Morgunblaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. marz 1960 MORGVNBLAÐIB 11 Hestamenn - Bændur - Bókamenn - Oúfræðingar Búnaðarfélag Islands hefur ákveðið að gefa út ættbók íslenzka hestakynsins, þar sem skráð verða um 500 kynbótahestar og 3500 hryssur, sem hlotið hafa verðiaun á sýningum félagsins sl. 50 ár. Gerð verða niðjatöl fyrir kynsælustu hrossin.. Ættbókin mun koma út í 4 bindum á næstu 3—4 árum. Verða öll eintökin tölu- sett og árituð af stjórn Búnaðarfélags íslands og búnaðarmálastjóra. Áætlað verð er sem næst kr. 160.00 á hvert bindi. Upplag ættbókarinnar verður miðað við áskrifendafjölda, og verður hún ekki scid í lausasölu. Þeir, sem gerast vilja áskrifendur að ættbókinni, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Búnaðarfélags Islands, Lækjargötu 14 B, Reykjavík (sími: 19200), fyrir 1. júlí n.k. — Ráðunautar búnaðarsambanda og hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélagsins munu einnig taka á móti áskriftum. BÚNAÐARFÉLAG ISLANDS Bezt að auglýsa í MORG UNBLAÐINU Bifreiðacigendur Það lækkar reksturskostnað bifreið- arinnar að láta okkur sóla hjólbarðana. Margra ára reynzla í starfi tryggir yður góða þjónustu Gúmbarðinn Brautarholti 8. Sími 17984 Dagstofusett Svefnsófar Svefnstólar Sófaborð óbreytt verð Bólstrarinn Hverfisgötu 74 Brjóstahöld með og án hlíra. Einnig síð brjóstahöld, 6 teg. teygjubelti o. fl. VÆRMZUMIM LAUGAVEG ,13 Laugavegi 28. — Sími 16387 Orcsending frá Bókaverzlun ísafoldar: Ný dskriftasöfnun hafin! * VERALDARSAGA 16 stór bindi, með meira en 3400 myndum Hvert bindi um 500 bls. með yfir 200 myndum <★> Hvert bindi í fallegu skrautbandi kostar aðeins kr. 118,50 <iS> Greiðslurnar á öllum 16 bindunum dreifast á tvö ár ★ hefir verið gefin út á öllum Norður löndunum. í Danmörku einn er upp- lag verksins á tveimur árum komið upp í 50 þús. eintök. ★ Rngin bók, — ekkert ritverk — hefir náð jafn einstæðum vinsældum á Norðurlöndum tiir) Bókaverzlun Isafoldar hefir tekizt að útvega okkurt viðbótarmagn af þessu frábæra ritverki :iir) Tryggið yður áskrift strax í dag ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.