Morgunblaðið - 24.02.1960, Side 5
Miðvikudagur 24. feb’rúar 1960
MORCVTSBLAÐIÐ
5
íbúð
Ung hjón sem vinna bæði úti
óska eftir íbúð, helzt í Vest-
urbænum. Uppl. í síma 23374
eftir kl. 6 e.h.
Evenflo-
barnapelar
bæði úr gleri og eldföstu gleri.
Plastpelar, litlir og stórir.
Snuð og túttur
Pelahringir og drykkjarlok.
Einnig Gaze í bleyjur,
og tilbúnar bleyjur.
Stúlka með eitt barn
óskar eftir
ráðskonustöðu
á fómennu heimili í Reykja-
vík eða út á landi. Uppl. í
síma 16821 í dag og næstu
daga.
Loftpressur
með krana til leigu. —
G U S X U R h.f.
Símar 12424 og 23956.
Keflavík—Suiurnes
Símaborð með og án sætis. —
Ódýr smáborð. — Stakir stól-
ar. —
GarSarshólmi
Hafnargötu 18.
Til leigu
bílskúr
á Sólvöllum. Stærð 20 ferm.
Upplýsingar í síma 22130 frá
kl. 9—18.
Tvær stúlkur
óska eftir tveim herb. og eld-
húsi eða eldunarplássi, sem
næst Miðbænum. — Tilboð
merkt: „Reglusamar — 9782“,
sendist á afgr. Mbl, fyrir föstu
dagskvöld.
íbúð óskast
2—3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Tilboð óskast send Mbl.
Merkt: „9643“.
Lister disel
sjóvél 1200 snúninga 16 hest-
öfl, til sölu, af sérstökum á-
stæðum. Til sýnis í Vélasöl-
unni, Hafnarhúsinu.
Útihurðirnar
úr furu eru tilbúnar, pantanir
sækist sem fyrst.
SÖGIN H.F.
Höfðatúni 2. — Sími 22184.
Roskin kona
óskast til að sitja hjá gamalli
konu nokkra tíma á dag. Lítils
háttar húshjálp. Uppl. að A-
götu 56, Kringlumýri.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------i.
Hafnarfjörður
Steinsteypt einbýlishús, 3
herb. og eldhús, til sölu við
öldugötu. Bílskúr. Góð rækt-
uð lóð.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783.
íbúðir til sölu
í smíðum:
4ra herb. íbúðir í sambygg-
ingu, 108 ferm., seljast fok-
heldar með miðstöð, sam-
eiginlegu múrverki utan
og innan, tvöföldu gleri,
svalahurðum o. fl. —
Teikning til sýnis.
Verð mjög sanngjarnt.
2ja herb. fokheld íbúð, stór og
rúmgóð, við Hvassaleiti. —
Pússning fylgir með meiru.
Lán á 2. veðr.
Einbýlishús á eignarlóð í
Skerjafirðinum. Timburhús
á steyptum kjallara.
Málflutningstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Ibúðir i skiptum
Ný 3ja herb. íbúð á hitaveitu
svæði í skiptum fyrir fok-
helt raðhús.
Góð 3ja herb. íbúð ásamt einu
herb. í risi í skiptum fyrir
4ra til 5 herb. íbúð.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlið-
unum í skiptum fyrir 5
herb. íbúð.
Nýleg 4ra herb. hæð við Heið
argerði í skiptum fyrir ein-
býlishús. Má vera í Kópa-
vogi.
Nýleg 4ra herb. rishæð við
Langholtsveg í skiptum
fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð
í bænum. Má vera gömul.
4ra herb. hæð í Kleppsholti í
skiptum fyrir tvær litlar
íbúðir.
Ný 4ra herb. hæð við Álf-
heima í skiptum fyrir 3ja
til 4ra herb. íbúð með
vinnuplássi eða bílskúr.
5 herb. íbúð á Melunum í
skiptum fyrir einbýlishús
eða raðhús.
5 herb. íbúðarhæð við Soga-
veg í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð í bænum.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt 1
herb. og eldhúsi í risi við
Sigtún í skiptum fyrir ein-
býlishús.
5 herb. hæð á Seltjarnarnesi,
fokheld með miðstöð, í
skiptum fyrir 2ja til 3ja
herb. íbúð.
5 herb. íbúð í Blesugróf í
skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð í Kópavogi.
Einbýlishús í Kleppsholti í
skiptum fyrir 3ja til 4ra
herb. íbúð í sambýlishúsi.
Tvær byggingarlóðir á hita-
veitusvæði, í skiptum fyrir
4ra til 5 herb. íbúð.
Stór 5 herb. íbúð í Kópavogi
í skiptum fyrir 4ra til 5
herb. íbúð í Reykjavík.
Hús með þrem íbúðum á
mjög góðum stað í bænum
í skiptum fyrir nýtt ein-
býlishús, raðhús eða stóra
hæð sem er algjörlega sér.
1—9 herb. íbúðir og einbýlis-
hús í Reykjavík og ná-
grenni.
Stefán Pétursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala
Ægisgötu 10. — Sími 19764.
TIL SÖLU
Fokheld hæð
110 ferm. með tvöföldu
gleri í gluggum og harðvið
arútihurð. Sérinngangur er
í hæðina og verður sér
hitalögn.
Fokheldar hæðir 90 ferm. á
hitaveitusvæði í austur-
bænum.
Fokheld verzlunarhæð og fok
held iðnaðarhæð á hita-
veitusvæði í austurbænum.
