Morgunblaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 24
228. tbl. — Föstudagur 16. október 1959 Maður drukknar o Hjörseyjarsundi AKRANSI, 15. okt. — Það slys varð á þriðjudaginn var, að Ingi- mar Vilhjálmsson, garðyrkju- bóndi á Hamraendum á Mýrum, drukknaði á sundinu milli Hjörs- eyjar og lands. Ég átti í dag tal við símstöðvarstjórann á Arnar- stapa, Sigmund Sigurðsson og sagðist honum svo frá atburði þessum: Ingimar fór síðla dags að heim- sækja nábúa sína á Hjörsey. Suð- austan stormur var á og talsverð alda. Ingimar var einn á fjögra manna fari, sem var gamalt og fúið. Þegar hann nálgast eyjuna, sér fólk þaðan, að báturinn er orðinn siginn og Ingimar hamast við að ausa. Nokkru síðar sér það Ingimar á sundi, en hann var góð- ur sundmaður. Hrundu þá eyjar- skeggjar strax bát á flot og fóru út þangað, er þeir höfðu séð hann á sundi í öldunum. En það reynd- ist um seinan, þeir fundu hann I Cervitungl? s ) KONA ein hér í Reykjavík ^ telur sig hafa séð gervitungl \ milli kl. 6—6,30 í gærmorgun. ^ Hafði hún þá staðið við glugg- | ann sinn, sem veit mót suðri. S Telur hún sig hafa horft Icngi > vel á gervitunglið færast frá \ suðurloftinu yfir á suðvestur- S loftið. í Spurningin er, hvort konan ^ hafi ekki tekið feil, því Venus \ er ákaflega björt um þessar V mundir og á þeim tima sólar- | bringsins er stjarnan i suðri til j suð-austiurs. Þá eru þess og S mýmörg dæmi, að fólk hafi 1 talið sig hafa séð allskonar J furðuflugvélar og fljugandi S diska ,en við nánari athugun ' hefur svo komið í ijós, að það ^ var ástarstjarnan Venus. s ★ S SeySisftrði, 15. október. — • f MORGUN kl. 11 sást hér á \ lofti eitthvert merki, sem líkt- S ist helzt glampandi stjörnu, en | fróðir menn hér telja, að þetta j geti ekki verið stjarna, heldur S muni hér vera um að ræða • gervitungl, að minnsta kosti j eru Seyðfirðingar ekki vanir S að sjá skínandi stjórnu á þess ^ um tíma rétt aiustur af hádeg- \ isstað. Merkið var mjög greini- S legt, en hvarf upp úr hádegi. i í gærkvöld sást það svo aftur ^ milli kl. 6—7 og hafði þá að- S eins færzt úr stað. Fólk er hér > mjög forviða yfir þessum hlut, | en varlegt er að slá nokkru S föstu um það, hvað þetta hefur i verið í raun og veru. KOSNIN G ASKRIF- STOFA SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK er í Morgunblaðshús- inu, Aðalstræti 6, II. hæð. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—22. — k ★ 'k Stuðningsfólk flokksins ekki. Var hans lengi leitað en árangurslaust. Ingimar var mið- aldra maður, upprunnin úr Hafn- arfirði, þar sem hann á foreldra og systkini á lífi. Hann hafði bú- ið nokkur ár á Hamraendum. — Oddur. Samkoma í Eyjum SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Vest- mannaeyjum halda samkomu i samkomuhúsi Vestmannaeyja, sunnudaginn 18. okt. kl. 8,30 sd. Ræður og ávörp flytja: Guð- laugur Gíslason, Ingólfur Jóns- son, Sigurður Ól. Ólafsson og Jón Kjartansson. Árni Jónsson, óperusöngvari syngur einsöng og leikararnir Haraldur Á. Sigurðsson og Ómar Ragnarsson skemmta með upp lestri og gamanþáttum, að lokum verður dansað. Kvöldvaka á Akranesi SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akra nesi halda kvöldvöku að Hótel Akranesi, sunnudaginn 18. okt. klukkan 9 síðd. Ávörp flytja: Jón Árnason, Sigurður Ágústsson, Friðjón Þórö arson og Ásgeir Pétursson. Leikararnir Lárus Pálsson, Klemens Jónsson og Valur Gísla- son skemmta með upplestri og gamanþáttum. Að lokum verður stiginn dans. t '**" «r 1 * x' . . * ,wvjy'> ' ♦ , ✓vV- X Varðskipin Þór og María Júlía í Reykjavíkurhöfn. Sjá frásögn á blaðsíðu 3. Heimdallarfundurinn Sigur Sjálfstœðisflokks- ins er sigur unga fólksins HEIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, efndi í gærkvöldi til æskulýðsfundar í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Þar töluðu átta félagar úr Heimdalli, þeirra á meðal fimm af fram- bjóðendunum á lista Sjálfstæðisflokksins við Alþingiskosningarnar um aðra helgi. Máli