Morgunblaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. okt. 1959 IiORCVNBr.AÐtO 9 Laugavegi 33 N Ý SENDING omrískur undiriutnnður UNDIRKJÓLAR MILLIPILS Baby-doll NÁTTFÖT Orðsending trá kaffibrennslu Blondabls, Ung reykvísk húsmóðir sendir OKfiur exuriaiandi vísu: Þegar úti er hvasst og kalt Kann ég við að bjóða Blöndahls, sem er betra en allt Blessað kaífið góða Húseígn og lóöin Vesturgafa 27 (hornlóð á mótum Ægisgötu og Vesturgötu) til sölu. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ölafur Ásgeirsson Laugaveg 27 — Sími 14226 og frá kl. 19—20,30 sími 34087. Tilkynning um lágmarksverð á úrgang úr karfa af togurum til fiskimjölsverksmiðja. Lágmarksverð á úrgang úr karfa aí togurum hafa verið ákveðin, eins og hér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1958 framleiddu meira en 1500 tonn af karfamjöli skulu greiða fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 96,5 aura, en 100 aura fyrir hvert kíló af óunnum karfa. 2. Verksmiðjur, sem árið 1958 framleiddu 701—ad00 tonn af karfamjöli, skulu greiða fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 84,5 aura. en 88 aura fyrir hvert kíló af óunnum karfa. 3. Verksmiðjur, sem árið 1958 framleiddu 700 tonn og minna af karfamjöli, skulu greiða fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 81,5 aura, en 85 aura fyrir hvert kíló af óunnum karfa. Lágmarksverð þessi miðast við karfaúrgang, kominn I þrær verksmiðjanna. Ef fiskimjölsverksmiðjur skirrast við að greiða lágmarksverð þessi, verða útflutningsbætur ekki greiddar á afurðir þeirra. Útflutningssjóður. Ódýru þýzku brynningartækin komin. Pantanir verða afgreiddar bráðlega. Eigum ennþá lítið eitt óráðstafað. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. ARNI GEST85QN UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Mjög rúmgöð 4ra herbergja íbúð á góðum stað í Laugarneshverfi til leigu. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu- stærð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „Reglusemi — 8848“ Peysur Ný sending PEYSUK og PILS Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10 VERITAS sanmavélar nýkomnar. VERITAS Automatic saumavél saumar á einfaldan hátt Zig-Zag saum og fjölda gerðir af mynstur- saumi, festir tölur og saumar hnappagöt. Fæst stigin í skáp og í tösku með mótor. Gorðor Gislason hf. Hverfisgötu 4. Unglingsstúlka Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða unglingsstúlku til sendiferða og skrif- stofustarfa. Tilboð er greini aldur send- ist Morgunbl. merkt: „1944 — 8850“ fyrir laugardagskvöld. 7^/7/ d tá Tjarnargötu 5. Simi 11144. Ford Consul ’55 ekinn 36 þús. km. — Skipti á Chevrolet ’55 eða yngri, koma til greina. Dodge ’51 4ra dyra í góðu ásigkomulagi. Skipti koma til greina. Chrysler ’54 mjög góður. Skipti á ódýr- ari bíl koma til greina. 5 tonna diesel vörubifreið árgangur ’57 Ekinn 40 þúsund km. Tjarnarg. 5, siml 11144 BIFREIÐASALAN Verzlið Jbor sem úrvalib er mest og þjónustari bezt BIFREIÐASALAN Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. BEZT AÐ 4UOLÝSA t MORGUMLAÐIHU Gúmmístígvél Gúmmískór Gúmmíklossar reimaðir. — Skóhlífar Bomsur karlm. og drengja, allar stærðir. Flóka-inniskór karlm., kven-, barna. Karlmannaskór ódýrir með leður- og gúmmísóium. Kork-töfflur Mikið úrval. — SkÖVERZLUN WUMA^nd/iássofUi/i Laugavegi 17, Framnesvegi 2. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.