Morgunblaðið - 09.03.1960, Blaðsíða 21
V
Miðvikudagur 9. marz 1960
MORGUNBLAÐIÐ
21
4ra herb. íbúð óskast til leigu. Getum borgað góða leigu. Uppl. í síma 19860. Félagslíf Knattspyrnudeild Vals 3. fl.: Æfing í kvöld kl. 7,40. — Si emmtifundur eftir æfingu. — Bingó. Kvikmynd o. fl. Nefndin.
Ármenningar, yngri félagar Munið tómstundakvöldið í kvöld í félagsheimilinu við Sig- tún. Bast og tágavinna, frímerkja klúbbur og fjöltefli hefst kl. 7,30. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin.
Sjómenn Matsvein og háseta, helzt vana flakningu vantar á bát, sem fer á handfæraveiðar. Uppl. í síma 50348.
Stúlkur — Handknattleikur Handknattleiksdeild Vals hef- ur ákveðið handknattleiksæfing- ar fyrir byrjendur, á miðvikudög um kl. 6,50. Nýir félagar velkomn ir. — Stjórnin.
Félag austfirzkra kvenna Spilafundur fimmtud. 10. marz kl. 8,30 stundvíslega, í húsi prentara við Hverfisgötu. Hafið með ykkur spil og blýant. — Stjórnin.
Hús til flutnings Vandað íbúðarhús, rúml. 50 ferm. að stærð til sölu. Húsið er mjög hentugt til flutnings. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Sogamýri —- 9840“.
Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30, í Kristniboðshúsinu Betaníu
GRÓÐR ARST ÖÐ íbúðarhús og gróðurhús ásamt góðu heitu landi til útiræktar til leigu. — Áhugamenn sendi tilboð til afgr. Mbl. sem fyrst merkt: Árnessýsla—9838“. Laufásvegi 13. — Allir hjartan- lega velkomnir.
Fagnaðarerindið boðað á dönsku hefst fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Betaníu, Laufásvegi 13. Kristni boðar frá Þýzkalandi og Dan- mörku tala. Allir velkomnir.
Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, i kvöld, miðvikudag kl. 8.
RÁÐSKONA vön matreiðslustörfum, óskast á forseta-heimilið að Bessastöðum í vor. — Upplýsingar á forsetaskrif- tofunni, Alþingishúsinu. — Sími 15525.
EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. S, II. hæð Sími 15407, 19113.
, minni
Afgreiðslusfúlka óskast í nýlenduvöruverzlun. Þarf helzt að vera vön. Upplýsingar í dag í síma 24968.
Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun í miðbænum. Aldur 17—40 ára. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Ábyggileg—9850“. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — JH0rgitiifcfa&ið
Hestamenn - Bændur - Bókamenn - Búíræðingar
Búnaðarfélag Islands hefur ákveðið að gefa út settbók íslenzka hestakvnsins,
þar sem skráð verða um 500 kynbótahestar og 3500 hryssur, sem hlotið hafa
verðlaun á. sýningum félagsins sl. 50 ár. Gerð verða niðjatöl fyrir kynsælustu
hrossin..
Ættbókin mun koma út í 4 bindum á næstu 3—4 árum. Verða öll eintökin tölu-
sett og árituð af stjórn Búnaðarfélags Islands og búnaðarmÁlastjóra. Áætlað
verð er sem næst kr. 160.00 á hvert bindi.
lipplag ættbókarinnar verður miðað við áskrifendafjölda, og verður hún
ekki seld í lausasölu.
Þeir, strn gerast vilja áskrifendur að ættbókinni, eru beðnir að snúa sér til
skrifstoíu Búnaðarfélags Islands, Lækjargötu 14 B, Reykjavík (sími: 19200),
fyrir 1. júlí n.k. — Ráðunautar búnaðarsambanda og hrossaræktarráðunautur
Búnaðarfélagsins munu einnig taka á m óti áskriftum.
BÚNABABFÉLAG ISLANDS
Cúmmískófatnaður
og strigaskófatnaður
hækkar um 60—70%.
Kaupið við gamla verðinu
mcðan birgðir endast.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100
Eftirtaldar
RÍKISJARÐIR
er lausar til ábúðar í næstu fardögum:
Vtri-Bugur, Fróðárhreppi, Snæfellsnessýslo,
Knappsstaðir, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu.
Tunga, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu.
Bakkagerði, Svarfaðardalshreppi, Eyjarfjarðarsýslu
Akursel I., Öxarfjarðarhreppi, N.-Fingeyjarsýslu.
Stóra-Heiði, Hvammshreppi, V.-Skaftafellssýslu
Nýibær, Leiðvallalireppi, V.-Skaftafellssýslu.
Syðri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V.-Skaftafallssýsla
Arnarbæli, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Nethamrar, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Borgarholt, Biskupstungnahreppi, Árnessýslu.
Keldnakot, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu.
Umsóknir um jarðirnar ber að senda til jarðgeigna-
deildar ríkisins. Einnig má senda sýslumanni eða
hreppstjóra viðkomandi byggðarlags umsóknir.
Framangreindir aðilar gefa nánari upplýsingar um
jarðirnar.
Landbúnaðarráðuneyfið
— jarðeignadeild — Ingólfsstræti 5 —
kEa.u.x a*r„orr
Sprautulakk
á könnum
V e r z 1 u n
Friðriks EferteSsen
Tryggvagötu 10
SÍ-SLÉTT P0PLIN
(N0-IR0tn
MIMERVAt/íaeteu
STRAUNING
ÓÞÖRF