Morgunblaðið - 13.10.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1959, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. okt. 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 11 Happdrætti S.Í.B.S. SKRÁ um vinninga í Vöruhapp- 568 614 947 1231 drætti SÍBS í 10. flokki 1959: 1431 1621 1792 1996 2290 2538 2784 2855 100.000,00 kr. 3641 3646 3776 3857 9343 4204 4382 4383 4456 4890 5208 5357 5943 50.000,00 kr. 6145 6506 6875 7034 24004 7234 7262 <f322 7341 7766 7832 7855 8070 10.000,00 kr. 8600 8813 9103 9169 72 618 12996 14528 39422 9210 9228 9236 9476 41010 56169 56619 60006 63506 9558 9578 9732 9803 10178 10268 10282 10510 5.000,00 kr. 10575 10717 10731 10808 5203 6039 6763 21043 29024 11192 11239 11832 11869 30340 35776 36215 45661 52393 12855 12938 12970 13213 53352 55594 58877 13536 14116 14601 14640 14720 14750 14759 14992 1.000,00 kr. 16081 16364 16431 16568 757 990 3221 5309 8168 16590 16640 16799 16926 8513 8657 9307 10031 10284 17071 17095 17105 17117 10400 12360 12408 16005 17617 17249 17717 17728 17820 18387 24531 26273 28942 29365 18272 18371 18442 18533 31577 32601 33670 39197 42011 18898 18929 18933 19628 44087 44119 49945 51655 52990 19938 19983 20016 20300 54307 57706 60982 61822 63083 20522 20532 20561 20614 20744 20818 20830 21022 500,00 kr. 21351 21588 21752 21775 41 64 113 382 477 22187 22815 22849 22894 23121 23185 23508 23672 24191 24294 24302 24383 24761 25113 25265 25457 60. nem. í lónlist- 25584 26086 25658 26107 25663 26330 25758 26570 arskólanum 26674 27131 26693 27648 26919 27726 26954 27795 27983 27996 28206 28247 í Kef lavík 28825 29323 28925 29507 28991 29728 29035 29744 KEFLAVÍK, 10. okt. — Tónlistar 30038 30247 30438 30471 skólinn í Keflavík var settur í 31417 31996 32080 32122 gær. Við setningu voru mættir nemendur, íoreldrar þeirra, styrktarfélagar Tónlistarfélags- ins og nokkrir aðrir gestir. Nemendur eru að þessu sinni 60, eru þeir fleiri en nokkru sinni áður. Var ekki hægt að full- nægja eftirspurn um skólavist. Skólastjóri er Ragnar Björnsson, hljómsveitarstjóri og aðrir kenn arar Árni Arinbjarnarson, Jako- bina Axelsdótti og Guðmundur Nordal. Kennt er á píanó, fiðlu Og ýms blásturshljóðfæri. Við skólasetningu voru sýnd- ar kvikmyndir, og Árni Arin- bjarnarson lék á fiðlu. Nemendur skólans eru víðs vegar að Suðurnesjum. — H.S.J. Um 80 nemendur í Tónlistarskóla Isafjarðar ISAFIRÐI, 8. okt. — Tónlistar- skóli ísafjarðar var settur 5. okt. Skólastjóri er Ragnar H. Ragn- «r. í vetur munu um 80 nemend- ur stunda nám í skólanum, 40 í píanóleik, 6 á fiðlu, rúmlega 30 « blásturshljóðfæri í sameigin- legri lúðrasveit og nokkrir í org elleik. Kennarar eru 5 auk skólastjór- «ns. Þetta er 12. starfsár skólans, og er aðsókn vaxandi. Mun hann vera næststærsti tónlistarskóli landins ,næst á eftir Tónlistar- ■kólanum í Reykjavík. Barnaskóli ísafjarðar er ný- tekinn til starfa. í skólanum eru nú 377 böm. Skólinn starfar í 17 deildum 8 eldri barna og 9 yngri barna. Þrír nýir kennarar komu •ð skólanum, Guðrún Klemenz- dóttir, Ellert Sigurbjörnsson og Friðbjörn Hólm Friðbjörnsson. Skólastjóri er Jón H. Guð- mundsson. — G.K. De Gaulle enn mótfallinn PARÍS, 16. okt. — Kvöldblaðið France-Soir segir í dag, að Eisen- hower hafi í orðsendingu til de Gaulle 23. september farið fram á það, að Bandaríkjamenn fengju «ð reisa stöðvar fyrir kjamorku llugskeyti í Frakklandi. Segir blaðið, að de Gaulle sé enn ófús til þess að fallast á slíkt nema Frakkar fái að hafa hönd í bagga með stjórn þessarra stöðva. 