Morgunblaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 9
Miðvikutiagur 16. marz 1960
MORCIJTSBLÁÐ1Ð
9
Davíð Jóhannesson
fyrrverandi póst- og símstjóri,
Eskifirði.
F. 18. sept. 1896 — D. 8. marz 1960
★
FORELDRAR: Margrét Guð-
mundsdóttir og Jóhannes D. Ól-
afsson, sýslumaður Skagafjarðar
sýslu, en Davíð var fæddur á
Sauðárkróki. Föður sinn missti
hann þegar hann var aðeins 6
mánaða gamall, og fluttist þá
með móður sinni og systkinum
til Reykjavíkur, eða árið eftir.
Að aflokinni fermingu fluttist
hann með móður sinni og bræðr
um, um, Alexander prófessor og
Guðmundi stórkaupmanni til
Kaupmannahafnar og stundaði
þar verzlunarnám. Árið 1916
flyzt hann til Norðfjarðar og
stofnaði þar verzlun, sem hann
rak þáí til hann tók við sím-
stjóra- og póstafgreiðslunni á
Eskifirði, sem nann mun hafa
gegnt í 25 ár, er hann flytur bú-
ferlum til Reykjavíkur og stofn-
setur þar frímerkjaverzlun, sem
hann rak til dauðadags.
Árið 1923 kvæntist hann Ingi-
björgu Árnadóttur, mikilli mann-
kostakonu, en hún lézt eftir 4 ára
ástríkt hjónaband. Böm þeirra
eru: Haukur lögfræðingur, full-
trúi bæjarfógetans á ísafirði og
Baldur, verkfræðingur. Árið
1932 kvæntist Davíð aftur mág-
konu sinni, Sigrúnu Árnadóttur,
einnig mikilhæfri mannkosta-
konu og eignaðist með henni
einn son, Bolla, verzlunarmann.
Frú Sigrúnu fylgdi sonur henn
ar frá fyrra hjónabandi hennar,
Páll Halldórsson, efnaverkfræð-
ingur, nú ritstjóri. Móðurhlut-
verk frú Sigrúnar tileinkaði sér
strax sömu umhyggju fyrir
drengjunum frá fyrra hjóna-
bandi Davíðs. Rækti hún hús-
mmóðurstörfin af röggsemi, sam
vizkusemi og alúð, enda var
heimili þeirra aðlaðandi og opið
öllum, sem að garði bar, jafnt á
Eskifirði, sem hér í Reykjavík,
því gestrisni beggja er víðkunn.
Davíð Jóhannesson var fríður
maður sýnum, góðum gáfum
gæddur, drengur góður og
skemmtilegur félagi, gat verið
hrókur alls fagnaðar, ef svo bar
undir. í frístundum sínum
fékkst hann nokkuð við leikrita-
gerð og smásagna og stóð fyrir
sýningum á Eskifirði á leikrit-
um, sem hann hafði samið og
mun hafa sýnt þau einnig í þorp-
unum norðan og sunnan Eski-
fjarðar. En nokkuð mun hafa
birzt af smásögum eftir hann í
dönskum blöðum. Má vera að
nokkuð sé til í handritum af rit-
verkum hans, en þau sem birt
hafa verið vöktu athygli.
Davíð gaf sér ávallt tíma til
að veita góðu máli lið og spar-
aði þá ekki tíma og fyrirhöfn.
Hann var greiðvikinn og bæði
voru þau frú Sigrún og Davíð
samhent í því að veita aðstoð
þeim, sem erfiðleikar eða veik-
indi sóttu að og var þá ekki horft
í skildinginn, eða fyrirhöfn.
Enda þótt Davíð tæki elkki
mikirin þátt í íþróttum á Eski-
firði, mun hann þó hafa haft
áhuga fyrir þeim, því hann var
einn af stofnendum knattspyrnu
félagsins Víkings í Reykjavík.
Eskfirðingar og fjölmargir
aðrir vinir þessara hjóna minn-
ast þeirra með þakklátum huga
og votta eftirlifandi ástvinum
hans samúð við hið skyndilega
fráfall Davíðs Jóhannessonar,
sem of snemma bar að.
Eiríkur Bjarnason.
Til leigu óskast
góð 4ra herb. íbúð 14. maí eða fyrr. Fyrir einhleypt
og reglusamt fólk. Uppl. í símum 22240 og 36066.
kl. 1—5 daglega.
Handlaugar
af mörgum gerðum nýkomnar.
A. Jóhannsson og Smith hf.
Brautarholti 4 — Sími 24244.
Kcifnarfjórður — nágrenni
Verkafólk vantar strax í fiskvinnu.
Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar
Hafnarfirði — Sími 50165.
Nýkomið
Max Factor
Creme Puff
Austurstræti 1.
Bátur
15—20 tonna bátur með gógri
vél, óskast á leigu í vor. Tilb.
merkt: „Bátur — 9890“, send-
ist blaðinu fyrir 22. þ.m.
Laugav. 92, sími 10650, 13146
Goliat ’55 Station
í góðu lagi. Engin útborg-
un. —
Kaiser ’54 *
Engin útborgun. —
Buick ’55 Special
fæst með góðum greiðslu-
skilmálum.
