Morgunblaðið - 13.10.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1959, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. okt. 1959 uojtf:rwnL4fítÐ\ 9 Fokhelt steinhús 151 ferm. þrjár hæðir við Melabraut til sölu. Sér imíg. sér þvottahús og verður sér hitalögn fyrir hvora hæð. Bílskúrsréttindi fylgja hvorri hæð. Eigna lóð. Hæðirnar seljast sérstakar. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Rekstursfé Vil gerast meðeigandi í góðu iðnaðar- eða verzlunar- fyrirtæki. Get lagt fram talsvert rekstursfé. Tilboð merkt: „Peningar — 8886“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Til sölu er partí af hálsklúta-efni. Tilvalið fyrir iðnfyrirtæki eða sem heimaiðnaður. Þeir sem áhauga hafa á þessu leggi nöfn sín inn á, afgr. Mbl. merkt: „Hagnaður — 8885“ fyrir 15. þ.m. StarfstúEku í eldhús vantar nú þegar á Hjúkrunarstöð Bláa Bandsins Flókagötu 29. Uppl. gefur ráðs konan kl. 1—3 e.h. Starístúlkur óskast að Arnarholti strax. Upplýsingar í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Skrífstofusfúlka óskast, þar sem aðalstarf er símagæsla en auk þess nokkur vélritun. Vita- og Hafnarmálaskrifstofan. H júkrunarkona Hjúkrunarkona óskast til starfa strax eða um næstu mánaðarmót. konan. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunar- SJOKRAHtiSIÐ 1 KEFLAVlK. Kaupmannasamtök íslands Staða framkvæmdastjóra Kaupmannasamtakanna er laus frá næstu áramótum. Hjón í Fíladélfíusöfnuðinum, með tvö börn, 9 og 11 ára, óska eftir þriggja herbergja ibúð. Sími 16856, milli kl. 5 og 6. Keflav'ik Til leigu neðri hæð hússins Sólvallagötu 24. — Upplýsing ar á staðnum. — Sími 624. Ameríkani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir ibúð í Keflavík. 2—3 herb., eldhúsi og baði, án húsgagna. Tilboð sendist afgr. blaðsins, fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reglu semi — 8891“. Kaupum blý og aðra niálma á liagstæðu verði. Standard Vaungard ’50 til sölu Bíllinn er keyrður 28 þúsund km. Mjög vel með farinn. — Fallegur í útliti, með öll dekk ný. Upplýsingar . síma 50418. 6 ára skuldabréf til sölu, tryggt með 1. veðrétti í góðri fasteign. Upphæð 25.000 kr. Söluverð kr. 18.000. TiJboð sendist MSbl., merkt: — „8888“. — Óska eftir stúlku eðo konu til að sjá um heimili. Vinn sjálf úti. Get látið í té afnot af lítilli íbúð. Upplýsingar á Bergstaðastræti 46, eftir kl. 7. Hólmfriður Eyjólfsdóttir. Til sölu svefnsófi, borðstofuborð og fjórir stólar, Tómasarhaga 20. Sími 17096. — Haustmarkaiurinn er í fulium gangi Bilar gegn skuldabréfum Ford ’59 Moskwitch ’57 Ford Taunus ’55 Chrysler ’53 Plymouth ’47 Plymouth ’52 P-70 ’57 Station-bíl! P-70 ’57 fólksbíll Athugið að bíla þessa má greiða að öllu leyti með skuldabréfum. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist formanni sam- takanna í pósthólf 134 fyrir lok október. Bilamiðstöftin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757 Til sölu borðstofuborð ásamt 4 tilheyr- andi stólum. — Upplýsingar í síma 15759. Rábskona óskast. Einn heimilismaður. Upplýsingar í síma 19060 kl. 1 —2 og 5—10 síðdegis. BÍimilNAI við Vitato.g. Simi 12-500 Ford Fairlaine ’55 Skipti á Chevrolet ’52. — Ford Custumlain ’58 Chevrolet ’52, 2ja dyra Fæst með góðum kjörum. Chevrolet ’46 í góðu standi. Dodge ’54 Skipti á yngri. — Pobeta ’55 i úrvals lagi. — Standard Vanguard ’50 Ford Prefect ’58 Reno ’55 Moskwitch ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Volkswagen ’53, ’55, ’56, ’57, ’59, ’60 BÍUSAUNN við Vitatorg. Sími 12-500. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sínali 11420. Volkswagen ókeyrður, smíðaár 1960. Fæst með greiðslukjörum. Ford Consul 1957 keyrður 38 þús. km. Ford Thames 1955 sendiferðabifreið. Opel Caravan 1955 Söluverð kr. 85 þúsund. — Útborgun kr. 45 þús. Skoda Station 1955 fæst með 20—25 þús. kr. útborgun, síðan mánaðar- greiðslur kr. 2500,00 pr. mánuð. — Moskwitch ’58 Fæst með góðum kjörum i skiptum fyrir eldri bíl. Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 Tjarnarg. 5, sími 11144 Seljum i dag Moskwitch ’58 Ekinn 19 þúsund km. Ford Consul ’55 Ekinn 70 þús. km. — Skipti koma til greina. Chevrolet ’51 tveggja dyra, sjálfskiptur. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. — • dt - jLm Tjarnargötu 5. Sími 11144. Bílasalan Hafnarfirði Ope/ Caravan’55 mjög vel útlítandi og i góðu lagi. Góðir greiðsiuskilmálar. BÍLASALAN Strandgötu 4. Sími 50884. Sílasalan Hafnarfirði Volkswagen '56 góðu lagi, fæst með góðum greiðsluskilmálum, ef samið er strax. — BÍLASALAN Strandgötu 4, simi 50884 15*0*14 Taunus Station ’60 Anglia Ford ’60 Volkswagen ’60 Fiat 1800 ’60 Opel Capitan ’59 Moskwitch ’58. — Engin útborgun. — Einnig flestar tegundir af eldri bílum. tóal BÍLASALAN ■ Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Fiat 1800 nýr bíll — Volkswagen ’58, ’59 Opel Caravan ’55 Jeppi1954 Chevrolet ’51 Ford ’54, ’55 Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46. Sími 12640. Veðskuldabréf óskast að upphæð 45 þúsund. ki., til 2ja—3ja ára. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Simi 11420. Austin 10 óskast strax. — Þarf að vera í góðu standi. BIFREIÐ A SALAN Bifreiðasalan Njálsgötu 40 Sími 11420. Skoda '55 Til sýnis og sölu í dag. — BÍLASALAN Kiapparstíg 37. Sími 19032. Skoda station ‘56 vel með farinn, til sýnis Og sölu í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.