Morgunblaðið - 07.10.1959, Page 20
20
MORCV1SBIAÐ1Ð
Miðvilíudagur 7. ok't. 1959
KAUPMENN KAUPFELOG
Tölur og hnappar
riýkomið í miklu úrvali
(féeAnSGfL
VEFNAÐARVQ RU DEILD
Apótek
óskar að ráða til sín stúlku til afgreiðslustarfa og
pilt (15 ára) til snúninga hálfan daginn.
Uppl. í apótekinu á, morgun kl. 9—12 f.h.
Apótek Austurbæjar
IL4NS WOLFGANG t
getið þér svarað þeirri ásökun,
sem nú var verið að bera fram?“
Tár Veru voru þornuð. — Hún
lokaði augunum. Góði Guð, sagði
hún við sjálfa sig, hjálpaðu hon-
um.
Brátt heyrði hún rödd An-
tons.
„Framburður minn hér er eið-
festur. Ég lýsi því yfir og vinn
eið að þvi, að ég hef þegið mútu-
fé hjá tveimur flokkum, sem ætl-
uðu að leggja undir sig nýlend-
ur Sewes, flokk Delaportes og
öðrum flokk, sem Georg Luvin
var fulltrúi fyrir. Ef það er hegn
ingarvert, þá er ég reiðubúinn að
taka út hegninguna. Ég hef aldrei
fengið eyris virði hjá neinum öðr
um flokk, sem gæti staðið nærri
Sewe presti og mér hefur aldrei
verið boðið eyrisvirði".
Dómarinn kinkaði kolli.
„Ég hef enga ástæðu til að ætla
það að fyrra bragði, að þér sverj
ið rangan eið, Anton Wehr“, sagði
hann. „Ég býð yður samt sem áð-
ur að skýra það fyrir réttinum,
hvers vegna þér — skyridilega að
því er virðist — hafið ráðið það
af, að segja sannleikann".
„Viljið þér hlusta á ævisögu
mína, yðar náð?“ svaraði Anton.
„Ef hún kemur málinu við“.
„Hún kemur ekki málinu við.
Vitnið ætlar að ávinna sér sam-
úð“, kallaði hinn opinberi mála-
færslumaður fram í.
„Ég gef yður áminningu", tók
dómstjórinn fram í fyrir honum.
„Vitni, haldið þér áfram“.
„Ég skal vera stuttorður. Þér
vitið, að ég er Þjóðverji. Þér vit-
ið, að ég er af ætt frá Slesíu. —
Fjölskylda mín var auðug. Ég
var það, sem kalla mætti sérvitr-
ing, frá því ég var krakki. Þér
megið líka orða það svo, að ég
hafi verið svarti sauðurinn í fjöl-
skyldunni. Fjölskylda mín, eink-
um bróðir minn, tók all-mikinn
þátt í hreyfingu Þjóðernissinna.
Dag nokkurn greip mig ósigrandi
andúð á öllu þessu, sem fjöl-
skylda mín var flækt í. Ég var of
ungur til þess að gera mér Ijóst,
hvað það var, sem ég fékk við-
bjóð á. Ég tók blátt áfram sam-
an föggur mínar og fór —“
„Þér takið út-úr-dúr, herra
vitni“, sagði dómstjórinn.
„Nei, yðar náð, það kemur mál
inu við“. Hann þagnaði. Það var
ekki fyrr en dómstjórinn benti
honum að hann hélt áfram máli
sínu.
„Hinn hái réttur mun skilja
það, að mér er ekki ijúft að tala
um látinn mann, Hermann bróð-
ur minn. Eg læt mér nægja að
segja, að bróðir minn notaði fjar
veru mína til að ákæra mig fyrir
afbrot, sem hann sjálfur hafði
framið. Hann hafði efni fjöl-
skyldu minnar af henni, líka efni
mín. Það hefði ekki skipt veru-
legu máli fyrir mig. Ég var ung-
ur og hafði lítinn áhuga á pening-
um. En móðir mín elskaði mig
fram úr öllu hófi. Sakir þær, sem
^ voru bornar á mig, riðu henni að
fullu. Hún dó“.
„Tárakirtlarnir! Það er verið
að reyna að hagnast á tárakirtl-
unum okkar“, kallaði opinberi
málafærslumaðurinn fram í.
„Styrjöldin skall á“, hélt Anton
rólega áfram. „Ég gaf mig fram
, sem sjálfboðaliði. Ég var ekki
eini Þjóðverjinn, sem flaug í hern
um. Það var mótsögn, það var
heimskulegt, En í hernum var að
minnsta kosti hægt að finna, hvað
gerðist í landinu, og að það
stefndi til glötunar. Við vorum í
skjóli herskálaveggjanna. — Ég
varð flugmaður. í húsi flugvélar
minnar var ég einn“.
Dómstjórinn tók fram í fyrir
honum.
„Nú verð ég að áminna yður
alvarlega um, að koma að efni
þessara réttarhalda“.
