótuninni Hf8. 50. Kc6 Hel 51. Kxb5! Einfaldast og bezt. Mjög hæpið er að Kd6-d7-e8 dugi til vinnings. 51........ He5t 53. Kxa5 Ha7t 52. Ka4 Hxe7 54. Kb4! Ha8 Hér gat svartur einnig leikið 54._ Ha2 en hvítur leikur einfaldlega Kc3- d3 He2 og b4. 55. b3 h5 59. Kd7 Hcl 56. Kc5 Hc8f 60. Hb2 Hhl 57. Kd6 Hd8f 61. b4! 58. Kc6! Hc8f Astæðulaust er að vera að skeyta uni h-peðið. 61........ Hxh2 64. Ke6 Hd8 62. b5 Hhl 65. b7 Hb8 63. b6 Hdlf 66. Kf5 og Þetrosjan gafst upp. IRJóh. „Galdravélarnar", sem jafnvel hugsa . GÆR gafst fréttamönnum út- varps og blaða tækifæri að skoða hinar margbrotnu vélar, sem notaðar eru við ýmiss konar útreikninga og skýrslugerðir, svo sem fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, skattaframtal og fleira. Vélarnar, sem eru mjög misjafnlega stór- ar, eru um 14 að tölu og hefir hver sitt ákveðna hlutverk við 'hina margvíslegu útreikninga Er nijög fróðlegt að sjá hvernig þessar „galdravélar" skila því, sem í þær er látið og hversu skamman tíma það tekur þær að leysa viðfangsefnin. Er ein t. d. þannig úr garði gerð, að hún allt að því hugsar Spara þær að sjálfsögðu mikið mannahald fyr- ir nú utan það hve þægilegt og fljótlegt er að vinna með þeim. Það, sem einkum varð -il þess að vélar þessar voru fengnar til landsins, var hversu skýrslu- gerðir og margs konar útreikn- ingar eru orðnir stór liður í þjóð- lífi voru. Það er til dæmis geysi- mikið starf, sem útheimtist mán- aðarlega við alla rafmagnsreikn- inga hér í Reykjavík og Hafn- arfirði. Þá er t.d. ekki svo lítil vinna við allt skattaframtalið, — og fleira mætti nefna. En síð- an þessar rafeindavélar komu til sögunnar, er allt slíkt starf stór- um léttara. Það var árið 1950, sem fyrstu vélarnar komu til landsins, og voru þær þá fyrst notaðar við úrvinnslu verzlunarskýrslna árs- ins 1949 og síðan úrvinnslu manntalsins 1950. En síðan var farið að nota þær af ýmsum að- ilum, og hafa nú t.d. unnið og vinna fyrir þessi fyrirtæk:: Rafmagnsv. R-víkur og Hafn- arfj., Brunabótafélagið, Hag- stofuna, Landssímann, Samband- ið, Bæjarsjóð R-víkur, Skatt- stofuna, Tollstjóraskrifst.oíuna, Þjóðskrána og fleiri og fleiri. Vorið 1957 fluttu Skýrsluvél- ar, en svo nefnist fyrirtækið, starfsemi sína í núverandi hús- næði, efri hæð Ræsis h.f. við Skúlagötu, og starfa þar nú 7 manns. Var þá bætt við vélum, sem nær tvöfölduðu afkastagétu frá því, sem áður var. Miðað við verkefnin, sem nú iiggja fyrir, er vélakostur meir en nógur. Hins vegar er húsnæðið fullþröngt og starfsmenn of fáir. Vélarnar eru, sem hér segir: 3 útskriftar- og töfluvélar, 3 rað- arar, 2 samraðarar, 2 reiknivél- nr, 2 áritunarvélar, 2 markalest- ursvélar og sjálfvirkir gatarar, auk venjulegra skrifstofuvéla. Stjórn Skýrsluvéla sKipa: Klemenz Trygvason hagstofu- stj., formaður; meðstjórnendur dr. Sjgurður Sigurðsson berkla- yfirlæknir og Steingrímur Jóns- son rafmagnsstjóri. Eru vélarnar sameign ríkis og Reykjavíkur- bæjar. „I blíðn og stríðu" á Akronesi AKRANESI, 30. okt.: — Sl. mið- vikudagskvöld var frumsýndur hér í bíóhöllinni á Akranesi gam anleikurinn „í blíðu og stríðu’-, eftir Arthur Wattkyns, fyrir fuilu húsi. Höfundur er fljótur að komast að efninu, því tjaldið hefur naum ast verið dregið upp, er elskend- urnir, sem eru höfuðpersónur leiksins og allt snýst um, sitja í faðmlögum og sæluvímu. Hún, Eiríkur Hreinn Fiimbogason for- stöðumaður Náms flokkanna í vctur A FUNDI bæjarráðs, er haldinn var á föstudaginn, var lagt fram bréf forstöðunefndar Námsflokka Reykjavíkur, varðandi ráðningu forstöðumanns í fjarveru Agústs Sigurðssonar nú á komandi skóla ári. Meirihluti nefndarinnar hafði lagt til að ráða til starf- ans Eirík Hrein Finnbogason cand. mag. — Samþykkti bæjar- ráð, með meirihluta atkvæða, að fallast á tillöguna un ráðningu Eiríks Hreins. Guðmundur Löve hlaut 2 atkvæði í bæjarráði. heimasætan, dóttir efnaðra for- eldra, nýkomin heim úr fjarlægð, og hann, fátækur biðillinn, ást- fanginn frá hvirfli til ilja. Þau eru leikin af Sigurborgu Sigur- jónsdóttur og Júlíusi Kolbeins. Nú hefst gamla sagan að fá sam- þykki foreldra stúlkunnar til ráðahagsins. Það tekst og nú leigja þau sér herbergi með áfastri herbergiskytru og fá hús- gögn á leigu. Leikstjórinn, Jónas Jónasson, þulur, er vandvirkur, því hvergi virðist ofleikið, og er leikurinn hraður og fjörugur. Hámarki nær ■hann,~er allt steðjar í senn að frúnni, önnum kafinni í húsverk- unum, þvottakona kemur úr ann- ari íbúð, segjandi kjaftasögur um náungann, önnur kona, sem þarf að fá að hringja, blokkflutuóm- ar og gauragangur úr næsta her- bergi og vatnsleki ofan af loftinu. Allt þetta reynir óskaplega á taugar frúarinnar og eiginmanns- ins, sem kemur þreyttur heim úr vinnunni og ofan á þetta bætist, að nú á að taka af þeim hús- gögnin, en ungu hjónin sigra gegn um „blítt og strítt". Leikendur eru 12 og gera hlut- verkunum góð skil og sumir ágæt skil. Leiknum var vel tekið og bárust leikendum blóm. Þirðja sýning var á föstudags- kvöld. —Oddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.