Morgunblaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.1959, Blaðsíða 7
Miðvik'udagur 21. okt. 1959 wOKCT’Mnr 4 010 7 Peningalán Vil lána 100—150 þús. kr. til 5 ára gegn ðruggu fasteignaveði. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nafn, heimilisfang og nánari uppl. um veð, til afgr. Mbl. merkt: „Peningalán — 8923“, fyrir n.k. föstu- dagskvöld. Stúlkur vanar jakkasaumi óskast nú þegar. Uppl. á saumastofu Álafoss h.f., Þing- holtsstræti 2—4. Vanfar stúlku til afgreiðslustarfa Kjötbúbin Skólavörðustig 22 Orðsending FBÁ KVENFÉLAGI GARÖAHREPPS Saumanámskeið (meðferð sniða og sniðteikning) verður bráðlega haldið fyrir hreppskonur. Innritun og nánari upplýsingar verða gefnar n.k. föstudag 23. okt. kl. 9 e. h. í Barnaskóla Garða- hrepps. STJÓRNIN Úfgerðarmenn Afgreiðum í nýbyggingar við erlendar skipasmíða- stöðvar: BERGEN-Diesel: Stærðir: 250 tii 660 HK NORMO-Semi Diesel: Stærðir: 140 til 280 HK MARNA-Diesel samstæður fyrir dælur, Ijós og loftþjöppu. Auk þess afgreiðum við frá A/S Hydravinsj, Haga- vik, ogA/S Norsk Motor, Bergen, allar gerðir og stærðir af hinum viðurkenndu tví-virku vökvaknúnu Línu- og netavindum, hringnótavindum, togvindum og Bómuvindum. Allar upplýsingar gefur: Vélaverkstœði Sig. Sveinbjörnssonar ht. Reykjavík Forstofuherbergi til leigu. — Upplýsingar í síma 18590 eftir kl. 5. Stúlka óskast Verksm. Skírnir hf. Til leigu íbúð, 2 herbergi og eldhús i gömlu húsi í Miðbænum, til 1. maí 1959. Tilb. merkt: „Þing- holt — 1212 - 8913“, sendist blaðinu fyrir föstudag. Inðfyrirtæki óskar eftir stúlku ekki yngri en 18 ára. Tilb. á- samt upplýsingum um fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „Laghent — 8914“. tþróttabúningar Leikfimibúningar Badmintonspaðar Badminton boltar Badmintonbúni.igar Sunbolir Sundskýlf Sundhettur Póstbox óska að komast í samband við einhvern, er gæti lánað afnot af póstboxi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Póstbox — 8922“. — Úlpuefnin komin. — Tökum á móti pönt- unum. — Atvinna Laghent stúlka óskast nú þeg ar allan daginn. Prjónastofan Iðunn hf. Chevrolet '55 ódýrasta gerð, en lítur sér- staklega vel út og er lítið ekinn. Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. RafsuðuvéI Óskum eftir að kaupa litla rafsuðuvél (Trans). Uppl. í síma 50375 í dag. — Steypuhrærivél Viljum kaupa tveggja poka steypuhrærivél, 250 lítra. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Keflavik Barnavagn til sölu á Brekku- braut 13, möri. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarð- vík, 1 herb., eldhús og bað óskast til leigu strax. Helzt með húsgögnum. Hringið í síma 4156, Keflavíkurflugvelli, Sgt. Vazquez. Keflavik 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar 1 síma 849. 1—3 herbergja ibúð óskast strax í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, sími 16550. Nýir bilar TIL SÖLU: Ford Consul og Fíat 1800. Taunus station og Fíat 600. Moskwitch station og Volks wagen 1956 og 1959. Opel Record 1957. Bifreiðasala STF.FÁNS Grettisgötu 46. — Sími 12640. Plymouth, smíðaár 1950 í sérstaklega góðu ásigkomu- lagi til sýnis í dag. Chrysler 1942 í mjög góðu ásigkomulagi. Fæst án útborgunar. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. — Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Reglusamur og ábyggilegur maður óskar að kynnast stúlku á aldrinum frá 35—45 ára. — Æskilegt, að hún hafi með sér barn. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi nafn sitt og heim- ilisfang til afgr. blaðsins fyrir 23. þ.m., merkt: „Barngóður — 8859“. Þagmælsku heitið. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Simi 23136. 7/7 sölu Opel Caravan ’5j úrvals bíll Willys station 1953 ágætur bíll. Willy‘s station 1955 með spili. Willys jeppi 1955 nijög góður bíll. Moskwitch 1958 í úrvals standi. Bila- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Sími 23136, 15*0*14 Volga ‘59 allskonar skipti möguleg. Ford ‘58 (Taxi-cab) selst óuppgerður. Skoda 440 ‘56 Að öllu leyti sem nýr bíll. Verð 65 þús. kr. Chevrolet ‘53 sendibíll, lengri gerðin 1*4 t. G. M. C. 1953 vörubíll, hagkvæm lán eða skifti. — Chevrolet ‘54 vörubíll. \h\ BÍLAS/VLAIU Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Bifreiðasalan Sími 11025. Ti! sölu Chevrolet 1949 sendibifreið, hærri gerðin. Góðir greiðsluskilmálar. Ford station 1956 fæst á góðu verði. Chevrolet 1953 allur nýyfirfarinn. Góðir greiðsluskilmálar. Úrval tryggir viðskiptin. ÚRVAL Biíreiðasalan Bergþórugötu 3. Sími 11025. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Volkswagen 1956 ekinn 33 þús. mílur. Mjög vel með farinn. Ford 1956 sendiferðabifreið, ekinn 32 þús. mílur. Allt erlendis. Pick-up 1947 í mjög góðu standi. Kaiser 1952 skipti á ódýrari bíl koma til greina. Tjaina. götu 5. — Sími 11144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.