32236 32461 32486 32569 32811 32898 32960 33098 33567 33702 33821 34094 34200 34233 34235 34379 35117 35161 35353 35382 35543 35629 35670 35683 35805 36094 36124 36298 36544 36691 36847 36944 37033 37350 37358 37366 37813 37837 37885 38146 38568 38674 38891 38922 39112 39137 39263 .39320 39534 39540 39623 39638 40462 40473 40532 41020 41096 41107 41496 41536 41943 42402 42639 42892 43223 43279 43371 43932 44033 44377 45261 45622 45696 46109 46310 46369 47152 47434 47502 48059 48548 48557 49220 49880 50644 51449 51939 52814 53540 54142 54516 55049 55716 56756 57612 57818 58653 59649 60149 60836 61354 62109 62734 63683 64597 49301 50307 50828 51620 51968 52879 53635 54216 54599 55199 55874 56766 57620 58156 58755 59669 60525 60917 61776 62308 63045 63691 64708 49456 50420 50885 51635 52010 53197 53740 54335 54639 55441 56036 56834 57632 58350 58856 59852 60608 60927 61883 62334 63125 63951 64878 40585 41147 42313 42921 43820 44917 45971 46685 47597 49037 49616 50421 50949 51720 52493 53350 53978 54392 54728 55665 56247 57504 57668 58363 59245 59866 60642 61027 61907 62523 63145 64309 1382 2063 3177 3879 4665 6065 7174 7451 8396 9181 9539 10161 10567 11017 11909 13265 14641 16070 16579 17003 17187 18242 18874 19637 20411 20668 21151 22068 j 23047 ^ 24157 j 24652 . 28696 29304 30034 30500 32202 32580 33195 34190 34443 35515 35694 36534 36989 37463 38521 39063 39509 40184 40988 41456 42392 43213 43856 44989 46074 46928 48016 49153 49782 50633 51076 51772 52701 53427 54121 54483 54864 55708 56724 57570 57728 58432 59688 60125 60816 61264 61926 62731 63504 64315 Greinilega sést á myndinni, hvernig berkinum hefur verið flett af trénu. Ljósm.: Gunnlaugur Egilsson. Raunalegt á að horta 64964 64970 (Birt án ábyrgðar). MÖNNUM er enn í fersku minni hin ófagra lýsing á um- gengni ferðamanna í Þórs- mörk í sumar. Skógrækt ríkis- ins skipulagði fyrir nokkru ferð þangað til að hreinsa stað- inn, en sjálfboðaliðarnir, sem þá buðu sig fram, komust aldrei alla leið vegna ófærðar. — Hálfum mánuði síðar, eða um fyrri helgi, fóru Far- fuglar inn í Þórsmörk og fengu þar hið fegursta haustveður. — Það er venja okkar að fara í eina haustferð í Þórs- mörk, sagði Ragnar Guðmunds son, fararstjóri Farfuglanna í þessari ferð. Ferðin inneftir gekk ágætlega. Vegurinn hef- ur þó spillzt töluvert af vatna vöxtum í börðunum innan við Mörk, en árnar voru rétt í meðallagi. — Var förinni heitið ti'i þess að taka til í Þórsmörk? — Nei, þetta var fyrst og fremst skemmtiferð. Þó höfð- um við ákveðið að hreinsa til í Sleppugili, ef með þyrfti, þar sem Farfuglar hafa tekið að sér skógræktina þar. Umgeng- in þar virtist yfirleitt hafa verið góð, enda tjalda þar miklu færri en í Húsadal. En við tókum eftir því að þar og víðar í Þórsmörk hafði tófa sýnilega rótað upp rusli, sem hafði verið grafið. — Það er ekki hægt að á- saka tófuna fyrir það þótt hún reyni að bjarga sér, hélt Ragn- ar áfram, en það sorglega er, hvernig umgengni manna hef- ur verið og þá fyrst og fremst í Húsadal. Virðist sem margir hafi þurft að flýta sér svo að tími hafi ekki gefizt til þess að taka upp tjaldhæla og flík- ur jafnvel verið skildar eftir, svo ekki sé minnzt á dósir, bréfarusl o. fl. Að óreyndu er ekki hægt að trúa því. hvernig fólk getur skilið við tjaldstæði. Við hreintuðum nokkra tjaldbotnana þarna, en segja má að það sæist ekki högg á vatni. í mörgum verstu bælunum gáfu tómar flöskur greinilega til kynna að vín- drykkja hafði verið höfð þar um hönd. Slíkt á ekla að þekkj ast á stað eins og Þórsmörk. Þeir, sem drekka, geta gert það áúnars staðar. — En þótt sóðaskapurinn sé til skammar, er hægt að bæta fyrir hann, en það er ekki hægt að bæta fyrir það þegar menn hafa tekið upp á því að fletta berki af trjánum. Slíkt er raunalegt að sjá, því að tré, sem þannig eru leikin, eru dauðadæmd. Menn ættu að láta af slíkri skemmdarfísn eða