Morgunblaðið - 09.03.1960, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.03.1960, Blaðsíða 2
2 MORCVISBLAÐIÐ Miðvik'udagur 9. marz 1960 Ekki útsvarsskyldur 1 HÆSTARÉTTI er genginn dómur í útsvarsmáli, en aðilar að því eru bæjarstjórinn á Húsa- vík, f. h. bæjarsjóðsins þar og Sigfús Baldvinsson útgerðar- maður é Akureyri. Þau urðu úr- slit málsins í héraði og síðan fyrir Hæstarétti að kröfum bæjar- Leysingavatn skemmdi veginn í Fljótshverfi Kirkjubæjarklaustri, 8. marz. MIKIL úrkoma hefur verið hér síðan um síðustu helgi, árnar hafa rutt sig og flugvatn er í öllum lækjum. Kemur það sér vel, því víða var orðinn rafmagnsskortur af vatnsleysi. Þjóðvegurinn í Fljótshverfi er ófær austan við brúna á Hverfis- fljóti. í leysingunum bar fljótið svo mikla jakahrönn á veginn, að ófært er þar öllum farartækjum eins og stendur. Hefur þetta stundum komið fyrir áður und- anfama vetur og er eðlilega mjög bagalegt fyrir Fljótshverfinga, ekki sízt nú, eftir að mjólkur- flutningar eru hafnir úr sveit- inni. — FréttaritarL ífir 30 bátar inn til Sandgerðis SANDGERÐI, 8. marz. — Allir bátar voru hér á sjó í gær. — í gærkvöldi kom hinagð inn til Sandgerðis 31 bátur, þó heima- bátar séu ekki nema um 14 að tölu. Hinir voru frá öðrum ver- stöðvum. Bátarnir höfðu samtals 204 lestir. Víðir var hæstur með 16,8 lest, Muninn næstur með 13,2 og Helga þriðja með 14,5. Enginn bátur er á sjó í dag. Leiðrétting á síðustu afla- skýrslu til blaðsins. Sagt var að Mummi hefði haft 325 lestir og 887 kg., en þetta átti að vera Muninn. — Frébtaritari. sjóðs var synjað. Hafði bæjar- sjóður lagt 11.200 kr. útsvar á Sigfús árið 1957 vegna síldarsölt- unarstöðvar er hann rak á Húsa- vík. Höfðu bæjaryfirvöldin sett það skilyrði að utansveitarmenn, er aðstöðu fá þar til síldarsölt- unar, greiði útsvar af starsemi sinni til jafns við aðra síldar- saltendur. Hið álagða útsvar 1957 neitaði Sigfús að greiða. Bæjarstjórinn bað þá bæjarfógetann að gera lögtak hjá Sigfúsi Baldvinssyni vegna hins ógreidda útsvars hans. í undirrétti urðu úrslit máls- ins þau, að dómurinn taldi Sig- fús ekki vera útsvarsskyldan á Húsavík samkvæmt merkingu 8. gr. útsvarslaganna.........,enda verður eigi talið, að hér hafi verið að ræða um heimiiisfasta atvinnustofnun“. í Hæstarétti segir svo í for- sendum dómsins: „Ekki er leitt í ljós í máli þessu, að síldarsöltun sú, sem stefndi rak á Húsavík sumarið 1956, hafi verið með þeim hætti, að hann hafi orðið útsvarsskyld- ur, hvorki samkvæmt a-lið 8. gr. laga nr. 66/1945 né öðrum á- kvæðum þeirra laga. Vegna þess, að áfrýjandi hefur haft uppi þá málsástæðu, að stefndi hafi með samningi við hann undir- gengizt útsvarsskyldu, skal það tekið fram, að um heimild til álagninga útsvara fer eftir því, sem ákveðið er í útsvarslögum um afstöðu skattþegna til bæj- ar- eða sveitarfélaga, en ekki eft- ir samningum. Samkvæmt framansögu ber að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð að niðurstöðu til. Rétt þykir, að áfrýjandi greiði stefnda máls- kostnað fyrir Hæstarétti, kr. 2500.00". Þekktir dansarar i Lido AVERH. og Aurel hittust í París í Medrano Circus í amerískum sjónleik er hét „Hollywood Rhythm Extravaganza", þar sem Averil var aðal-dansari, og Aurel sem solodansari. Þau hættu þarna er samningur þeirra var útrunninn, og fóru að æfa saman, sýningar er voru sér- staklega gerðar fyrir þau, og náðu miklum vinsældum bæði í Evrópu og Brazilíu, og víðar. — Þau sýndu í langan tíma á beztu stöðum í Rio de Janeiro og Sao Paulo, en þar sýndu þau einnig í sjónvarpi. Eftir að hafa verið í Sao Paulo i tvo mánuði, fóru þau Nasser í heimsókn fil Indlands og Pakisfan Kaíró, 8. marz (NTB — Reuter) ÁKVEÐIÐ hefur verið að Nass- er forseti fari í opinbera heim- sókn til Indlands og Pakistan síðast í þessum mánuði. Er litið í Verkfrœðingafélag- inu eru 284 me&limir AÐALFUNDUR Verkfræðingafé lags íslands var haldinn 25. fe- brúar. 