„Eg er að koma að því, yðar
náð. Þegar styrjöldinni lauk, sá
ég, að ég hafði eytt æsku minni
heimskulega. Ég flýði úr fangels-
inu og settist að í Kongó". Hann
lækkaði róminn og talaði af
hita. „Ég vildi ekki framar hafa
neitt saman við menninguna að
sælda, sem hafði eyðilagt fjöl-
skyldu mína, land mitt og líf mín
sjálfs, að því er mér fannst. Ég
tók ekki þátt í gullvímunni, sem
byrjuð var í Kongó“. Hann brosti
lítið eitt. „Ég bauð heiminum
byrginn. Þess vegna bauð ég líka
sjálfum mér byrginn. Ég þarf
ekki að segja hinum háa rétti,
.....gparið yður hiaup
á milli margra verzlaj'ia-
«01
ÓMIUM
«DUM!
Austurstrseti
SHUtvarpiö
8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05
Tónleikar. 8.30 Fréttir. — 8.40 Tón
leikar. — 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir
og veðurfregnir).
12.50—14.00 ,,Við vinnuna". Tónleikar
af plötum.
15.00 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir,
tilk). — 16.30 Veðurfr.
19.00 Tónleikar. — (19.25 Veðurfregnir)
19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Að tjaldabaki (Ævar Kvaran
leikari).
20.50 Einleikur á píanó: Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur sónötu nr. 13
op. 44 eftir Niels Viggo Bentzon.
21.05 Upplestur: Ljóð eftir Baudelaire,
Garcia Lorca og Alberti í þýðingu
Málfríðar Einarsdóttur (Kristín
Anna Þórarinsdóttir leikkona
les).
21.20 Islenzk tónlist: Verk eftir jÞór-
arin Jónsson.
21.35 Samtalsþáttur: Rætt við Gísla
Jónsson fyrrum bónda á Hofi í
Svarfaðardal (Gísli Kristjánsson
ritstjóri).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Ef engill ég væri'*
Heinrich Spoerl. I. lestur. (Ingi
íóhannesson þýðir og les).
22.30 I léttum tón:
a) Dorothy Collins syngur með
Raymond Scott-kvintettinum.
b) Hljómsveit Franks de Vol
leikur létt lög.
23.00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 8. október
3.0C -10.20 Morgunulvarp (Bæn. — 8 05
Tónleikar. — 8,30 Fréttir. — 8,40
Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir
og veðurfregnir).
12.50—14.00 ,,A frívaktinni", sjómanna
þáttur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir,
tilk). — 16.30 Veðurfr.
19.00 Tónleikar. — (19.25 Veðurfregnir)
19.35 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Fréttaþættir frá Dan-
mörku (Snorri Sigfússon fyrrv.
námsstjóri).
20.55 Tónleikar: Atriði úr óperunni
„Tosca" eftir Puccini. Luisa Mala
grida, sópran, Carlo Franzini, ten
ór, Antonio Salsedo, bariton,
syngja með hljómsveit Antonio
Guarineri í Milano. Stjórnandi:
Arrigo Guarnieri.
21.30 Utvarpssagan: Garman og Worse
eftir Alexander Kielland. XVI.
lestur (Séra Sigurður Einarsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Ef engill ég væri'*
eftir Heinrich Spoerl. II. lestur.
(Ingi Jóhannesson).
22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Prag 1959.
Ríkishljómsveitin í Rúmeníu leik-
ur sinfóníu nr. 2 eftir Aram
Katsjatúrían. Stjórnandi: George
Enescu.
í-3.20 Dagskrárlok.
Mennirnir, sem þér nefnið, hafa
lagt mér orð í munn, sem ég átti
að hafa eftir hér fyrir réttinum".
Málafærslumaðurinn sneri sér
að réttinum og mæiti með niður
bældri reiði:
„Vitnið vill auðsjáanlega væna
framámenn í Kongo um, að þeir
stofni til meinsæris".
Anton ávarpaði einnig dóm-
stjórann.
„Má ég skýra þetta, yðar náð?“
„Þér verðið að skýra það“.
„Það er hægt í fáum orðum,
yðar náð. Ég hef þegið miklar
fjárupphæðir hjá ýmsum mönn-
um, til þess að bera hér falskan
vitnisburð, og get ég nefnt þá
með nöfnum, ef mér verður fyr-
irskipað það. Áður en umboðs-
maður ákærendanna segir það,
þá segi ég það; sjálfur: Mér var
rnútað".
Málafærslumaðurinn benti
handleggnum í áttina að Anton.
„Og þér tókuð við fjárupphæð
unum?“
„Já“.
„Hafið þér látið þær til baka?“
Anton brosti.
„Það gat ég alls ekki, herra
málafærslumaður. Ég hef eytt
peningunum, að minnsta kosti að
nokkru leyti. Það, sem eftir er,
mega þeir, sem fólu mér þetta,
fá aftur“.
