Morgunblaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 21
Föstudagur 16. okt. 1959
MORGVTSBLAÐIÐ
21
Múrari
getur tekið að sér íbúð í Hafn
arfirði eða Reykjavík. Upp-
lýsingar í síma 1-60-26.
Birkilurkar
(kamíviður) eru komnir. Afgreiddir í Gróðra-
stöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvogi kl.
8—5 daglega laugard. kl. 8—11.
Ný sending
Þ Ý Z K A R
barna- og
unglinga-
peysur
Fjölbreytt
úrval
Verzlunin
RUTH
Skólavörðustíg 17
Sími 15188.
Fallegt borð og
fljóthreinsað
er það sem nútímakonan vill. Og
þaS getur hún fengiS með því
aS kaupa þessi fögru og hentugu
ávaxta- og ábætissett.
Tizkuskraut þeirra er fagurt
bæði í hreinum kristal og pastil-
litum.
Hagsýnar húsmæSur munu
fagna þvi að þessi sett er auðvelt
að þvo.
BÆHEIMSKT GLER ER AB-
EINS FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU.
Umboðsmenn:.
JÓN JÓHANNESSON & CO.
Sími 15821 — Reykjavík.
KEFLAVlK
Verzlunar- og
skritstofuhúsnœði
Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir verzlunar eða
skrifstofuhúsnæði á einum bezta verzlunarstað bæj-
arins og greitt gætu nokkra fjárhæð sem fyrirfram-
greiðslu á leigu gjöri svo vel að hafa samband við
undirritaðann sem gefur nánari upplýsingar.
TÓMAS TÓMASSON, lögfr., Keflavík.
Til sölu er
Ideal- standard ketill 4,5 ferm. með Gilbarco olíu-
brennara verð 9500 kr.
Ennfremur vandaður danskur
3 þús. lítra hitavatnsgeymir til sýnis í kjallaranum
Eskihlíð 8.
Frekari upplýsingar hjá Zofaníasi Pálssyni eða
Birgi Frímannssyni Eskihlíð 8..
Mjog glæsileg
9 herbergja íbúð við Hraunteig til sölu. Sér hiti, sér
þvottahús og bílskúr fylgja.
Nánari upplýsingar gefur
malflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guði. Þorlákssonar
og Guðm. Péturssonar.
Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu)
Símar 1 20 02 — 1 32 02 og 1 36 02.
Fokhelt raðhús
við Sólheima til sölu. Geislahitun.
Nánari upplýsingar gefur
malflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar
og Guðm. Péturssonar.
Aðalstræti 6 III. hæð (Morgunblaðshúsinu)
Símar 1 20 02 — 1 32 02 og 1 36 02
Iðnaður
Óskað er eftir trésmið sem meðeiganda I iðnfyrir-
tæki, sem framleiðir hluti til íbúðarhúsa. — Fjár-
framlag æskilegt. Tilboð sendist Morgunbl. merkt:
„Hurðir — 4206“, fyrir 18. þ.m.
ÓSKA EFTIR
stúlku eða konu
til að sjá um heimili. Vinn sjálf úti. Get látið í té
afnot af íbúð. Upplýsingar á Bergstaðastræti 46,
eftir kl. 7.
Hólmfríður Eyjólfsdóttir.
Cóð atvinna
Verksmiðjan Hektor, ísafirði, óskar eftir roskinni
konu til að stjórna saumastofu. Æskilegt er að um-
sækjandi hafi áður unnið við saumaskáp. Uþplýsingar
gefur Kristján H. Jónsson í síma 3-20-23 og 3-60-96
milli kl. 7—8 á kvöldin til mánudagskvölds. .