Morgunblaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. jan. 1960 Mnncuiyni.AÐiÐ 5 „Trukkspil" TIL SÖLU: NYKOMIÐ Fernisolia T eak-olia Sandvikensagir Skrúfjárn alls konar Gasluktir ( hraðkveikjur) Oliuofnar Eldhúsoliu- lampar Handluktir Plastik barnabaðkör Geysir hf. Veiðafæradeildin. íbúðir til sölu 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Karlagötu. 2ja herbergja ný og glæsileg íbúð á hæð, við Laugarnes- veg. 2ja herbergja nýjar kjallara- íbúðir við Skaptahlíð og Sundlaugaveg. 2ja herbergja íbúð í kjallara í steinhúsi, á Seltjarnarnesi. Útborgun 30 þúsund kr. 1 herbergi og eldhús í kjallara við Karlagötu. 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Sundlaugaveg. 3ja herbergja rishæð við Sörlaskjól. Laus strax. 3ja herbergja íbúð við Miðtún Sér hitaveita, sér garður og sér inngangur. íbúðin er í kjallara. 3ja herbergja stór íbúð í kjall ara, við Mávahlíð. Sér hita- lögn. 3ja herbergja glæsi’eg hæð við Holb.gerði Kópavogi. 3ja herhergja ný og falleg jarðhæð við Rauðagerði. 3ja herbergja rishæð í stein- húsi við Shellveg. 4ra herbergja íbúð á hæð við Stórholt. Sér inngangur og sér hiti. 4ra herbergja 3. hæð við Garðastræti. 4ra herbergja íbúð við Kjart- ansgötu. 4ra herbergja íbúðir við Sörla skjól. 4ra herbergja hæð við Sigtún. 4ra herbergja íbúð við Öldu- götu. 5 herbergja íbúðir á hæðum, við Má’^ahlíð, Barmahlíð, Skipholt, Njarðargötu, — Skipasund og víðar. 6 herbergja íbúðir við Miklu- braut, Stórholt og víðar. Einbýlishús og íbúðir í smíð- um, í Reykjavík og í Kópa- vogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. á Studebaker-Reo, til sölu, sem einnig er hægt að nota á G. M. C.-trukk. — Upplýsing ax í síma 3-58-01. Hjólbarðar 640x15 760x15 750x20 825x20 P. Stefánsson hf. Hverfisgötu 103. — Sími 13450 Reglusama konu vantar litla, góða íbúð Getur tekið mann í fæði og þjónustu, ef það hentar hetur. Tilb. merkt: „Húsnæði 1960 — 8252“, sendist Mbl., fyrir 22. þ. m. — Ford vörubill '42 til sölu, ógangfær, mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 50838. — á V-Reimar óvallt fyrirliggjandU /f***^p Höfum hinar sterku og vel þekktu: „Fenner" kílreimar og kílreimaskífur. Einnig flatar reimar og lása. VALD. POÚLSEN Klapparstíg 29. Sími 13024. Sófasett Notað sófasett, vei með farið, til sölu á kr. 2.300,00. MARIE MÚLLER Lönguihlíð 19. Loftpressa til leigu. — G U S T U R h.f. Símar 12424 og 23956. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. Einbýlishús alls 5 herb. íbúð, með góðri lóð, við Hlíðarveg. Útborg- un strax 70 þús. og viðbót í vor. Nýlegt einbýlishús, alls 7 herb. íbúð, með bílskúrsrétt indum, við Víghólastíg. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseign- ir á hitaveitusvæði og víð- ar í bænum. Nýtízku hæðir og hús í smíð- um og margt fleira. Kýja fásteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. sími 18546. Til sölu fbúðir í smíðum, í Hvassaleiti 3ja herb. íibúð á 2. hæð, til- búin undir tréverk og máln ingu. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. t Vesturbænum: 2ja og 3ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð, tilbúnar undir tréverk Á Seltjarnarnesi: 5 herb. fok- held íbúð. Þvottahúsið er á hæðinni. Sér hiti. Bílskúrs- réttindi. Skipti á 2—4 herb. íbúð æskileg. 1 Kópavogi: 3ja herb. fokheld íbúð. Sér hiti og sér inn- gangur. Einbýlishús í Kópavogi. Stein hús, 85 ferm. kjallari, hæð og ris, á hæð 3 herb., eldhús og bað. 4 herb. ásamt snyrti herb. í risi. Þvottahús er á hæð, geymslur í kjallara og risi. Bílskúrsréttindi. Skipti á 2ja eða 3ja herb. íbúð gæti komið til greina. Málflutningsstofa, fasteignasala Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. ' Símar 19740 — 16573. 