„Svívirðilegt! Svívirðilegt!"
kallaði hinn gamli maður í víða
sloppnum. Hann gat ekki stillt
sig lengur. ;,Ég veit ekki, hvort
hinn hái réttur gerir sér Ijóst,
hvað hér er á seyði. Á ósvífnasta
hátt viðurkennir vitni, að því
hafi verið mútað. Hann dirfist
meira að segja að stæra sig af
því fyrir réttinum, að hann hafi
sóað mútufénu. Ég spyr yður,
herrar mínir: E. það ekki senni-
legt, að vitni, sem segist hafa
þegið mútur af ákærendunum, sé
blátt áfram reiðubúinn að fremja
meinsæri,, þar sem hann hafi
fengið meira mútufé frá Sewe-
félaginu?"
Dómstjórinn bandaði frá sér.
„Rétturinn þarf ekki að svara
neinum spurningum. Það er vitn-
ið eitt, sem á að svara spurning-
um. Fáið yður sæti, herra mála-
færslumaður. Ég mun sjálfur
halda yfirheyrslunni áfram“. Og
við Anton mælti hann: „Hverju
',,Já, yðar náð. Ég bið samt sem
áður um leyfi til að mega gefa
skýringu".
Dómstjórinn laut fram. Undir
hakan á honum sýndist vera
margföld.
„Hvers konar skýring á það að
vera?“ spurði hann. Það var í
fyrsta skipti, að heyra mátti óþol
inmæði í rödd hans.
Vera greip í stólbakið fyrir
framan sig. Hnúar hennar hvítn-
uðu.
Með rólegri, nærri því blíðri
ödd, mælti Anton:
„Ég býst við því, yðar náð, að
hinn hái réttur, ákærandi og
verjandi geti sparað spurningar
sínar. Ég lýsi yfir því, að í ákær-
unni gegn Sewe presti er ekki
eitt satt orð. Mér er ekki kunn-
ugt um, að Sewe prestur hafi vit-
að um úranið og hann hefur
aldrei falið mér að 7—“.
Næstu orð hans hurfu í há-
reysti og karlar og konur stukku
upp úr sætum sínum alls staðar
í salnum. Fréttamennirnir ruddu
réttarþjónunum til hliðar og
þustu að símatækjunum. Maður
nokkur í öftustu röð hrópaði:
„Bravó, Sewe“. í öllum salnum
kváðu við „Bravó“-köll. Móður-
sjúk kona hrópaði: „Bravó, An-
tóníó“. Dómstjórinn hringdi
klukkunni í sífellu, en hið hvella
klukknahljóð kafnaði meira að
segja í hávaðanum.
Dómstjórinn spratt á fætur.
„Ef kyrð kemst ekki á þegar í
stað, þá læt ég ryðja salinn",
sagði hann.
Að lokum komst kyrrð á aft-
ur.
Vera sá aðeins aftan á Anton.
Hann stóð í öllu umrótinu og
hafði ekki hreyft sig. Hann hafði
Hvolpurinn, sem er yfirgtfinn fur, þegar hann hyggur sig hafa fóttast hunda af eðlishvöt og
og einmana, verður yfir sig glað- |rikizt á vin. En hindarkálfurinn |stekkur inn í kjarrið. Hvolpur-
inn, sem óttast að missa af þess-
um nýja kunningja sínum, fylg-
ir fast á hæla honum.
ekki svo mikið sem hreyft höf-
uðið, ekki litið í áttina til Sewe.
Presturinn stóð snöggvast upp, en
settist þegar aftur. Vera sá Dela-
porte aðeins óglöggt. Handleggs-
lausi námueigandinn var sá, sem
síðast settist aftur. Hún sá land-
stjórann ógreinilega. Hún sá
Verneuil lögreglustjóra ógreini-
lega. Hann gekk fram að dyrun-
um og nam þar staðar. Hún sá
allt eins og í þoku, því að tárin
runnu niður kinnar hennar og
hún gerði ekkert til að þerra
þau. Þegar kyrrð komst á aftur,
kvað við rödd dómstjórans:
„Ég vek athygli yðar á því,
Wehr vitni, að framburður yðar
er í mótsögn við ákæruskjalið".
„Ég hef ekki samið ákæruskjal
ið, yðar náð“.
„Ég gef ákærandanum orðið",
mælti dómstjórinn.
Hinn aldraði máður með fín-
gerða, beinabera andlitið, stóð
upp. 1 skikkju sinni leit hann út
eins og áhrifavald borgarinnar
holdi klætt.
„Ég óska yður til hamingju
með þennan leikaralega formála,
Wehr vitni“, sagði hann, „en þér
megið ekki halda, að við gerum
yður þetta svona auðvelt. Viljið
þér gera svo vel að snúa yður að
mér. Ég þarf að spyrja yður
nokkurra spurninga".
Nú sá Vera vitnið frá hliðinni.
Hann hafði herpt saman varirn-
ar. örið á enni hans varð dýpra.
„Þér hafið gefið ýmsum mikils
virtum mönnum í þessari borg yf-
irlýsingar", byrjaði embættismað
urinn, „sem eru í herfilegri mót-
sögn við framburð yðar nú. —
Hvers vegna gerðuð þér það?“
„Ég hef ekki gert neitt slíkt.