Morgunblaðið - 07.10.1959, Síða 19
MiðviEudagur 7. oEf. 1959
WORRr/TVRÍrAÐlÐ
19
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Valur
4. flokkur: Skemmtifundur í
kvöld kl. 7,30. Bin,gó, kvikmynda
sýning og fleirra. Fjölmennið.
— TJnglingaleiðtogi.
Frá Farfuglum.
Föndurnámskeið hefst fimmtu-
daginn 8. okt. kl. 8 að tómstunda
heimilinu, Lindargötu 50-B. —
Kennari verður Ingibjörg Hann
esdóttir. Nánari uppl. veitir
Helga Þórarinsdóttir, sími 13614.
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sjálfstæðis
húsinu fimmtudaginn 8. þ.m. —•
Húsið opnað kl. 8,30. 1. Björn
Pálsson flugmaður sýnir lit-
skuggamyndir, sem hann hefur
tekið úr flugvél, og útskýrir þær.
2. Myndagetraun. 3. Dans til kl.
1. — Aðgöngumiðar seldir í
Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Æfingar hefjast í dag í K.R.-
húsinu kl. 9,25 fyrir M,- og 2. fl.
karla. Það er mjög áríðandi að
allir 2. flokks drengir, sem ætla
að æfa knattspyrnu í vetur, mæti.
— Ungiingaráð.
Ungur, danskur sveitamaður
21 árs með góða menntun, m.
a .búnaðarskóla, óskar eftir
vinnu á býli í nágrenni Rvikur.
Ung, dönsk 20 ára stúlka, vön
heimilisverkum og allri venju-
legri matreiðslu, óskar eftir að
komast að sem húshjálp í Rvík
eða nágrenni. Tilb. merkt:
„19077“. Viðtakandi: Poul Junc-
hers, Reklamebureau, Randers,
Köbenhavn. —
Gólf, sem eru aberandi hrein,
eru nú gljáfægð með:
Mjög auðvelt í notkun!
Ekki nudd, — ekki bog-
rast, — endist lengi, —
þolia- allt!
Jafn bjartari gljáa er varla
hægt að ímynda sér!
Reynið í dag sjálf-bónandi
Dri-Brite fljótandi Bón.
fœst allsstaðar
0
Keflvikingar — Suðurnesjamenn
Músík-kabarett
í Bíóhöllinni í Keflavík í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasala frá kl 1 í rafmagnsdeild-
inni í Hagafelli og í Bíóhöllinni eftir kl. 6,30
Norski kúrekasöngvarinn
SKIFFLE—JO
Hin vinsæla hljómsveit frá Akureyri
ATLANTlC-kvartettinn
, ásamt söngvarunum
HELENU EYJÖLFSDÓTTUR
og ÓÐNI VALDIMARSSYNI
Hinar ungu söngstjörnur
SOFFÍA og ANNA SIGGA
Helena
Hin skemmtilega hljómsveit Keflavíkinga
Anna-Sigga
og Soffía
KVINTETT GuBm. Ingólfssonar
ásamt söngvarunum
EINARI og ENGILBERT
Kynnir: SVAVAR GESTS
Oðinn
Aðeins þessi eina skemmtun — Öllum ágóða verður varið til góðgerðarstarfsemi
LIONS-klubbur Keflavíkur
Trésmíðaverkstœði
Stærð ca. 160 ferm. Til greina kemur sala á vélum
og leiga á plássi. Tilboð merkt: „Háaleiti —8956“.
Gömlu dansarnir
í kvöld ki. 9.
ÍJr:
Hljómsveit hússins.
Aðgöngögumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985.
LÆKKAÐ VEBÐ
Silfurtunglið
DANSLEIKUR í kvöld.
Hin vinsæla hljómsveit 5 í fullu fjöri.
ásamt söngvaranum
Sigurði Johnnie
Ath. Aðgangur aðeins 30 kr.
Silfurtunglið. — Sími 19611.