7/7 sölu ásamt fleiru: — Smáíbúðarhús í Sogamýri. — 2 herbergi og eldhús, tilbúin undir tréverk og málningu, á hitaveitusvæði. Tvær 2ja herbergja íbúðir í sama húsi, við Miðbæinn. 4ra herbergja hæð i Austur- bænum. Fokhelt einbýlishús, 6 her- hergja. Hús með tveimur íbúðum. — Hitaveita. Höfum kaupendur að fasteign um með mikla greiðslugetu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur, Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. TOKO skiðaáburður kominn aftur Fæst í helztu sportvöruverzl- unum landsins. — Heildsölubirgðir: Hákon Jóhannsson Sími 13508. íbúðir til sölu Nýtt 2ja herb. einbýlishús, til flutnings. 2ja herb. íbúð, ásamt 1 herb. í risi, í fjölbýlishúsi, í Hög- unum. 3ja herb. jarðhæð á hitaveitu svæði í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í risi, í Hlíðunum. 4ra herb. risíbúð í Skjólunum 4ra herb. ný kjallaraíbúð í Smáíbúðarhverfinu. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Laug- arnesi. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. Einbýlishús, 5 herb., í Klepps holti, ásamt stórum bílskúr. Einbýlishús, 5 herb., í Silfur- túni, ásamt stórum bílskúr. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Kópavogur Til sölu einbýlishús, sér her- herbergi. Stór, ræktuð lóð. Allt í mjög góðu standj. — Eignaskipti á íbúð í bænum kemur til greina. Höfum ennfremur til sölu hús og íbúðir, víðsvegar í bœn- um og utan bæjar. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í bænum, og snotru einbýlishúsi í byggingu eða fullgert. — Eignaskipti oft möguleg. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Sími ’2831 Skiði Og Skautar HELLAS Skólavörðustíg 17. Sími 15196. TIL SÖLU með tækifærisverði, nýtízku hjónarúm með fullkomnustu fjaðradýnum, — hægindastóll með fótaskemli, barnakerra, uppl. Freyjugötu 3, kl. 2—8. Kaupum blý og aðra málma á, hagstæðu verði. Þvottakörin komin aftur. — Beykisvinnustofan Háaleitisvieg 40. Allt fyrir nýfædd börn: Vöggusængur Alltaf fyrirliggjandi. — Send- um heim. Einnig póstsendum. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, simi 11877. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Höfum kaupanda að 90—100 ferm. 3ja herb. íbúð. Má vera í fjölbýlishúsi. — Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að vandaðri 4ra herb. hæð. Útborgun kr. 350 þúsund. Höfum kaupanda að 5 herb. 1. hæð. Útborgun kr. 400 þúsund. Höfum kaupanda að 6—7 herb. íbúð. Má vera í smíð- um. Mikil útborgun. Ingólfsstr. 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. Sími 36191. Æðardúnsænp Mjög vandaðar æðardúns- sængur, ávallt fyrir hendd til sölu. Sími 17 um Voga, Vatns- leysustr.hr. — Sendisveinn óskast eftir hádegi. — Laugarnesbúðin Laugarnesvegi 52. Kápur frá kr. 750,00 Dragtir frá kr. 600,00 Úlpur frá kr. 650,00 Guðmundur Guðmundsson Kirkjuhvoli. Vinna Ungur, þýzkur maður óskar eftir vinnu, helzt innivinmi. Tilboð óskast sent fyrir laug ardag, merkt. „18 ára — 8218“. — Til sölu Rafha-eldavél, eldri gerð. — Bretti og vatnskassahlíf á Ford Prefect ’47. Upplýsingar í sima 50507, næstu daga. Nýkomið Káþur Kjólar Peysur Tækifærisverð NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. NÍKOMIB: Frimerkja- inn- stungu- bækur 9 stærðir. — Lágt verð. Bókaverzlun Sigur*Hr Kristjánssonar Bankastræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.