Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 15

Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 15
Miðvikudagur 16. des. 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 15 Vetrar- maður á Hofi MÁLVÍSINDAMAÐURINN Sean Sweeney M.A. leit inn á ritstjórnarskrifstofur blaðsins á dögunum. Sweeney er mikill íslandsvinur og einn námsvet- ur sinn dvaldist hann sem vetr armaður hjá Gísla bónda Páls- syni á Hofi í Vatnsdal. Sweeney hefur einkum lagt stund á forntungurnar, grísku, latínu, fornensku, íslenzku á Hofi, og síðasta árið hefur hann numið sanskrít í Nýju og taflmennirnir frá Persíu Dehli á Indlandi og í Nepal í hann lætur hið bezta af því Himalaya. sem og allri dvölinni þar. Sweeney er nú að hefja nám Hann kveðst hvergi hafa notið í persnesku og fer til Persíu jafnvel dvalar sem á Islandi eftir jólin. Hann segir okkur og segir að það sé því að þakka merkilega hluti um skyldleika að íslendingar hafi ekki spillzt íslenzkra og persneskra orða. af mökum við umheiminn og íslenzka orðið mát er til í pers- því getað varðveitt sérkenni Ferðabók dr. Helga Pjeturss. nesku og þýðir þar að drepa. Fíll er skrifað fil á persnesku og er heiti á sama dýri. Nú sagði Sweeney okkur frá hug- mynd sinni um þessi orðasam- bönd og er það á þessa leið: Skáklistin hefur borizt frá Persíu til Norðurálfu fyrr á öldum um Tyrkland, Kænu- garð og til Skandinavíu. Tafl- mennirnir voru gerðir úr fíla sín og tungu sinnar. — Það væru ekki nema hálf not af því að læra íslenzku við háskóla erlendis, segir Sween- ey. Þá hefði ég numið dautt mál. En á Hofi lærði ég lif- andi tungu og kynntist sér- stæðu, alúðlegu og ógleyman- legu fólki. — Þú hefur líklega ekki í , , , , . hyggju að gerast vetrarmaður beim, og þyi hafi bæð! þessi aftur? spyrjum við- orð komizt ínn 1 fornnorrænu. Að sjálfsögðu er hér um til- — Ég vildi það gjarna, segir gátu að ræða en ekki sönnun Sweeney um leið og hann að undangenginni rannsókn, kveður, en hann er á förum til en tilgátan er eigi að síður at- hyglisverð. Við spyrjum Sweeney um íslenzkunám hans á Hofi og Vesturheims og þaðan til Persíu svo ekki er um vetrar- mennsku á íslandi að ræða í bráð. Jólagjafa- s jóður FYRIR nokkrum árum kom góð- viljaður maður með nokkra fjár- upphæð til konu minnar með ósk um að við hjónin keyptum fyrir það einhvern jólaglaðning handa fávitum. Undirritaður vakti þá opinberlega athygli á þessari hug mynd og gáfu fleiri gjafir í sama skyni. Upp af þessari hugmynd spratt Jólagjafasjóður stóru barn anna. sem svo hefir verið nefnd- ur, og fyrir fé úr honum hefir siðan verið keyptur jólaglaðning- ur handa fávitahælunum fyrir hver jól. Hr. Georg Lúðvíksson forstjóri Rikisspítalanna og frú Ragnhildur Ingibergsdóttir lækn- ir Kópavogshælisins hafa góðfús- lega starfað fyrir sjóðinn undan- farin ár, annazt fjárreiður og innkaup, og kann ég þeirn mikl- ar þakkir fyrir. Þcgar Styrktar- félag vangefinna var stofnað þótti okkur, sem að Jólagjafa- sjóðnum stóðum, eðlilegast að fé- lagið tæki hann í vörzlu sína, svo ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum 'iýrara að auglýsa í Morgunblaðinu er i öðrum blöðum. — IHorgjjnlíla^ib og úthlutun jólagjafa til fávita- hælanna. Félagsstjórnin varð goð fúslega við þeim tilmælum og tekur skrifstofa Styrktarfélags vangefinna við gjöfum í Jóla- gjafasjóð stóru barnanna fyrir þessi jól og í framtíðinni Skrif- stofa félagsins er í Tjarnargötu 10C. Um leið og ég þakka þeim innilega sem með mér hafa starf- að að þessu máli undanfarin ár er það ósk mín *g bæn að þessum litla jólagjafasjóði fylgi góðhug- ur og blessun hér eftir sem hing- að til. Gleðileg jól. Emil Björnsson. ÞAÐ er dálítið skemmtileg til- viljun, ef tilviljun skal kalla, að samtímis því, sem verið er að gefa út Ferðabók Þorvaldar