Morgunblaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. marz 1960 MORCVNBLAÐtÐ 15 Félagslíf Ármenningar 12 til 16 ára! Tómstundakvöldið heldur áfram í kvöld í félagsheimilinu við Sigtún. Frímerkjaklúbbur og taflklúbbur kl. 7,30, Bast- og tága vinna kl. 8,30. Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Stjórnin. Handknattleiksdeild Vals Æfing í kvöld kl. 6,50, fyrir 2. og 3. fl. stúlkna. Nýir félagar velkomnir. Sumkomur Æskulýðsvikan, Laugarneskirkju Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson prédikar. Skógarmenn K.F.U.M. — Yd. Munið í dag kl. 6. Fjölbreytt dagskrá. Áfram að markinu. — Munið skálasjóð. — Nefndin. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13 Sameiginlegur ársfundur Kristniboðsfélaganna verður í kvöld kl. 8,30. Félagsfólk, fjöl- menni. — Fagnaðarerindið boðað á dönsku hvert fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Betaníu, Laufásvegi-13. — All- ir velkomnir. Helmut Leichsen- ring, Rasmus Prip Biering tala. Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8,30. — Barnasamkoma kl. 6 að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði. Almenn sam koma á sama stað kl. 8,30. Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag kl. 8. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Yngri stjórna fundi. Kosning fulltrúa til þing- stúku. Flokkakeppnin er í full- um gangi. 1. flokkur verður núna með sín skemmtiatriði. — Tekið verður á móti nýjum félög um. — Æðsti-templar. St. Sóley nr. 242 í kvöld kl. 8,30 er afmælis- fundur. St. Verðandi nr. 9 kem- ur í heimsókn. Eftir fund verð- ur afmælisfagnaður. — Kaffi og dans. Allir templarar velkomnir. — Æ.t. SKEMMTIKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Félagsheimilinu föstudaginn 18. marz n.k. kl. 9 e.h. Skemmtiatriði: 1. B I N G O 2. ? ? ? 3. D A N S . Aðgangur ókeypis. Skemmtinefndin. Átthagafélag Sandara ' Árshátíð félagsins verður í Tjarnarcctfé laugardaginn 19. marz og hefst kl. 9. Stjórnin. Söluturn til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 13539. Skrifstofuhusnæði - læknastofur - félagsheimili 3 hæðir í nýju húsi í Austurbænum eru til leigu. Hver hæð er 150 ferm. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer í pósthólf 432. Iðja félag verksmiðjufólks Skrifstofur okkar eru fluttar að Skip- holti 19 III hæð (horni Nóatúns og Skip- holts). Stjórnin. fijÓhSCCL&G’ Sími 23333 ■ Dansleikur í kvöld kL 9 - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN II. Danskynning Rock — Jitterbug Cha — Cha ki. 9,30—11 Hópur dansara kennir GULLI og HEIÐA sýna Vetrargarðurinn 50. sýning á Söngleikum Rjúkandiráð Miðnætursýning f Austurbæjarbíói fímmtud. 17. marz kl. 11,30. Aðgöngumiðasala f Austurbæjarbíói kl. 2 á miðvikudag. Aðeins þessi eina sýning. Dansleikur í kvöld kl. 9 Stefán Jónsson og Plúdó kvinntettinn skemmta Stulkur óskast Stúlkur óskast í nærfatasaum og til aðstoðar við sníðslu. Uppl. í síma 14361 kl. 12—3 í dag. Rjúkondi Rúð i Austurbæjnrbíúi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.