ræðumanna var ágætlega tekið og sýndi fundurinn, að æsk- an í Reykjavík kann að meta það traust, sem, Sjálfstæðisflokkurinn i hefur sýnt henni með því að skipa lista sinn í þessum kosn- ingum þannig, að þar er ungt fólk í þriðja hverju sæti. 1 ávarpi sinu í lok fundarins brýndi Baldvin Tryggvason, for- Verkfall á togaraflotanum? FARMANNA- og fiskimanna- samband íslauds hefúr boðað til verkfalls yfirmanna á öll- um togaraflotanum. Á verk- fallið að hefjast næstkomandi þriðjudag. Nær það til skip- stjóra, stýrimanna og lott- skeytamanna. Þessi kaup- og kjaradeila er nú í höndum sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar. — Var hann á sáttafundi í gærkvöldi með fulltrúum togaraeigenda og er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og gefa henni upplýs- ingar varðandi kosn- ingarnar. 'k ★ k Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 12757. -k ★ 'k Gefið skrifstofunni upp- lýsingar um fó.lk sem verður fjarverandi á kjördag, innanlands og utan. k ★ k Símar skrifstofunnar <»-: 13560 og 10450. sjómanna. Það mun vera eitt helzta atriði þessarar deilu, að yfirmenn á togurum telja, að samkvæmt samningum þeirra, sem nú eru orðnir nokkurra ára gamlir, gæti mis ræmis í ýmsu, sem viðkemur kjörum þeirra. Þannig geti 2. stýrimaður og 2. vélstjóri bor- ið mun minna úr býtum en hásetar, ef aflatregða er á mið unum. Ymis fleiri atriði munu yfirmenn á togurunum telja að breyta þurfi í samningum þeirra. Gæðasmiöriðervinar- bragð við Reykjavík Annars staðar á landinu er smjör enn selt í gömlu umbúðunum EINS og allir vita hefur smjör eingöngu verið selt í formi gæða- smjörs í búðum hér í Reykja- vík nú um langt skeið. Morgun- blaðið hafði spurnir af því fyrir nokkru, að úti á landi væri enn hægt að fá smjör í hinum eldri umbúðum. Tíðindamaður blaðs- ins hringdi í forstjóra Osta- og smjörsölunnar í gær og spurði, hvernig þessu væri varið. Forstjórinn svaraði því til, að kringum mjólkurbúin sjálf væru sér sölusvæði, þar sem smjörið væri selt i umbúðum viðkomandi mjólkurbús. Þannig væri sölu- svæði Mjólkurbús Flóamanna frá Vík í Mýrdal til Þorlákshafnar, sölusvæði Mjólkursamlags KEA væri Akureyri og Eyjafjörður og hliðstæð sölusvæði væru umhverf is önnur mjólkurbú á landinu. í ráði mun að þetta fyrirkomu lag verði á framvegis og er gæða- smjörið því eingöngu ætlað Reyk- víkingum og öðrum, er ekki búa á sérstöku mjólkursamlagssvæði. maður Heimdallar, fyrir fundar. mönnum, að baráttan er nú tví- sýnni en nokkru sinni áður og allt veltur á, að fylgismenn Sjálfsftæðisflokksins vinni eins vel og þeir frekast geta. Barátt- an stendur milli 8. manns á lista Sjálfstæðisflokksins, sem hafði eftir úrslitum kosninganna í júní að baki sér 3243, — annars manns á lista Alþýðuflokksins, sem hafði að baki sér 2350 atkv., annars manns á lista Framsókn- ar — sem hafði að baki sér 2223 atkv. og þriðja mannsins á kommúnistalistanum, sem hafði eftir úwslitum júníkosninganna að baki sér 2199 atkvæði. Hér er þvf mjótt á mununum, en fundurinn í gærkvöldi ber þess vott, að unga fólkið skilur, að stefna þess og stefna Sjálf- stæðisflokksins falla saman. Fari svo sem nú horfir mun Sjálfstæðisflokkurinn sigra. Færeyingar koma í skipsrúm FÆREYSKIR sjómenn eru teknir að koma hingað til lands, eftir að hafa ráðið sig hér í skiprúm. 1 gærdag komu t. d. allmargir með Dr. Aleandrine. Voru þeirra á meðal 13—15 sjómenn, sem hafa ráðið sig á togarann Norðlending. Fundur ungra Sjálfstæðismanna FÉLAG ungra Sjálfstæðismanna í A-Hún., heldur aðalfund sinn kl. 9 á laugardagskvöldið í sam- komuhúsinu á Skagaströnd. Að fundi loknum verður spiluð fé- lagsvist og dansað. i fulltrúaróði Sjúlfstæðis félaganna í Reykjavík MEÐLIMIR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélagannu í Reykjavík og aðrir Sjálfstæðisfélagar eru vinsamlega beðnir um að mæta í Sjálfstæðishúsinu í dag eða í kvöld, til aðstoðar við ýmis störf vegna kosninganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.