Morgunblaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.01.1960, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. jan. 1960 MOROUlKfílAÐ1Ð 15 I Bifreiðasalan Barónsstíg. — Sími 13038. Volkswagen ’55 og ’56 eru til söiu eða í skiptum, fyrir ’58, ’59 eða ’60 Ford Taunus ’58 og ’59 eru til sölu. Ýmis skipti koma til greina. Plymouth ’50 mjög glæsileg einkabifreið til sölu. Skipti koma til greina. Rússneskur jeppi ’56 með mjög fallegri yfirbygg ingu, til sölu eða í skiptum. Höfum fjöldan allan af öðrum bílum með ýms- um skiptum. Bifreiðasalan Barónsstíg. — Sími 13038. Ath.: Aðal samkvæmis- tímabilið fer í hönd. MUUflURINl I. O. G. T. Stúkan Iþaka Fundur í kvöld. — Æ.t. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 20,30. Spila kvöld. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14 Ungtempiarafélag Einingarinnar Opinn fundur í Góðtemplara- húsinu í kvöld kl. 8,30. Flokka- keppnin kynnt. Skemmtiatriði: Söngur með gítar-undirleik, leik þáttur og DANS. — Félagar! — Fjölmennið og takið gesti með. Æðsti templar. Félagslíf Frá Róðrafélagi Reykjavíkur: Piltar! — Karlmenn! — Ef yður langar til að kynnast róðrar íþróttinni, þá komið á innanhúss æfingar RFR í Iþróttasal Mið- mæjarskólans á mánudögum kl. 21,30 og miðvikudögum kl. 20,45. Hafið með ykkur íþróttaföt og skó. Æfingastjóri Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Endurtekið verð- ur efni er var flutt skömmu fyr- ir jól og nefnist Biblía Krists og Kristur Biblíunnar. Það fjallar um líkt efni og umræðurnar í út- varpssal síðastliðinn sunnudag. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8,30 í Fíladelfíu. Barnasamkoma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 6. Almenn samkoma á sama stað kl. 8,30. í kvöld kl. 20,30 Norsk forening. Fimmtud. kl. 20,30: Samkoma í húsi K.F.U.M. Sýnd verður kvikmynd Hans Nilsen-Hauge. — Allir velkomnir. Laugaveg 89. NAMSKEID í bókfærslu og vélritun fyrir byrjendur og lengra komna, byrja aftur þann 20. janúar. Innritun fer fram daglega kl. 5—7 e.h. á Vatnsstíg 3. Til viðtals í síma 11640 daglega til kl. 5, en í síma 16838 kl. 5—7 e.h. Sigurbergur Árnason BÓKHALDARI Vanur bókhaldari óskast að þekktu fyrirtæki hér í bænum. Framtíðarstarf og góð launakjör. Umsóknir merktar: „8209“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. Farið verður með umsóknir, sem cdgert trún- aðarmál. ÍTSALA á gallabuxum Kven- Verð aðeins kr, tlngiinga- 55 — og 90 — stk Barna- Allar stærðir IVotið þetta einstaka tækifæri x-omo f> SKILAR YÐUR HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI i SÖNGLEIKURINN Rjukandi iáð Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala milli kl. 2—6 í dag. Sími 22643. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 15776. Verzlun Páls Hallbjörns Leifsgötu 32. óskast strax. Hraðfrystihusið Frost h.f. Hafnarfirði — Sími 50165. Dansstjórl: HELGI EYSTEINS Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna fsleiíssonar Söngvari: Sigrún Ragnarsdóttir Miðasala frá kl. 8. Sími 17985.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.