Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 24

Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 24
8 dagar til jol a 281. tbl. — Miðvikudagur 16. desember 1959 Verðlaun veitt tyrir tillogu um vatnsgeyma á Öskjuhlíð NÝLEGA var efnt til hugmynda- samkeppni um g-erð og útlit vatns geyma á Öskjuhlíðina, en sérstak Iega á að vanda tii þeirra. Fimm lausnir munu hafa borizt en verðlaunin, 40 þús. kr., hlaut til- laga, sem fjórir aðilar standa að, arkitektinn Gunnar Hansson, verkfræðingarnir Stefán Ólafs- son og Helgi Árnason og erlent verkfræðifyrirtæki, Larsen og Nielsen. Geymarnir, sem eru fjórir, eiga að standa á Öskjuhlíðinni, þar sem Golfskálinn er núna, ekki þó alveg á háhæðinni. Eiga þeir sam tals að taka 40 þús. rúmm. af vatni eða 10 þús. hver. Til saman- burðar má geta þess að heildar- vatnsnotkun bæjarins, að með- töldu Seltjarnarnesi og Kópavogi, heíur fram að þessu verið talin um 45 þús. rúmm. á sólarhring. Nýju geymarnir munu standa 15 m. hærra en gömlu geymarnir á Rauðarárholtinu, sem aðeins taka um 2 þús. rúmm. A verðlauna- teikningunni eru geymarnir 6 m. á hæð. 1 dómnefnd voru Valgeir Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna i kvöld: Bjarni Benediktsson rceð- : ir stjórnmálaviðhorfið FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík held- ur aðalfund í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf, en að þeim loknum flytur Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra, ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Á eftir verða svo frjálsar umræður. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á þennan aðalfund og sýna fulltrúaráðsskírteini sín við innganginn. Ný umferðarljós á fjórum gatnamótum Björnsson, hafnarstjóri, Sigurður Jóhannsson( vegamálastjóri, Jón Sigurðsson slökkviliðsstj., Agúst Pálsson, arkitekt, og Sigmundur Halldórsson, byggingafulltrúi. Enn ósamið í Keflavík SÍLDARSTÚLKUR í Keflavik hafa enn ekki samið, og er ekki saltað þar. A sunnudaginn voru greidd í annað sinn atkvæði um tillögur Vinnuveitendasambands íslands um þrenns konar greiðslu fyrir síldarsöltun, en tillagan var felld. Ekkert gerðist í málinu í gser. Bjarni Benediktsson Þ E S S I mynd var tekin um helgina í sjúkrahúsinu á Seyðisfirði, en þar er nú rúmliggjandi rússneskur sjómaður. Hjúkrunarkonan við sjúkrabeð hans er Regína Stefánsdóttir. — Rússinn er nú að jafna sig, en hann þjáðist af maga- sári. Standa vonir til þess, að hann verði aftur ferða- fær í þessari viku. Hefur hann verið í matarkúr hjá lækninum, sem óspart hef- ur látið hann borða egg og rjóma. Rússinn talar aðeins móðurmál sitt og fara sam- tölin fram við hann á alls konar fingra- og táknmáli. Bátarnir lausir í höfninni ÍSAFIRÐI, 15. desember: — 1 fyrrinótt strandaði vélbáturinn Valur frá Súðavík á Kambsnesi, sem er innan við Súðavík, milli Alftafjarðar og Seyðisfjarðar. Fimm manna áhöfn var á bátn- um og björguðust þeir til lands í gúmmíbát. Sótti bátur frá Súðavík þá á strandstað. Eigandi Vals er Ami Guð- mundsson, en formaður á bátnum var Þórður Sigurðsson. Aðfaranótt mánudagsins fór að hríða hér um slóðir. >á var Valur á leið í róður, en sneri við er veðrið versnaði og strandaði. Veður er enn vont hér og hefur báturinn ekki náðst út og er tal- inn ónýtur. Málið er í rannsókn. — G. K. Tvö síldartökuskip slitnuðu frá bryggju norðanlands Annað fékk vir i skrúfuna NÚ stendur til að setja upp um- ferðarljós á fernum nýjum gatnamótum, á hornum Snorra- brautar og Hverfisgöu, Klappar- stígs og Laugavegar, Tryggva- götu og Kalkofnsvegar og Nóa- túns og Laugavegar. Er búið að gera útboðslýsingu á ljósum þessum og verið að leita tilboða. Stöðvunarmerki Nýlega hafa verið sett upp aðal brautarstöðvunarmerki á 15 stöð- um og telja lögreglumenn að þau muni draga verulega úr áreksr- um, þ.e.a.s. ef menn hlýða því að •tanza alveg við gatnamótin, þar sem