óvitahætti. V# 0 + 0000 0 0 0 0 * # 0 ** 00 * 0« 00000 0000000 + + 0 Víslndomenn slyrktir til ronnsóknnrstnrfa í USA FYRIR atbeina dr. Rolfe A. Naat- vedt, sendiráðsritara í banda- ríska sendiráðinu, kom Dr. M. H. Trytten, einn af forstjórum National Academy of Sciences í Washington, hingað á síðastliðnu ári og átti viðræður við ýmsa aðila um hugsanlega styrki frá nefndri stofnun til íslenzkra vís- indamanna til rannsóknarstarfa í Bandaríkjunum. Eftir dvöl Dr. Trytten hér. barst boð frá National Academv of Sciences um tvo slíka styrki, hvorn um sig til tveggja ára. Nema þeir 10,50 dollurum á dag, Fyisto kvöldvoko Ferðafólogsins ó þessu kousfi FYRSTA kvöldvaka Ferðafélags íslands á þessu hausti var haldin í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Var hún mjög fjölmenn. í upphafi fundarins minntist varaforseti félagsins Jón Eyþórs- son, Helga Jónssonar frá Brennu, með nokkrum orðum, en Helgi hafði verið í stjórn félagsins frá stofnun þess. Þá sýndi Bjöm Pálsson flug- maður um hundrað myndir sem hann hefur tekið á ferðum sínum um landið. Var þeim raðað þann- ig að farin var hringferð í lofti suður- og austur' um land. Voru margar myndirnar forkunnar fallegar og sérkennilegar, þar sem þær voru allar teknar úr lofti en flestar þó úr lítilli hæð. Flutti Björn skýringar með mynd unum og var gerður góður rómur að máli hans. Að lokum sýndi dr. Sigurður Þórarinsson nokkrar myndir, sem hann hafði tekið er bautasteinn Geirs Zoega, fyrrv. forseta fé- lagsins, var afhjúpaður 23. ágúst síðastíiðinn auk eins dollara á dag fyrir eig- inkonu og tvö ófjárráða börn styrkþega, svo og ferðakostnaði til Bandaríkjanna og heim aftur að liðnu styrkþegatímabilinu. Réðst það svo skömmu síðar, að þriðja styrknum var bætt við. Auglýst var eftir umsækjendum um styrkina og hafa þeir nú fyr- ir nokkru verið veittir. Hlutu þá: 1) Guðmundur E. Sigvaldason, dr. rer. nat., sem leggur stund á jarðefnafræði og bergfræði. 2) Gunnar Sigurðsson, bygg- ingaverkfræðingur. Vinnur að rannsóknum á áhrifum vatns á jarðveg í sambandi við mannvirkjagerð. 3) Einar I. Siggeirsson, M. Sc. grasafræðingur, sem mun vinna að rannsókn nytja- nytjajurta. Dr. M. H. Trytten, sem mest- an þátt átti í því, að styrkir þess- ir voru veittir, var um hríð pró- fessor við háskólann í Pittsburgh, hefur ritað bækur vísindalegs efnis og átt sæti í mörgum op- inberum nefndum, m. a. þeirri, sém fjallar um veiting náms- styrkja samkvæmt svokölluðum Fulbright-samningum, sem Bandaríkin hafa gert við mörg lönd, þ. á m. Island. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1959. Fundur Sjálfstæð- ismanna í Stykkis- hólnii STYKKISHÓLMI, 8. okótber. — Sjálfstæðismenn í Stykkishólnú efndu til fundar í gær. Var hann mjög fjölmennur og mættu á hon um Sigurður Ágústsson, alþing- ismaður, Pétur Ottesen, fyrrver- andi alþingismaður, Friðjón Þórðarson, Búðardal og Jón Árnason, alþingismaður á Akra- nesi. Voru rædd stjórnmálavið- horfin og baráttan í komandi kosningum, og var mikill einhug ur meðal manna. Var fundurinn hinn prýðilegasti j alla staði. Fundur Sjálfstæð- ismanna á Húsavík HÚSAVÍK, 10. okt. — Frambjóð- endur D-listans gengust fyrir stjórnmálafundi í samkomuhús- inu hér í gærkvöldi. Fundarstjóri var Þórhallur Snædal. Framsöguræður fluttu fjórir efstu menn listans £ Norðurlands kjördæmi eystra, þeir Jónas G. Rafnar, alþm. Magnús Jónsson, alþm. Bjartmar Guðmundsson, bóndi á Sandi, og Gísli Jónsson. menntaskólakennari. Var máli þeirra mjög vel tekið. Fundurinn var fjölmennur og ríkti almennur áhugi á að gera sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan í kjördæminu í kosningunum, sem framundan eru. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.