Morgunblaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 4
/ MORCVnni AÐID Miðvilaidagur 21. okt. 195. Söfn SIMÆDROTTIMIIMGIN BÆJARBÓKASAFN RF.YKJAVÍKUR Simi 1-23-08. alveg fram í stafn á bátnum og kastaði svo skónum. En vildi og ætlaði að flýta sér að komast í land. En hún varð Aðalsafnið, Þingholtsátræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorSna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. kl. 17 — 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns* í dag er 294. dagur ársins. Miðvikudagur 21. október. Árdegisflæði kl. 8:47. Síðdegisflæði kl. 21:03. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 17.—23. okt. er í Reykjavíkur apóteki, sími 11760. — Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 17. til 24. okt., er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavikurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. St.: St.: 595910217 — VII — 5. □ GIMLI 595910227 — 1 Atkv. I.O.O.F. 7. == 14010218% = Sp.kv. LIONS ÆGIR 1959 14 10 12 4 AFMÆLI 4 Áttræð er í dag frú 0 óhanna Margrét Sigurðardóttir frá Fossi í Mýrdal, nú til heimilis að Fjólu- götu 19B. Sjötíu og fimm ára verður í dag Guðmunciur Gunnarsson, Mið- túni 88, seglasaumari hjá Veiðar- færaverzl. Geysir. í dag á afmælis daginn verður Guðmundur á heimili dóttur sinnar, frú Sigríð- ar að Faxabraut 2, Keflavík. 75 ára varð í gær Guðbjörg Helgadóttir, húsfrú í Stykkis- hólmi, kona Þorsteins Jóhanns- sonar. 15^1 BrúÖkaup Sl. laugardag voru gefin sainan í hjónaband í Kaliforníu, ungfrú Svala Björgvinsdóttir og Law- rence Swartz. Heimilisfang þeirra er: 511 Brightwood Street Monterei park, Kalifornía. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svav- arssyni, ungfrú Helga Ágústsd. og Valgeir Backman, Háaleitisv. 23. En skórnir lentu rétt hjá bakkanum, og smáar öldurn- þar sem hún hafði líka ekki tekið Karl litla. — En hún Heimili þeirra er að Háaleitisveg 23. Hjónaefni- Jónína Gunnarsdóttir Vegna mistaka birtist þessi anynd ekki með afmælistilkynn- ingunni i dagbók blaðsins í gær. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Erlends- dóttir, verzlunarmær, Hofsós og Pétur Bolli Björnsson, Felli, Sléttuhlíð, Skagafirði. RDagbók Sl. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sína Friðbjörg Óskarsdótt- ir, Melgerði 26, Kópavogi og Þor- steinn Andrésson, Tjarnargötu 10. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína imgfrú Sigrún Sigur- jónsdóttir, Hraunteig 26, skrifst. st. hjá Verklegum framkvæmdum h.f. og Jóhannes Árnason, stud. jur. frá Patreksfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir afgreiðslustúlka, Norður- braut 27, Hafnarfirði og Ragnar Tryggvason, Reykjavíkurvegi 23, Hafnarfirði. Skipin Eimskipafélag Íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Rostock 20. b m- til Gdynia. Fjallfoss fór frá Ak- ureyri í gærkvöld til Keflavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 20. þ- m. til Flateyrar. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 20. þ.m. til Nörresundby, Kaupmannahafnar og Amsterdam. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 18. .m. til Bremen og Hamborgar. Selfoss er í Kotka. Tröllafoss er í Rotter- dam. Tungufoss fór frá Síglufirði 20. .m. til Dalvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á austurleið. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag. Herðubreið er í Rvík. Skjald breið er í Rvík. Þyrill er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skaftfelling ur fór frá Rvík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er væntanlegt 23. .m. til Malmö. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísar fell fer í dag frá Antwerpen áleið is til Austfjarðahafna. Litlafell er á leið til Rvíkur að norðan. Helga fell er í Óskarshöfn. Hamrafell fór frá Batúm 17. .m. áleiðis til Reykjavíkur. g3Flugvélar Flugfélag tslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 09,30 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 17:10 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (1 ferðir), Bíldudals, Félag ísl. hljóðfæraleikara efnir í kvöld til skemmtunar í Lido. Koma þar fram fjórar hljómsveitir þar á meðal 16 manna hljómsveit FÍH. Auk þess leikur NEO-kvartettinn, hljómsveit Karls Jónatanssonar og sveit Árna Elfars. Söngv- arar verða Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason og Anna Maria. Myndin er tekin á æfingu. — Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glas- gow og London kl. 11:45. PggAheit&samskot Sólheimadrengurinn. — A J kr. 30,00; I H kr. 50,00. Hallgrimskirkja i Saurbæ: Sigur rós Þorsteinsdóttir kr. 30.00. gS Ymislegt Orð lífsins: — Eins hef ég beð- ið Drottinn, það eitt þrái ég, að ég fái að dvelja í húsi Drottins alla ævidaga mína, til þess að fá að skoða yndisleik Drottins, sökkva mér niður í hugleiðingar í irusteri hans. (Sálmur 27). Listamannaklúbburinn i Bað- stofu Naustsins er opin í kvöld. Sr. Garðar Þorsteinsson í Hafn arfirði biður börn, sem eiga að fermast í Hafnarfjarðarkirkju næsta vor, að koma til viðtals í kirkjuna í dag — drengina kl. 5, stúlkurnar kl. 6. Athugasemd: Þess skal getið, Ævintýri eftir H. C. Andersen P. I. B. Bo* 6 Copenhog.1 að fiÁétt frá Egilsstöðum um kæru vegna utankjörstaðakosninga var ekki frá Ara Björnssyni, frétta- ritara. Leikfélag Akraness sýnir brezka gamanleikinn „í blíðu og stríðu“, í Iðnó nk. föstudagskvöld, en ranghermt var hér í blaðinu í gær, að sýningin yrði á laugar- daginn. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór SmárL Arni Björnsson um óákveðinn tiina. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengiil: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Doktor Friðrik Einarsson verður fjarverandi til 1. nóvember. Hjalti Þorarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júif. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50. sími 15730. heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13.30 til 14.30. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.; Tómas A. Jónasson. • Gengic • Sölugengi: 1 Sterlingspund ............ kr. 45,7® 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar ....... — 16,82 100 Danskar krónur _____.. — 236.30 100 Norskar krónur ...... — 228,5® 100 Sænskar krónur....... — 315,5® 100 Finnsk mörk .......... — 5,10 1000 Franskir frankar .... — 33,06 100 Belgískir frankar ... — 32,90 100 Svissneskir frankar ........ — 376,00 100 Gyllini ............ — 432.40 100 Tékkneskar krónur ........ — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk .... — 391,30 1000 Lírur ............... — 26,02 Í00 Austurrískir schillingar — 62,7b 100 Pesetar .......... — 27.20 ar báru þá strax að landi til hennar aftur. Það var eins og áin vildi ekki taka frá henni það bezta sem Gréta átti — hélt, að hún hefði bara ekki kastað skónum nógu langt, og því skreið hún upp í bát, sem lá þarna í sefinu. Hún fór báturinn var ekki bundinn fastur, og nú kom hreyfing á hann — og hann rann frá landi. Hún sá, hvað verða of sein — báturinn var þegar kominn spölkom frá landi, og brátt komst talsverð ferð á hann. FERDIIM AIMD Snfall samverkamaður deild fyrir börn og fullorðna: Alia virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánuduga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —f Lesstofan er opin 4 sarna tíma. — Sími saínsins er 30790 Minjasafn Iteykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud^ fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa, safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.