þessi skilti eru. Er gengið rikt eftir að það sé gert og er lögreglan farin að kæra fyrir brot á þessu. Verða skilti þessi sett ORÐSENDING / FRÁ HEIMDALLI T Þeir félagsmenn, sem geta lán- ■C bíla á fimmtudag, vinsamlega hafið samband við skrifstofu fé- lagsins, í Valhöil, simi 17102. upp á fleiri stöðum, ef þörf kref- ur. Eftir áramótin verða svo sett upp biðskyldumerki og munu þau sums staðar koma í staðinn fyrir Stanz-stop merkin. Aukin stefnuljósanotkun Notkun stefnuljósa hefur auk- izt mjög mikið á skömmum tíma, enn eru þó margir sem ekki nota þau og aðrir nota þau rangt. Er lögreglan farin að senda saka- dómara kærur fyrir slíkt. í FYRRADAG og í gær var versta veður sums staðar á ann- nesjum norðanlands, NA-storm- ur og þó nokkur sjór. Tvö skip, sem voru að lesta síld til út- flutnings á Siglufirði og Dalvík, slitnuðu frá bryggju. Italska skipið Naiade fékk auk þess vír í skrúfuna, en var aftur komið að bryggju á Siglufirði í gær- kvöldi. Hvassafellið lá i vari við Hrísey. Hlýtur þetta óhjá- kvæmilega að tefja síldarútflutn- ing, en ekki var í gærkvöldi séð hve mikið. Milli kl. 5 og 6 síðdegis á sunnudag var Hvassafellið hálfn- að að lesta síld, sem fara á til Finnlands, við bryggjuna í Dal- vík. Var þá kominn talsverður sjór og sleit skipið af sér alla vxra. Sigldi Hvassafellið þá í var við Hrísey og var þar enn í gærkvöldi. Þá var veðrið að lægja, en ekki var vitað hvort skipið færi inn til Siglufjarðar Afgreiðslutími sölubúða um hátíðirnar til að bíða þar eða legðist aftur að bryggju á Dalvík. Fréttaritari blaðsins á Siglu- firði skýrði svo frá að þegar ítalska skipið Naiade var að taka síld til útflutnings við innri hafskipabryggjuna á Siglufirði í fyrradag, hafi skipið slitnað írá. Ætlaði það þá að bakka út fjörð- inn, en fékk vír í skrúfuna. Var Kolka hættir hér- aðslæknisstörfum Á FUNDI ríkisráðs í gær var Páli V.G. Kolka veitt lausn frá héraðslæknisembætti í Blönduós héraði frá 1. júní 1960 að telja, samkvæmt eigin ósk. þá varpað akkerum. 1 gærkvöldi var búið að ná skipinu upp að bryggju, en kafari hafði ekki enn getað farið niður til að losa hann, vegna veðurs. Flóabáturinn Drangur gat hvorki laggst að bryggju á Dal- vík né í Hrísey í gær vegna veð- urs. —. Þr jjár togarasölur í Þýzkalandi SÖLBORG frá ísafirði seldi í Grimsby í morgun 128 lestir fyrir 8975 sterlingpund. Akurey á Akranesi seldi 136 lestir í Brem- erhaven fyrir 78 þús. mörk, Röð- ull frá Hafnarfirði seldi 1 Cux- haven í morgun 95 lestir af eigin afla og tæplega 50 lestir af síld fyrir 101.117 mörk. Er þetta ann ar togarinn sem selur síld í Þýzkalandi. Keilir seldi í fyrra- dag og var sá fyrsti. Nýjar málverkaeftirprentanir SÖLUBUÐIR í Reykjavík, Akra- nesi, Hafnarfirði og Keflavík og nágrenni verða opnar um hátíð- arnar eins og hér segir: Næstkomandi laugardag, 19. des., verður opið til kl. 22, á Þor- láksmessu, 23. des., til kl. 24, á aðfangadag, 24. des., til kl. 13 og á gamlársdag, 31. des til kl 12 á hádegi Aðra daga verður opið eins og venjulega en laugardaginn 2. jan. verður lokað vegna vörutalning- ar. Fösudaginn 8. jan. verða sölu- búðir opnar til kl. 19, en laugar- daginn 9. jan. il kL 13 og verður svo það, sem eftir er vetrar, eða til 30. apríl. Mjólkurbúffir Iokaffar jóladag og nýjársdag Afgreiðslutími mjólkurbúða um hátíðarnar verður svo: A að- fangadag kl. 8—14. Lokað allan jóladag. Opið annan jóladag kl. 10—12, á gamlársdag kl. 8—14 og lokað allan nýjársdag. Aðra daga verður opið eins og venju- lega. Samkvæmt þessu þurfa hús- mæður að hugsa fyrir mat, öðr- um en mjólk, til hálfs fjórða dags fyrir hádegi á aðfangadag svo og fyrir hádegi á gamlársdag. Helgafell hefir nú Iátiff gera nokkrar nýjar málverkaeftir- prentanir. Myndin hér aff ofan er af einni þeirra, málve> eftir Kristínu Jónsdóttur. — Sjá nánar á bls. 6. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.