1 félaginu eru 284, og eru þar af 24 erlendis. Byggingaverk fræðingarnir eru flestir eða 97, rafmagnsverkfræðingcj 53, efna verkfræðingar 51, véla og skipa- Dagskrá Alþingis I DAG er boðaður fundur í sam- einuðu Alþingi kl. 1,30. Þrettán mál eru á dagskrá. 1. Fyrirspnm: Björgunartæki. — Ein umr. 2. Síldariðnaður á Vestfjörðum, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 3. Kaup seðlabankans á víxlum iðnaðarins, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 4. Hagnýt- ing síldaraflans, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 5. Tónlistar- fræðsla, þáltill. — Hvemig ræða skulL 6. Endurskoðun laga um landsdóm, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 7. Virkjun Smyrla- bjargár, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 8. Fjarskiptastöðvar. í ís- lenzkum skipum, þáltill. — Frh. einnar umr. (Atkvgr. um nefnd). 9 Lögreglumenn, þáltill. — Frh. einnar umr. (Atkvgr. um nefnd). 10. Jarðboranir í Krýsuvík og á Reykjanesi, þáltill. — Ein umr. 11. Þjóðháttarsaga Islendinga, þáltill. — Fyrri umr. 12. Raí- leiðsla á 4 bæi í Húnavatnssýslu, þáltill. — Fyrri umr. 13. Dvalar- heimili í heimavistarskólum, þáltilL — Ein umr. verkfræðingar 51, aðrir 22 og arkitektar 10. Á seinasta ári tók stjórnin til meðferðar 94 mál á 20 bókuðum íundmn, og í félaginu starfar fjöidi nefnda að margvíslegum verkefnum og félagið á fulltrúa í ýmsum samtökum og opinber- um nefndum. Félagið gefur út timarit, sem kemur út 6 sinnum á ár i og flytur greinar um verk- fræðileg efni. tJr stjóm gengu Jón A. Bjarna- son, er verið hefur formaður und anfarin 2 ár, Guttormur Þormar og Páll Ölasson. 1 þeirra stað voru kjörnir Jakób Gíslcison, form., Hallgrímur Björnsson og Haukur Pétursson. Aðrir í stjóm eru Aðalsteinn Guðjóhnsen og Bragi Ölafsson. Framkvæmda- stjóri félagsins er Hinrik Guð- mundsson. BARNASPÍTALASJÓÐI Hrings ins hafa borizt minningargjafir um Stefán Sigurð Guðjónsson: Frá afa hans og ömmu, Guð- rúnu Jónsdóttur og Sigvalda Þor kelssyni, Laufásveg 20, krónur 5.000.00. Frá foreldrum hans, Guðrúnu Stefánsdóttur og Guðjóni Hólm, kr. 5.000.00. Kvenfélagið Hringurinn þakk- ar hjartanlega hinar rausnarlegu gjafir. á þetta sem merki þess að ró sé nú að komast á í löndunum við botn Miðjarðarhafs. Árið 1958 hafði verið ákveðið að Nasser færi í sams konar heimsókn, en hann varð að marg fresta henni vegna ástandsins heimafyrir. Nú er í ráði að Nasser komi til Nýju Dehli 28. marz og dvelji í Indlandi í 12 daga. Blöðin í Kaíró birta öll á for- síðum frásögn um það að Sel- wyn Lloyd hafi á mánudag til- kynnt neðri deild brezka þings- ins að Dag Hammarskjöld, aðal- framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hafi persónulega tekið að sér athugun á Súezvandamál- inu og muni leggja á það mikla áherzlu að finna lausn þess. — Blöðin gera engar athugasemdir við ummælin, en álitið er að þeim sé fagnað af ábyrgum aðil- um í Egyptalandi, sem Iengi hafa verið andvígir afskiptum er- lendra aðila í málefni Austur- landa vegna yfirlýsingar þrí- veldanna 1950. En í þeirri yfir- lýsingu ábyrgjast Bandaríkin, Bretland og Frakkland núver- andi landamæri ísraels. til Buenos Aires, Santiago de Chile og fleirri Suður-Ameríku- borga. í Montreal í Kanada, á næturklúbbnum Belle Vue-Cas- ino voru þau í þrjá mánuði, og þaðan fóru þau til New York, til að sýna í tvær vikur á nætur- klúbbnum Bal Tabarin, en urðu þar mjög vinsæl, og var samn- ingur þeirra framlengdur í sex mánuði. Dansparið byrjar í Lido á fimmtudaginn, og mun Averil einnig syngja með hljómsveit- inni ásamt söngkonunni Valerie Shane, sem vegna sinna miklu vinsælda mun dvelja hér lengur en áætlað var í fyrstu. 