Morgunblaðið - 29.03.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. marz 1960
moncrnsnr aoið
9
Til sölu
5 herbergja hæð í Hlíðunum.
3ja herbergja hæð í Hlíðunum
3ja herbergja risíbúð við S#g-
tún.
4ra herbergja hæð í Miðbæn-
um.
3ja herbergja kjallaraíbúð í
Efstasundi.
4ra herbergja efri hæð á Sel-
tjarnarnesi.
4ra herbergja hæð í Sogamýri
Einbýlishús og raðhús í tuga-
tali, á öllum byggingarstig-
um.
Lóðar og grunnar. —
Höfum kaupendur að öllum
gerðum íbúðarliúsnæðis. —
Mikil útborgun.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutnii,gur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
BOMSUR
karlmanna
drengja.
Allar stærðir.
Gúmmiskór
Strigaskór
uppreimaðir
Kuldaskór
með renniiás.
Barna- og unglinga.
o« margt fleira.
i?íúvruiesi>eyi *2
Handavinna
Set upp púða, klukkustrengi,
skerma o. fl. — Simi 19075.
Sigríður Heiðar
Óskum eftir
/Jbúð til leigu
sem fyrst. Erum tvö. Sími
23200. —
Nagar-garnið
er komið aftur. Margir, falleg
ir litir. — Ódýr drengja- og
herranærföt.
SKEIFAM
^5, Blönduhlíð 35. &
W og á horni ™
Njálsgötu og Snorrabrautar.
Hús — Ibúðir
Hef m. a. til sölu:
3ja herbergja íbúðir með væg
um útborgunum.
4ra herbergja íbúð með öll-
uni þægindum við Heykja-
nesbraut í nýlegu steinhúsi,
útborgun kr. 100 þúsund.
Mokaskipfi
2ja herbergja íbúð við Lauga
veg, fyrir 4—5 herbergja
íbúð.
3ja herbergja íbúð við Óðins-
götu, sér hiti, sér inngang-
ur, fyrir 3ja herbergja íbúð,
má.vera ófullgerð.
5 herbergja íbúð með bílskúr,
fyrir einbýlishús, 5—7 her-
bergja, og margt fleira.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JÖNSSON, hrl.,
Sími 15545, Austurstræti 12.
Hagstætt verð.
pússningasand
Sel góðan
Kristján Steingrímsson
Sími 50210.
Fjaðrir, fjaðrrhlöð hljóðkótar
púströr o.fI. varahlutir í marg
ar gerðir b'freiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 16«. — Simi 24180.
Bíla- og biivélasöiiina
Baldnrsgötu 8. — Sím| 2313C.
Mnnið simanúmer okkar
11420
Bif reiðasalan
Njálsgötu 40, síim 11420
Hafnarfjördur
Hefí jafnan tíl söii
ýmsar gerðír einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Stemgrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783.
Stúlka óskast
á hótel úti á landi. — Upp
lýsingar í síma 36252.
Pianó til sölu
lítið notað. — Upplýsingar
í síma 18954.
Bæjarms mesta úrval af ný-
tizku gleraugnaumgjörðum
fyrir dömur, herra og börn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla
Afgreiðum gleraugu gegn
receptum, frá öllum augnlækn
um. —
Glerangnaverzlun
TÝLI
Austurstræti 20.
INNANMAl CIUOCA
- * f F NISBOE'DD*--
Fljót
afgreiösla
Kristján Siggeirsson
Laugaveci 13 — Stmi 1-38-79
Nýkomið
háreyðandi crem og Tanusan
húðhreinsiriim. Úrval áf
snyrtivörum á gamla verðinu
DÖMUTÍZKAN
Laugavegi 35. Sími 17420.
Ibúð óskast
Hjón með átta ára telpu óska
eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi
helzt í Austurbænum. Mætti
vera sumarbústaður. Uppl. i
síma 23340, ítá 9 til 7 í dag og
á morgun.
3%—4 tonna
trillubótur
sölu, i góðu ásigkomúlagi.
Verður tii sýnis að Melstað.
Grindavík. Simi 57.
Barnavagn
bleikur með rauðum skermi,
sem nýr, til sölu.
GEORG, Mjóuhlið 12.
Storesar
Hreinir storesar stífaðir og
strékktir. Tilbúnir daginn eft
ir. Sörlaskjól 44. Sími 15871.
Sænsku kápurnar
Kalgan-fóðruðu, komnar. —
Vesturveri.
Svendborgar
þvottapottar
Höfum nú aftur fýrirliggjandi
þessa annáluðu og vel þekktu
þvottapotta.
BIERING
Laugavegi 6. — Simi 14550,
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson,
Ingímar Ingimarsson,
Símar 32716 og 34307.
Gerum vil bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Simar 13134 og 35122
Hefnr nokkur séð mig?
Upplýsingar í sima 11479
eftir kl. 6.
Halló stúlkur!
Ráðskona óskast á gott sveita
heimili. Má hafa með sér barn
Uppl. í síma 35196, eftir kl. 7
á kvöldin.
2ja herb. íbúð
á 1, hæð við Skúlagötu, til
sölu. Hitaveita.
4ra herb. íbúð, mjög vönduð,
á 2. hæð, við Eskihlíð, ásamt
sér herbergi í kjallara.
4ra herb. rishæð, björt og
vönduð, með góðum kvist-
um, stóru altani og stafn-
gluggum við Barmahlíð.
6 herb. íbúðarhæðir við Goð-
heima og Rauðalæk.
4ra hcrb. íbúð í nýlegu fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg. —
Þvotta- og strauvélar fylgja.
4ra herb. íbúðarhæð í nýlegu
tvíbýlishúsi við Melgerði.
Sér hiti. Sér þvottahús.
3ja herb. íbúð í mjög góðu
standi við Hringbraut á 1.
hæð.
4ra herb. íbúð mjög skemmti-
leg, á 2. hæð við Hjarðar
haga.
3ja herb. íbúðir við Seljaveg.
Hitaveita.
5 herb. efri hæð við Lönguhlíð
nýtízkuleg. Svalir. Mjög fal-
legt útsýni.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrefnugötu. Sér hitaveita.
Hagkvæmir skilmálar.
4ra herb. rishæð við Mávahlið
Óvenju skemmtileg.
4ra herb. íbúðarhæð, björt og
rúmgóð, við Stórholt. Sér
inngangur. Sér hiti.
Einbýlishús við Laugalæk,
Skólabraut, Tjarnarstíg, —
Háagerði, Sogaveg, Hóf-
gerði, Digranesveg, Silfur-
túnL
Hyggiogarlóð (eignarlóð),
ásamt teikningum, við Skóla
braut.
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Sím#r 19090 — 14951.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð í Kópavogi með
hitalögn, tilbúin undir ein-
angrun og múr. Verð 170
þúsund.
Skemmtileg 4ra herb. íbúð
við Kaplaskjólsveg, tilbúin
undir málningu. Verð 430
þúsund.
tbúðir í smíðum, einnig rað-
hús, misjafnlega langt kom-
ið, af ýmsum stærðum, í
bænum og nágrenni.
5 herb. nýtízku íbúð á Sel-
tjarnarnesi. Selst í skiptum
fyrir mínni íbúð, helzt 4ra
herb. Ymsir staðir koma til
greina.
Útgerðarmenn
Til sölu er 3ja ára gamail stál
bátur. Einnig fallegasti og
aflasælastí bátur flotans.
Mjög sanngjamt verð. —
Einnig ýmsir aðrir bátar af
mismunandi stærðum og
gæðum. — Lika trillubátar.
mt
Austurstræti 14, III hæð.
Sími 14120.