Morgunblaðið - 26.01.1960, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 26.01.1960, Qupperneq 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. jan. 1959 Lífsþorsti (Lust for life). Víðfræg bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á ævisögu málarans Van Gogh, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Myndin er tekin í Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Kirk Douglas Authony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Vinur rauðskinnanna Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk CinemaScope lit- mynd, byggð á kafla úr aevi Indíána-vinarins mikla John P. Clum. — CINEMASCOP? • TICHNIOOLOR IHIIE BIHCBOfT • PIT CROWIEY Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 1-89-36. Eilurlyfjahringurinn (Pickup Alley) HUNT DOWN THE WIDE CRME RINGf • Æsispennandi ný ensk-ame- i rísk mynd í CinemaScope, um I hina miskunnarlausu baráttu ; alþjóðalögreglunnar við harð- ! svírða eiturlyfjasmyglara. — ; Myndin er tekin í New York, London, Lissabon, Róm, Neap- | el og Aþenu. Victor Matare Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 1-11-82. Ósvikin parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg, -ý frönsk gaman mynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Bri gitte Bardot. — Þetta er talín vera ein bezta og skemmtileg- asta myndin, er hún hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 13191. Delerium Bubonis Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstrreti 14. \ Aðgöngumiðasalan er opin ý frá kl. 2. i Sími 13191. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarcttarlögmaftur. Málffutniiigsskrifstofa. Aðalstræt: 8. — Sími 11043. Sí'ui 2-21-4U Dýrkeyptur sigur (The room at the top). Ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Eyggð á skáldsogunni Room at the top, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu „Dýr- keyptur sigur“. Aðalhlutverk: Laurence Harvey og Simone Signoret, sem nýlega hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1959 fyrir leik sinn í þessari mynd. — Sýnd kl. 7 og 9. Þrír óboðnir gestir Amerísk mynd er fjallar um sannsögulegan atburð, er þrír fangar brutust út og földu sig á heimili friðsamra borgara. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ý Kardemommu- bœrinn (Gamansöngleikur fyrir börn ) og fullorðna, eftir J Thorbjörn Egner S í þýðingu Huldu Valtýsdóttur • og Kristjáns frá Djúpalæk. — ( Leikstj.: Klemenz Jónsson. ) Hljómsveitarstj.: Carl Billich ; Balletmeistari. Erik Bidsted. S Frumsýning miðvikud. kl. 17. • önnur sýning föstud. kl. 20. | Edward sonur minn • Sýning fimmtudag kl. 20. ) Aðgöngumiðasalan opin frá | kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. S Pantanir sækist fyrir kl. 17, í daginn fyrir sýningardag. jKafparfjarðarbíói Sími 50249. 5. VIKA • gamanleikurinn sem er að slá S öll met í aðsókn. S ý 71. sýning annað kvöld kl. 8. ^ HILMAR FOSS lögg dómt. og skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Karlsen stýrimaður | ■t > SAGA STUOIO PRASENTERER DEM STORE DAMSKE FARVE ■ Bs FOLKEKOMEDIE-SUKCES KARLSEM frit efter »srYRMflMD KARISEMS 3&cenesat af ANNELISE REEHBERG med OOHS. MEYER»DIRCH PASSER OVE SPROG0E * FRITS HELMUTH E8BE LRfiGBERG- oq manqe flere „Fn Fu/dirœfíer- vilsamle et KampepvWiÞum “ ALLE TIDERS DAMSKE ^ „Mynd þessi er efnismikil og ^ s bráðskemmtileg, tvímælalaust s 5 í fremstu röð kvikm»nda“. —í ý Sig. Grímsson, Mbl. ( ) Mynd sem allir ættu að sjá og ) ^ sem margir sjá oftar en einu * ý sinni. — ý \ Sýnd kl. 6,30 og 9. > ALLT t RAFRERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafísonar Rauðarárstíg 20. — Sími 14775. FLÍSALAGNIR — MÓS AIKVINNA Ásmundur Jóhannsson, múrari. — Sími 32149. LOFTUR h.f. LJ ÖSM YND ASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72. Sími 11384 Grænlandsmyndin: Q IV I T OQ PfltíL REICHHARÐT ASTRIÐ VlllAUHE 'JtrÉÍÁSmÁM KUKSTHCRC SAMT 5B4NUUIÐE8Í Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og verið mikið umtöluð fyrir hinar undur- fögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimynd- ir eru teknar í Grænlandi. — Aðalhlutverk: Poul Reichardt Astrid Villaume Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Eg og pabbi minn Mjög skemmtileg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Heinz Riihmann Oliver Grimm Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Hljómleikar kl. 7. KÖPAV0G8 BÍÓ Sími 19185. Ævintýri La Tour s s s s s s s ý s | Óvenju viðburðarík og spenn | ( andi, ný, frönsk stórmynd með \ ý ensku tali. — Aðalhlutverk ý ; leikur hinn góðkunni ^ S Jean Marais S | Sýnd kl. 7og 9. s { Myndin verður sýnd aðeins ý þessa viku. s s ý \ Aðgöngumiðasala frá kl. 5. ; ý Sérstök ferð úr Lækjargötu ý • kl. 8,40 og til baka frá bíóinu • ] kl. 11,00. — Gís/i Einarsson héraðsdómslögmaður. Málf/utningsstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Sími 1-15-44 Ungu Ijónin MARLON MONTGOMERY BRANDO CLIFT OEAM Heimsfræg amerísk stórmynd, er vakið hefur geysi-hrifningu og lofsamlega blaðadóma hvar vetna þar sem hún hefur ver- ið sýnd. Leikurinn fer fram í Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á styrjaldar- árunum. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. Hallarbrúðurin Þýzk litmynd, byggð á skáld- sögu, er kom sem framhalds- saga í Familie-Journalen ,Bruden paa Slottet". Gerhard Riedman ) Gudulá Blau \ Sýnd kl. 7 og 9. ý Myndin hefur ekki verið sýnd \ áður hér á landi. s Leikfélag Kópavogs ý Sýning fimmtudag kl. 8,30 ý ) í Kópavogsbiói. — Miðasala ) | í dag frá kl. 5. — Sími 19185. ^ ý Næst síðasta sýning. ý

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.