4fli glæðist AKRANESI, 8. marz. — Afli Akranesbáta, sem byrjaðir eru netjaveiðar, hefur verið misjafn að undanförnu — þó hefur afli heldur glæðzt síðustu dagana. Nokkrir bátar róa með línu enn, og beita loðnu. Hefur afli þeirra yfirleitt verið góður. Metsan afla í gær höfðu þessir línubátar: Ásbjörn 11,9 L Skipa- skagi 11.7 t. Heimaskagi 11,2 t. og Ásmundur 10,5 t. Ólafur Magn ússon hafði mestan afla netja- bátanna 33 tonn Friðrik vann ? SKÁK Friðriks Ólafssonar og Inga R. Jóhannssonar á Reykja- víkurmeistaramótinu var ekU lokið er blaðið fór í prentun, eu Friðrik hafði þá tvö peð yfir og vinningslíkur. Aðalfundur Fram HAFNARFIRÐI. — Nýlega hélt Landsmálafélagið Fram aðal- fund sinn. Páll V. Daníelsson, sem verið hefir formaður í sL tvö ár, lét nú af störfum, en við tók Gestur Gamalíelsson. Hefir Páll starfað af miklum myndug- leik að vexti og eflingu félags- ins og eflt félagsstarfsemina mjög. — Með Gesti í stjórninni eru þeir Guðlaugur Þórðarson, Stefán Sigurðsson, Jóhann Pet- ersen og Valgarð Thoroddsen. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Matthías Á. Mathiesen, al- þm. greinargóða ræðu um efna- hagsmálin. Síðan urðu allmikl- ar umræður um þau mál og tóku margir til máls. •— G. E. Springur hún? Framh. af bls. 1 landi til viðræðna við opinbera aðila þar, sagði við blaðamenn, að frétt þessi væri algjörlega út í loftið. „Ég hefi heyrt margar æfintýrasögur mn ævina. Ég hugsa að þetta sé ein slík“. Aðspurðm: hvort hann héldi að Kínverjum væri mögulegt að framleiða kjarnorkusprengju, svaraði Emelyanov: „Það má Guð vita — ég er enginn spá- maður, aðeins vísindamaður". Talsmaður brezka utanríkisráðu neytisins sagði í dag að Bretar hefðu engar upplýsingar fengið um væntanlega sprengingu Kín- verja. Þegar hann var spurður hvort Bretar mundu rannsaka máiið, svaraði hann: „Eg held ekki. Ef hún springur mun ein- hver heyra það“. Dr. Raghuvira sagði efri deild indverska þingsins að sprenging- in yrði gjörð nálægt Urumohi í Sinkiang héraði, sem er rétt norð an við hið umdelda landamæra- mærahérað Ladakh. Hann kvað 28. marz hafa verið valinn til að styrkja aðstöðu Chou En-lai for- sætisráðherra Kína þegar hann kemur til Nýju Delhi í april til viðræðna við Nehru forsætisráð- herra um landamæradeildur hér aðanna. S* NA /5 hnúhr S V 50 hnúlor H Snjóíoma ’ 06/ V S/cúrír fC Þrumur 'Wiiz KutíaM HifaskJf* H Hoei L Lotqi Aðalfundur Fé- lags blikksmiða AÐALFUNDUR Félags blikk- smiða í Reykjavík var haldinn 19. febrúar s.l. Stjórn félagsins varð sjálfkjör in, en hana skipa: Magnús Magnússon, formaður; Guðjón J. Brynjólfsson, ritari og Ölafur A. Jóhannesson, gjaldkeri. Varastjórn skipa: Einar Finn- bogason og Þórður Sv.einbjörns- son. Trúnaðarmannaráð skipa auk stjórnar og varastjórnar: Asgeir Mattihíasson og Bjarni Helgason. Hlýtt hér — kalt á meginlandinu UM hádegi í gær var hláka Faxaflóamið: Althvass austan um allt land, 2—7 stiga hiti, og SA, stormur undan Eyja- og náði hlýja loftið nærri alla fjöllum í nótt, skúrir. leið til Grænlands. A Norður- Faxaflói, Breiðafj., Breiða- löndum er kaldara. Þar er fj mið og vestfj.mið: Austan svalt loft komið austan fyrir stinningskaldi, skýjað en víð- járntjald. I Kaupmannahofn asf ýrkomulaust var t.d. 4 stiga frost um ha- yestf A norður. daginn og gekk a meí eljuœ. mið Qg NA.mig. SA® la eða I Þyzkalandi var lika íro«t og kaldij viða léttskýjaðg sums staðar snjokoma, einmg í norðausturhluta Frakklands. SA-land, Austfj.mið og SA- Veðurspáin kl. 10 í Sær- mið: SA-stœningskaldi, skýj- kvöldi: SV-land, SV-mið og að og víða dálítil rigning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.