Thor- oddsens, þá ágætu bók, skuli nú gefin út bók eftir Helga Pjeturss, að nokkru hliðstæðs efnis og í næsta svipuðum búningi, mjög vönduðum. Þorvald og Helga bar hæst íslenzkra raunvísinda- manna á fyrsta áratug tuttugustu aldarinnar. Ekki voru þeir alltaf sammála, en vel munu þeir nú sóma sér hlið við hlið í bókahill- um þeirra, er safna góðum bók- um. Það er eins og snilldarmeðferð móðurmálsins sé einstaka manni í blóð borin. Oft vill á því bera, að íslendingar, sem dvalið hafa langdvölum við háskólanám er- lendis, hafi týnt að nokkru til- finningu fyrir móðurmálinu. En rösklega hálfþrítugur að aldri og hafandi nýlega lokið háskóla- námi skrifar Helgi Pjeturss ferða sögu sína frá Grænlandi á svo tærri og hreinni íslenzku, að un- un er að lesa. Og enn þann dag í dag er þessi ferðasaga það grein arbezta, sem íslendingar hafa skrifað um það land, sem næst okkur liggur. í frumútgáfunni er ferðasagan nú svo sjaldséð, að ærin ástæða var til að gefa hana út að nýju. Annar þriðjungur bókarinnar er safn greina og ritgerða eftir Helga um ferðalög hans og rann sóknir hérlendis. Það, sem þarna er jarðfræðilegs efnis, fjallar að mestu um móbergsmyndunina, en það var mesta vísindaafrek Helga að ráða gátu hennar. Athyglis- gáfa hans um jarðfræðileg fyrir- bæri var með ágætum. Skemmti- leg aflestrar eru ferðasögubrot hans: í Öræfum, Úr dagbók ferða manns, Arnarhreiðrið og fleiri. Leiftrar þar víða af frá'agnar- snilld. Hin fvrstrx*' a þessara greina er djásn verðugt hinni svipmiklu sveit. No.kkur ann- marki finnst mér það ,að ekki skuli þess getið um allar greinar þessa bókarhluta, hvar þær voru fyrst prentaðar. Síðasti en ekki sízti hluti bók- arinnar er ferðasögur Helga Pjet- urss frá ýmsum Evrópulöndum. Þar kemur hann víða við í tvennri merkingu, og eru þessar ferðasögur órækt vitni þess, hversu forvitinn, fjöllesinn og fjölfróður hann var. Málið er fagurt og hreint eins og á ferða- -ögunni frá Grænlandi, en stíll- inn víða svipmeiri. Ég nefni sem dæmi lýsingu á Weimar og dóm- Til leigu 1 hæð í nýju húsi í miðbænum er til leigu. Stærð um 250 ferm. Hentug fyrir skrifstofur eða lækninga- stofur. Listhafendur leggi nöfn sín inn á, afgr. Mbl. merkt: „Leiga— 8033.“ Góð bújörð Jörðin Otradalut v/ Bíldudal til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum, góðar byggingar, rafmagn, súgþurrkun, mjólkursala. Uppl. gefa Gísli Jónsson alþingismaður, Ægisgötu 10, Rvk, sími 24040 og 11740 og Pétur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Bíldudal. Dr. Helgi Pjeturss. kirkjunni í Mílanó. Þjóðfélags- skoðanir þær, sem birtast í þess- um ferðasögum, eru viðfelldnar, en þarna gætir þegar nokkurs of- mats Helga á norræna kynstofn- inum og ofurmennishyggju í stU Nietzsches. Síðasta ferðasagan er frá Svíþjóð 1947 og er enga hröm un að finna í frásögn eða stíl, þótt ritað sé af hálfáttræðum manni. „Andarímur þykja mér fínar, en Hallgrímsrímur vil ég ekki“. Sá er þetta ritar hefur ekki sér- legar mætur á heimsspeki Helga Pjeturss, en hefur því meira yndi af náttúrulýsingum hans og ferðasögum. Þess var áður getið, að fagurt og hreint málfar virð- ist hafa verið Helga Pjeturss í blóð borið. En til snilldarmeð- ferðar máls nægja eigi meðfædd- ar gáfur. Sjálfur skrifar Helgi á einum stað: „Enginn lærir að rita vel, sem ekki leggur kapp á að lesa aftur og aftur beztu rit og beztu staði í beztu ritum“. Þetta eru orð að sönnu og sam- kvæmt þeim mun hverjum ís- lendingi ,er vanda vill síns móð- urlands málfar, hollt að lesa Ferðabók Dr. Helga Pjeturss og það oftar- en einu sinni. Sigurður Þórarinsson. Halló Halló muádct Hinar vinsælu Daniela Crepe- eru komnar í verzlanir aftur SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MINEEVAc/3E***fe>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.