Morgunblaðið - 07.10.1959, Síða 21

Morgunblaðið - 07.10.1959, Síða 21
Miðvik'udagur 7. okt. 1959 MORGVISBLAÐIÐ 21 mm l* ;l! ;i! ! 7111////%,,?,%,'i, IIIIIIIIIIIIIIHI0Í miHwmmp sapuriKa Kinso tryggir fallegustu ó/erð/no Gunna litla er að fara í afmælisveizlu litlu frænku — og brúðunni hennar hefur einnig verið boðið. JVfamma vill að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess vegna eru þær báðar klæddar kjólum — þvegnum úr RINSO. Mamma notar ávalt RINSO, því reynslan hefur kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er alltaf snjóhvítur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki þvottinn og skaðar ekki hendurnar. Rinnig fer það vel með kjörgripin hennar mömmu — þvottavélina. RINSO jbvottur er ávallt fullkominn og skilar lininu sem nýju Ódýrt — Ódýrt Telpukápur (Ensk ullarefni) Stærðir: 2ja — 10 ára. % Verð frá kr. 150. — 800. — Umboðssalan (Smásala) Laugavegi 81 Athugið ! Framtíðarafvinna Reglusamur maður, sem getur annast pantanir á bifreiðavarahlutum, óskast sem allra fyrst. — Mjög hátt kaup. Björn Arnörsson Umboðs- og heildverzlun Stúlkur ’óskast á saumaverkstœði Sniðning — vélasaumur og handsaumur Aðeins vanar stúlkur koma til greina. Uppl. í verksmiðjunni, Skipholti 27 II. hæð. Eygló Óskum að ráða röskann sendisvein * Uppl. á skrifstofunni í dag. SIIMDRI H.F. — Hvöt — Heimdallur — Oðinn Almennur kjósendafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 7. október klukkan 20,30 á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Ræður flytja: Birgir Kjaran, hagfræðingur Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Pétur Sigurðsson, sjómaður Auður Auðuns, frú Bjarni Benediktsson, ritstjóri Fundarstjóri verður Tómas Guðmundsson, skáld Allt stuðningsfólk D-listans er velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórnir Sjálfslæðisfélaganna í t f § | 'Æ. m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.