Morgunblaðið - 24.02.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.02.1960, Blaðsíða 19
Miðvilíudagur 24. febrúar 1960 MORCVTSBLÁÐ1Ð 19 Lítill sendiferðahíll má vera gamall, óskast til kaups með góðum greiðsluskil málum. Uppl. í síma 12797. Hraðsaumakonur Nokkrar stúlkur vanar saumaskap geta fengið fram- tíðarvinnu nú þegar. — Uppl. í síma 13482. Bílasparil Slípimassi Smergelléreft Vatnspappír Gúmmikvoða Ryðvarnagrunnur Bílalakkgrunnur Bílalakk Skyndisala Seljum í dag og næstu daga með niðursettu verði, aliskonar húsgögn og húsmuni. Svo sem: Þvotta- vélar, gólfteppi, svefnsófa, útvarpstæki, skrifborð o. m. fl. Sölu og dreifingarmiðstöðin Laugavegi 33 B — Sími 10059 Bankastræti 7. Laugaveg 62. KEFLAVÍK KEFLAVÍK Bfll til sölu. Fiat 1406 B. 1958 model. Allar nánari uppl. gefn ar að Faxabraut 34B, Kefla- vík, sími 1889. Þvotfamaður óskast strax. Þvottahúsið ÆGIR Bárugötu 15 Vandaður og ábyggilegur mað ur, rúmlega fimmtugur, ósk- ar eftir fastri vinnu margt kemur til greina. Til- boð sendist blaðinu merkt: „Stundvís — 9645“. M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 20 til Akureyrar, Hamborgar, Rostock og Kaupmanna- hafnar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Fyrirliggjandi Rafmótorar 90 kw = HÉÐINN^= Vélaverzlun Jamboree farar * Jamboree klubbur Islands Aðalfundur klúbbsins verður haldinn í Skátaheim- ilinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Skemmtiatriði Jamboree klúbbur Islands Vil kaupa trillubát 3 t eða stærri. Skipti á bíl mögu- leg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz, merkt: „Trilla — 9647“. Útsala hefst í dag á lífstykkjum, — magabeltum o. fl. Mikill afsláttur. — Notið tækifærið. Lífstykkjagerðin SMART Laugaveg 143. Húnvetningar ARSHAtIÐ Húnvetningafélagsins í Reykjavík verð- ur í Lidó föstudag. 4. marz n.k. N.ápar auglýst síðar. Undirbúningsnefndin Halló Halló Buglegur og lipur, ungur mað- ur 24 ára, sem er vanur keyrslu óskar eftir að keyra bíl hjá fyrirtæki eða verzlun. Tilboðum er greina kaup, sendist Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Framtíð — 9648“. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn í Barnaskólahúsinu við Digranes- veg, laugardaginn 27. febr. kl. 5 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf STJÓRNIN Atvinnurekendur Ungur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Hefur réttindi rafvirkja og próf frá Rafmagnsdeild Vél- skólans. Tilboð merkt: „Raf- virki — 9783“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugard. Keflavík Iðnaðarmannafélag Keflavíkur og ná- grennis og Iðnsveinafélag Keflavíkur Árshátíð félaganna verður haldin í U.M.F.K.-húsinu laugard. 27. febrúar kl. 9. — Félagar vitji aðgöngumiða í Raftækjaverzlun R. V. K. Tómasarhaga miðvikud. og fimmtudag. Ekki svarað í síina. — Borð ekki tekin frá. Nefndirnar 70—90 ferm. íbúð óskast til kaups milliHóalaust helzt í Vesturbænum. Má vera ófullgerð eða fullgerð. Gömul íbúð kemur til greina. Góð út- borgun. Tilb. sendist Mbl. fyr- ir föstud. merkt: „120 — 9641“. Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. — Dansað til kl. 1. — Mætið stundvís- lega. — Kópavogsbúar f jölmennið. NEFNDIN Kennaraskólinn Árshátíð Kennaraskólans verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 25. febrúar og hefst kl. 8 e.h. stundvíslega. D a g s k r á : Ávarp Upp til selja (leikrit). Hugvekja Almennur söngur Upplestur ljóða o. fl. D A N S « Húsið lokað meðan stendur á skemmtiatriðum. Gamlir og nýir nemendur, — fjölmennið! Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna Isleifssonar Söngvari Sigrún Ragnarsd. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 Sími 17985 Breiðfirðingabúð Þórscafé Dansleikur í kvold kL 9 KK - sextettinn Songvarar: ELLÝ og ÖÐINN /. Danskynning Cha — Cha — Cha kl. 9,30—11 Það er í kvöld sem GULLI og HEIÐA ásamt fjölda annaura dansara sýna og kenna þennan vinsæla dans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.