Morgunblaðið - 24.02.1960, Side 15

Morgunblaðið - 24.02.1960, Side 15
Miðvikudagur 24. febrúar 1960 MOFCVIVRIAÐIÐ 15 lm starfs- aðferðir áhrif á kvikmyndahússgest- ina — enda er hann enginn annar en Hitchcock sjálfur, sérfræðingurinn í glæpa- og hryllingskvikmyndum. Kr það nú orðin föst venja í öllum hans kyikmyndum, að hann glæpa- og hryllingsér- leiki eitthvert „statista“ hlut- verk og bíði áhorfendur eftir þvi augnabliki, þegar hann birtist á tjaldinu. — Ég reyni nú orðið alltaf að láta það koma fyrir á réttum tíma, Cary Grant, Eva Marie Saint, Alfred Hitchcoe k og James Mason skoða styttu, sem gegnir mik- ilvægu hlutverki í síðustu kvikmynd Hitchhc ocks, „North by Northwest“. fræðings- ins Hitchcock ★ Statisti Það er ekki oft, sem kvik- myndahúsgestum gefst fséri á að sjá kvikmyndastjórana i eigin persónu á tjaldinu. Þó hafa þeir veitt því athygli, að í Hitchcockmyndunum heimsfrægu birtist fyrr eð» síðar í einu atriði myndarinn- ar lítill, feitur herra, annað- hvort í gervi burðarkarls, far þega í strætisvagni, gests í veitingahúsi eða bara óbreytts borgara, sem gengur yfir götuna af tilviljun. Og þessi ítrubelgur hefur ætíð viss snemma í myndinni, er haft eftir Hitchcock. Ég kæri mig ekki of mikið um að fólk sé á gægjum eftir mér út allá kvik myndina. -Ar Snillingur í að segja sögur Alfreð Hitchcock er fædd- ur í Englandi og hefur nú starf að við kvikmyndirnar í heil- an mannsaldur og hefur stjórnað óteljandi spennandi og æsandi kvikmydum. For- múlan fyrir Hitchcock-mynd er — að hans eigin sögn — sambland af æsingi, fláræði, kímni, örlítilli ruddamennsku og viðkvæmum tilfinningum. Hitchcock þykir hinn eskuleg- asti maður í allri umgengni, elskar smáskrýtlur og er snill- ingur í að segja sögur. Blaða- mönnum, sem hafa viðtöl við hann, ber saman um að hann sé orðheppnasti, skarpasti og skemmtilegasti maðurinn, sem við Kvikmyndaiðnað íæst. ★ Sálíræðileg litatúlkun Kvikmyndir Hitchcocks hafa inn seinustu ár gefið mikið í aðra hónd, t.d. eins og kvik- myndin „Falin augu“, sem kostaði millj. dala, og gaf af sér áttfaldan arð. Aðrar tvær kvikmyndir, „To Catch a Thief“ og „Konu veitt eftir- för“, gáfu af sér sjö milljónir dala hver. Nýjasta kvikmynd Hitch- cocks, „Psycho“, með Anthony Perkins í aðalhlutverki, er tek in í svárt-hvítu og áhrifamikl- um litaköflum skotið inn. Hitchcock vinnur geysi örugg lega með litum og leggur sál- fræðilega þýðingu í hvern lit og hvert litablæbrigði. Sem dæmi um vinnuaðferðir hans má nefna kvikmyndina „Sím- inn hringir kl. 23“. I byrjun myndarinnar birtist Grace Kelly í hárauðum kjól og vel förðuð. Smám saman lýasst lit irnir í kjól hennar og förðun- in eftir því sem líður á mynd- ina og í lokin er hún náföl i andliti og klædd litlausum kjól. Tákna þessi litaskipti hina sálfræðilegu breytingu persónunnar. ★ Skipuleggur hvert smaatriði Hitchcock vinnur mjög vel að öllum myndum sínum og leggur niður fyrir sér hvert smáatriði, áður en sjálf kvik- myndatakan hefst. Hann geng ur alltaf um með hlaða af pappír og skrifar niður hverja hugdettu, atihugasemdir og til- lögur. Næstsíðasta kvikmynd hans „No Bail for the Judge“ sýnir mjög vel vinuaðferðir hans. Sagan fjallar iwn mála- ferli í Englandi. Áður en kvik- mydahandritið var fullsamið dvaldi hann og rithöfundurinn Samuel Taylor í langan tíma í Old Bailey og kynntu sér aliar aðstæður. Og þegar kvikmyndatakan hófst lágu Framh. á bls. 16. 