Gamla bílasalan
Kalkofnsvegi. — Sími 15812.
BILLIIMINi
Simi 18833.
Til sölu og sýnis í dag
Volkswagen ’59
Lítur út sem nýr. Skipti
koma til greina.
Opel-Caravan ’55, ’60
Greiðsla samkomulag. —
Skipti koma til greina.
Zim ’55, 7 manna bíll
Mjög vel með farinn. —
Greiðsla samkomulag. —
Skipti koma til greina. —
B í L L I IM N
Varðarhúsinu. — Sími 18833.
Bílar til sölu:
Chevrolet 1957
mjög glæsilegur með hluta
bréfi og afgreiðsluplássi á
bifreiðastöð í Keflavík.
Chevrolet 1955
Ýmiskonar skipti, til greina
kemur skuldabréf.
Dodge 1955
dýrasta gerð, með öllu. —
Má greiðast með skulda-
bréfum. Allt að 15 ára. —
Sími 2274, Keflavík.
Bifreiðar til sölu:
Volkswagen 1957
mjög lítið ekinn, sem nýr
bíll. —
Opel Record ’54
Opel Caravan ’55
Volvo Station ’55
WiIIy’s Overland ’54
Jeppi ’42
Renault ’46
Kennsla í akstri og meðferð
bifreiða. —
Bifreiðasala STEFANS
Grettisg. 46. Simi 12640.
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Höfum nokkrar bifreiðir
til sölu án útborgana. —
Verzlið þar sem úrvalið
er mest og þjónustan bezt
Laugavegi 92.
Sími 10650 og 13146.
Gíla- og búvélasalan
Diesel vörubílar
Volvo ’55, 7 tonna
Volvo ’55, 5 tonna
Mercedes-Benz ’55 5 tn.
Heinchel ’55, 5 tonna —
með framdrifi.
Ford ’55 með framdrifi
Chevrolet ’57
International ’47, í ágætu
lagi
Bíla- og búvélasalan
Baldursgötu 8. Sími 23136
BÍUSAUIUIU
við Vitatoig.
Sími 12-500
Ford Zodiac ’58
Ford ’59, Taxi
Benz 220 ’53
Hillmann Station ’55
Opel Caravan ’55
Moskwitch ’57
í góðu lagi. —
Chevrolet ’55 Station
Ýmis skipti. —
Ford Prefect ’46
Kaiser ’54
Moskwitch ’59
Willy’s ’55
6 manna fólksbíll, £ 1. fl.
standi. Skipti á Volks-
wagen ’57 eða ’58.
BÍL ASALIMIU
við Vitatorg sími 12500
Vegna væntanlegra ráðstaf-
ana um frjálsa utanríkisverzl
un Islendinga, vill norskt út-
og innflutnings verzlunarfyrir
tæki með mjög góð sambönd
í eftirtöldum löndum: Noregi,
Svíþjóð, Danmörku, Þýzka-
landi og Sviss, — ná viðskipta
sambandi við þekkt íslenzk
verzlunarfyrirtæki, sem óska
eftir út- og innflutningsvið-
skiptum, — Fulltrúi frá okkur
í þessum erindum mun koma
til íslands í n. k. aprílmánuði,
en öllum fyrirspurnum okkur
sendar, verður svarað greið-
lega. —
WEGA A/S Kongensgate 15.
Oslo, Noregi.
7/7 sölu
Tveir togarar, byggðir fyrir
langa útivist. Hafa mikið
lestarými, eru með 615 ha.
dieselvél, og skipsskrokk-
ur úr rafsoðnu stáli. Seljast
með fullkomnum útbúnaði.
Eru nú gerðir út frá
Boston. —
U.S. Shipbuilding Corp.
3 Federal St., Yonkers 2,
New York. — U.S.A.
7/7 sölu
trillubátar
3 V-í tonns og 5 tonna, í góðu
standi. Einnig höfum við kaup
anda að 2% tonns trillu í skipt
um fyrir 6 manna fólksbíl.
Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3
Sími 11025
Volkswagen'5 9
lítið keyrður. — Skipti
á Moskwitch ’57.
Gamia bílasalan
Kalkofnsvegi. — Símj 15812.
Tveggja herbsrgja
ibúb
óskast til Ieigu. 2 fullorðnir
karlmenn í heimili. Uppl. í
síma 33199 eftir kl. 6 eða í
skrifstofu Hamars, sími 22123.
Gunnar Þórðarson.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengri og skemmri
ferga. —
Kjartan Ingimarsson
Ingimar Ingimarsson.
Símar 32716 og 34307.
Einhleypur maður óskar eftir
1—2 herb.
í Austurbænum. Upplýsingar
í sima 22222 frá 9—6.
Rafgeymar
6 og 12 volt.
Rafgeymasam-
böncf
Rakavarnarefni
fyrir rafkerfi.
Hlebslutæki
fyrir rafgeyma.
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
íbúð
Barnlaus hjón óska eftir 2ja—
3ja herb. íbúð, sem fyrst. —
Uppl. í síma 13539.
Pfaff
Automatisk saumavél í tösku,
til sölu. Tækifærisverð.
Verzlun
Magnúsar Benjamínssonar
& Co.
Veltusundi 3.