Morgunblaðið - 04.02.1960, Page 7

Morgunblaðið - 04.02.1960, Page 7
FimmtucUgur 4. febrúar 19Ct). MORGVNBLAÐ1Ð 7 Telpa óskast til sendiferða. Vinnutími kl. 10—6. Upplýsingar í skrifstofunni. Nýlend uvöruverxlun * Til sölu er nýlenduvöruverzlun á bezta stað í bænum. Vörulager ca. 200.000,00. — Tilboð send- ist blaðinu fyrir 7. þ.m. merkt: „Góð framtíð — 9694“. Skyndisala Seljum þessa viku lítilsháttar gallaðar lífstykkja- vörur: — MJAÐMABELTI SLANKBELTI TEYGJUBELTI BRJÓSTAHALDARA Komið tímanlega.-Gerið góð kaup. Olqmpia Vatnsstíg, sími 15186. Til kaupenda Morgunblaðsins Þeir kaupendur Morgunblaðsins, sem ekki hafa greitt blaðið fyrir sl. ár, eru vinsamlega beðnir að gera skil sem allra fyrst. Leyfum oss að benda mönnum á að fyrirhafn- arminnst er að senda greiðsluna í póstávísun. JHtfrigitttiiIiiMfr Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn HOLMENS KANAL 15 C. 174 í vetur til V* ’60. — Herb. með morgunrétti frá kr. 12—16 pr. rúm. — I miðborginni — rétt við höfnina B í L LIIM IM Sími 18833. Til sölu og sýnis í dag: Chevrolet 1957, Bel-Air Lítur út sem nýr. Skipti koma til greina. Mercerdes-Benz 220 ’55 Lítur mjög vel út. Skipti koma til greina. Chevrolet 1955 Bel-Air Lítur út sem nýr. — Skipti koma til greina. Chevrolet 1954, 2ja dyra Nýkominn til landsins. — Skipti koma til greina. Höfum kaupendur að Volkswagen ’58, ’59, ’60 Staðgreiðsla. — Höfum kaupendur að Moskwitch ’59, ’60 B I L L I N IM Varðarhúsinu. — Sími 18833. Bílasalan Hafnarfirði Opel Caravana ’55 í skiptum fyrir ódýrari bíl. Moskwitch ’57 skipti á ódýrari. — B 'i I a s a I a n Strandgötu 4. — Sími 50884. T#7 sölu sem ný húll-saumavél með mótor, borði og öllu tilheyr- andi. — Upplýsingar í síma 32356. — TIL SÖLU: Paxelle 35 millimetra myndavél. Einnig 8 m.m. kvikmyndavél Kodak. Báðar nýjar, verð 5.200,00 kr. Upplýsingar í síma 14995. — Skrifstofustarf Stúlka, vön almennum skrif- stofustörfum, óskar eftir at- vinnu. Hefur verið í Englandi síðustu 5 ár. Upplýsingar í sima 24551. — Kenni íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Les með skólafólki gagnfræðastigsins. — Upplýs- ingar í síma 33155. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö Erum barnlaus. Góð umgengni og reglusemi. — Upplýsingar í síma 23181. Hárgreiösla Ung, áhugasöm stúlka óskar eftir að komast að sem hár- greiðslunemi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Áhugasöm — 9548“, fyrir n. k. laugardag. Leöurkápa á karlmann, nr. 52, til sölu. Einnig ísskápur á sama stað. Uppl. á Grenimel 7, kjallara. Stúlka óskast Til sölu Nokkrir útlendir kjólar og fleira, á saumastofunni Kambs vegi 2. — Nagar-garn Uglu-garn Golf-garn Merino-garn Fidella-garn Baby-gam ÞOBSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Tjarnargötu — Keflavik. Blokkbvingur óskast til kaups. Tilboð ósk- ast send blaðinu, fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Trésmíði — 1305“. Frá Golfskálanum Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat, — smurt brauð og snittur. Uppl. i síma 36066 og 14981. Söngfólk konur og karlar, sem hafa áhuga fyrir kórsöog, er ósk- að að mæti til viðtals fimmtu daginn 4. febrúar, kl. 9—10, Fríkirkjuvegi 11 (bakhús). Kvikmyndavél Vil kaupa góða 16 m.m. sýn- ingarvél. Tilboð, er greini teg und, notkun, aldur og verð, sendist Mbl., fyrir helgi, merkt: „Kvikmyndir — 9692“. — íbúö óskast Eins til tveggja herb. íbúð óskast til leigu, fyrir 1—2 stúlkur. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Reglu- semi 13 — 9546“. Vanur matsveinn óskar eftir góðu vertiöarplássi við Faxaflóa. Til greina kem ur millilandaskip. Tilb. merkt „Vanur — 9688“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. KEFLAVÍK Lítið einbýlishús til leigu. — Upplýsingar gefnar í síma 2346, Keflavík, í dag og á morgun. Húsgagnasmiður eða húsasmiður óskast. Inni vinna, verkstæðisvinna. Upp lýsingar í síma 36323. 7/7 sölu 1 til 9 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. Fokheldar íbúðir og lengra komnar. — Einbýlishús. Húseignir með tveimur og þremur íbúðum. By ggingalóðir. Ibúöir óskast Höfum kaupendur með mikla kaupgetu ð íbúðum og ein- býlishúsum. Útgeröarmenn Höfum kaupendur að vélbát- um, 15—30 lesta og 50 lesta og stærri. — Til sölu: trillur og véibátar, 12—70 lesta, 2 nýlegir vélbátar, 40 lesta, í ágætu standi. TRYGGINGAR * rASTEIGMIR-i Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Vespa Til ~ölu er Vespa, í góðu lagi. Árgangur 1958. Til sýnis í Bifreiðasölunni BÍLLINN. Sími 18833. Trésmiöavélar óskast, afréttari þykktarhef- ill, fræsari. Hjólsög, hulsubor vél. Tilb. sendist í pósthólf 168, Akureyri. Mótatimbur til sölu Upplýsingar í síma 34609. — Hver vill lána 20—30 þtls. krónur í lengri eða skemmri tíma gegn veði í fasteign? Vinsam legast sendið blaðinu tilboð fyrir laugardagskvöld merkt: „Gagnkvæmt — 9550“. T enórsaxafónn T rommusett Nýr tenor-saxafónn og notað, amerískt trommusett til sölu ódýrt. Uppl. í síma 14729, í dag og á morgun, milli kl. 5,30 og 7 og'á laugardag kl. 1,30—3. Vel með farinn Cbevrolet 1953—’55 fólksbíll, óskast strax. Staðgreiðsla. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir hád. á laugar- dag, merkt: „Góður bíll — 9689“. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.