4 LESBÓK BARNANNA Jumbo léttist um 500 pund í ferðinni, en á eftir fékk hann oft vel að borða í mörgum veizlum, sem honum voru haldnar. Fílrekinn sagðist ó- hræddur skyldi fara einn með Jumbó gegn um Clap ier-skarðið, þegar gert hefði verið við veginn. Forstjóri sirkus nokkurs lýsti því yfir, að hann skyldi fara ferðina með þrjá fíla saman, því að „fílum þykir skemmti- legra að halda hópinn“, sagði hann. IS) Viltu skrifa mér Edda Guðmundsdóttir, Vallagötu 23, Keflavík, (14—15 ára), Þórdís Karls dóttir, Hringbraut 76, Keflavík, (14—15 ára), Guðjón Finnbogason, Silf urteig 3, Reykjavík, (12— 14 ára), Ómar Einarsson, Suðurgötu 42, Sandgerði (11—13 ára), Elísabet Ás- geirs Asgeirsdóttir, Bjargi Búðardal, Dalasýslu, (12 —13 ára), Sigurlaug Jóns dóttir, Gillastöðum, Lax- árdal, Dalasýslu (13—15 ára). o—n—o Ráðningar Krossgáta. Lárétt: 1. ljót. 3. sótt. Lóðrétt; 1. læsa. 2. ótta. Skrítlur Maður nokkur var fyrir rétti, ákærður um að hafa ráðist á annan mann. — Af hverju slóguð þér manninn?, spurði dóm arinn. — Af þvi að hann kall- aði mig vatnahest. — Hvenær var það? — Fyrir tveimur árum síðan. — Hvað segið þér. F.vr- ir tveimur árum. Og þér eruð fyrst að kæra þetta núna? — Já, sjáið þér tiT, á sunnudaginn fór ég í dýragarðinn og þá sá ég fyrst, hvernig vatnahest- ur leit út. ★ Hann: — Aldrei hefði ég trúað, að faðir þinn væri svona harðbrjósta. Hún: — Hvað kom fyr- ir? Hann: — Eg sagði hon- um að ég gæti eklci lifað án þín —, og . . . Hún: — Hvað sagði hann? Hann: — Að hann skyldi með ánægju kosta útförina. ★ — Viltu ekki einn ís í viðbót, Axel minn? — Nei takk, frænka, ég má það ekki. — Hvað gengur að þér? Magapína? — Nei, kurteisi. ★ Mikið geta mennirnir verið heimskir. Fyrst láta þeim með ærnum kostn- aði búa til dyr og síðan skrifa þeir á hurðina: „Aðgangur bannaður“. 4 árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 24. febr. 1960 GLETTING MÉR þótti svo gaman að lesa bréfið hennar Þuríð- ar Sigurðardóttur um Glettu og Glettingu í Lesbók barnanna. í haust keypti pabbi minn Glett- ingu af Sigurði Ólafssyni, og hefur hún verið hér á Hvanneyri hjá okkur síð- an. Við höfum hana alltaf úti, þar sem hún kemst þó í skjól, því að pabbi segir, að það sé betra fyr- ir hana að vera úti en inni, ef hún fær nóg að éta. Hjá henni er fallegur tveggja vetra foli, sem heitir Eldur. Við mamma gefum þeim fóðurblöndu og hey á hverjum degi. Gletting er afskaplega fjörmikil og skemmtileg, en það, sem er sérkenni- legast við hana, er, hvað hún er skynsöm og for- vitin .Hún hleypur um túnblettinn með þessum feikna ærslum, stanzar svo og hnusar að þúfum og börðum, ræðst svo á Eld og bítur hann í fæt- urna, og ef henni mislík- ar eitthvað, er hún held- ur snögg upp á lagið, set- ur í mann rassinn eða glefsar til manns, en ekki er hún langrækin. Mamma biður mig að skila því til Þuríðar, að það gleðji hana mikið að vita til þess, að við sam- einumst í elsku til þessa fallega og skemmtilega folalds, og hún sé vel- komin hingað að Hvann- eyri, hvenær sem henni þóknast, til að sjá Glett, ingu, ljúflinginn sinn, og fylgjast með þroska henn ar. Halldór bróðir minn er nú eiginlega eigandi Glett ingar, og ég held hann sé ekki alveg laus við öfund, þegar hann finnur og sér, að Gletting kemur frem- ur til mín en hans, en það er von, því að hann hefur verið að heiman .síðan í haust. Þegar hann kom frá Akureyri úr skólan um fyrir jólin, þá hafði pabbi nýlega gert vísu um Glettingu, sem er svona: Gletting litla glöð með sprettum glefsar til mín áköf stundum, ærslast, hleypur hart í sprettum. Hef ég gleði af okkar fundum. Halldóri fannst þessi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.