Nýtízku fokheldar hæðir 120
og 150 ferm. algjörlega sér
við Melabraut.
Fokheld hús í Kópavogi með
góðum kjörum.
2ja—8 herb. tilbúnar íbúðir
og heil hús á hitaveitu-
svæði o. m. fl.
Bankastr. 7. Sími 24300
kl. 7,30—8.30 e.h. 18546
Til sölu
Efri hæð og ris á hitaveitu-
svæðinu.
Nýlegt hús í Blesugróf. Ein-
býlishús og verkstæði á
stóru erfðafestulandi.
Glæsileg 6 herb. hæð í Heim-
unum.
Einbýlishús 6 herb. í skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð.
Nýleg rishæð í skiptum fyr-
ir 1. hæð.
5 herb. hæð í nýrri blokk. —
Höfum fjársterka kaupend-
ur. —
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Til sölu í dag
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Hverfisgötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr í vesturbæ í skipt-
um fyrir 5 til 6 herb. hæð
í vesturbæ .
5 herb. íbúð ásamt bílskúr við
Barmahlíð.
Einbýlishús við Víghólastíg í
Kópavogi, alls 7 herb. 1.
veðr. gæti verið laus.
Fokheldar 4ra og 6 herb. hæð
ir á bezta stað á Seltjarnar-
nesi. Allt sér og uppsteypt-
ir bílskúrar.
HÖFUM KAUPANDA að
stórri 3ja eða 4ra herb. í-
búð á 1. og 2. hæð í vestur-
bæ. —
HÖFUM KAUPANDA að 3ja
herb. íbúð tilbúinni undir
tréverk.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. — Sími 19729.
„Trukkspil"
á Studebaker-Reo, til sölu,
sem einnig er hægt að nota á
G.M.C.-trukk. — Upplýsing-
ar í síma 3-58-01.
Til sölu
3ja—4ra og 5 herb. íbúðir í
smíðum. — Selst fokhelt eða
lengra komið eftir samkomu-
lagi.. —
Einnig góðar 4ra og 5 herb.
íbúðir, fullgerðar og ein-
býlishús.
Hálfar húseignir:
við Háteigsveg 8 herb.
— Karlagötu 5 herb.
— Njálsgötu 7 herb.
— Veghúsastíg 7 herb.
U tgerðarmenn.
Höfum báta af ýmsum
stærðum frá 8 tonna upp í
92. tonn.
Einnig trillubáta.
Austurstr. 14, 3. h. Sími 14120.
Húseign
á Akranesi
Húsið Suðurgata 29 er til
sölu. Húsið er kjallari, hæð
og ris. Eignalóð. Nánari upp-
lýsingar veitir.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Lauga--eg 27. — Sími 14226
eftir kl. 19 í síma 34087 og í
síma 415, Akranesi.
Franski hárlagningavökvinn
P/ix
Franska hárnæringin
Regé
Franska hárlakkið
Oréol net
Franska flösushampooið
Traital
Franski augnháraliturinn
Ciloreal
(Litekta)
• Bæjarins mesta og bezta
úrval allrar snyrtivöru.
píiTTFim
Bankastræti 7.
Varahlutir
í Austin til sölu. Uppl. í Hjól-
barðaverkstæðinu að Hrísa-
teig 29.
Hafnarfjörður
Vil kaupa íbúð, fokhelda eða
tilbúna. Útb. kr. 120—180 þús.
Tilboð sendist fyrir 28. þ.m.
til Mbl. merkt: „íbúð — 9642“.
Til sölu
1 herb. og eldhús í nýlegu
steinhúsi við öldugötu.
Nýstandsett 2ja herb. íbúðar-
hæð við Laugaveg.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu.
Glæsileg 3ja herb. kjallara-
íbúð við Blönduhlíð. Sér
inngangur. Hitaveita.
3ja herb. íbúðarhæð við
Njálsgötu. Útb. kr. 100 þús.
3ja herb. íbúðarhæð við Rán-
argötu ásamt einu herb. í
risi.
4ra herb. íbúðarhæð í Norð-
urmýri. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í austurbænum
ásamt 1 herb. í risi.
Ný 4ra herb. jarðhæð við
Tómasarhaga.
5 herb. íbúðarhæð við Mið-
braut.
5 herb. íbúð við Karlagötu.
Einbýlishús 130 ferm. 5 herb.
einbýlishús í Silfurtúni.
Ræktuð og girt lóð. Bílskúr
fylgir.
Nýtt hús við Sogaveg. Tvær
stofur og eldhús á 1. hæð.
Fjögur herb. á 2. hæð. 1
herb. geymslur og þvotta-
hús í kjallara.
Hús í miðbænum. f>rjú herb.
og eldhús á 1. hæð. Þrjú
herb. í risi.
EIGNASALAI
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7. — Sími 36191.
Stúlka óskast
sem getur tekið að sér að sjá
um lítið heimili í þorpi upp í
Borgarfirði. Þrennt fullorðið
í heimili. öll heimilisþægindi.
Uppl. í síma 19200.
Rafmótorar
þriggja fasa, lokaðir
1400 snúninga
0.5 hestöfl kr. 760.00
0.8 — — 849.00
1 hestafl — 1076,00
1.5 hestöfl — 1201,00
2 — — 1263,00
3 — — 1470,00
4 — — 1752,00
6 — — 2015,00
7.5 — — 2950,00
10 — — 3679,00
16 — — 4993,00
= HÉOINN =
Vélaverzlun
K A U P U M
brotajárn og málma