Morgunblaðið - 29.03.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.03.1960, Blaðsíða 24
V ED RIÐ Sjá veðurkort á bls. 2. ótgstttM&fttii 74. tbl. — Þriðjudagur 29. marz 1960 Ferskfiskseftirlit Sjá bls. 8. V. Unglingarnir fylgjast af áhuga með upplýsingum um prentlistina. Gera verbur starfsfrædsluna Greiðsluafgangur rúmar 600 þús. að namsgrem Yfir 3500 sóttu starfsfræðsludaginn OLAFUR Gunnarsson, sálfræð- anförnum 5 árum. Þegar skólinn ingur, forstöðumaður starfs- fræðsludagsins, skýrði blaðinu svo frá í gær, að meiri aðsókn hefði orðið að starfsfræðsludeg- inum í Iðnskólanum á sunnudag- inn var, en nokkurn tíma á und- Enn fundur KlöKKAN 11 í gærkvöldi sat sáttasemjari rikisins, Xorfi Hjart- arson tollstjóri, á samningafundi með deiluaðilum í togaradeilunni b-e.as. fuiitrúum togaraeigenda «g fulltrúum yfirmanna af tog- araflotanum. Sáttasemjari varð- ist allra frétta af árangri þessa fundar var opnaður var talið að um 900 manns hefði beðið við dyrnar. Þegar kvöld var komið og starfs- fræðslunni hætt, kom í ljós að 3546 manns, að sjálfsögðu nær undantékningarlaust unglingar, höfðu átt tal við 100 fulltrúa hinna fjölmörgu starfsgreina er kynntar voru. Nokkurn veginn má fullvíst telja að ekki hafi verið eins mikil aðsókn að neinni einni deild, sem fíugmáladeildinni, en þangað komu um 1000 unglingar. Forsetahjónin komu í stutta heimsókn. Einnig kom þangað Auður Auðuns borgarstjóri og Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri. Ölafur Gunnarsson sagði Mbl. að ljóst væri af þessum gífur- lega áhuga æskunnar fyrir starfs- Barnfóstran fór drukkin í ökuferð, og..... íræðslu, að óumflýjanlegt er að koma henni í fasta form og hrein lega gera starfsfræðslu að náms- grein. Ekki er hægt að ætlast til þess að slík fræðsla sé leyst af hendi með starfi sjálfboðaliða. Þriðja umræða um FJÁRLAGAFRUMVARP fyrir árið 1960 var tekið til 3. umræðu í sameinuðu Alþingi í gær. For- maður fjárveitinganefndar, Magn ús Jónsson, tók fyrstur til máls um frumvarpið og gerði grein fyrir breytingartillögum, frá nefndinni í heild og meirihluta hennar. Kvað hann nefndina hafa tekið frv. til meðferðar milli 2. og 3. umræðu og fjallað um óaf- greidd erindi og önnur, sem fram hefðu komið. Rakti síðan einstak ar breytingar. Magnús Jónsson sagði, að meiri hluti fjárveitinganefndar legði til að tekjur af leyfisgjöldum væru áætlaðar einni milljón kr. hærri en gert hefði verið í frv. Ef þær hækkunartillögur, sem nefndin í heild og meirihluti hennar legðu til, yrðu samþykktar svo og til- lögur frá samvinnunefnd sam- göngumála yrði greiðsluafgang- ur fjárlagafrumvarpsins að lok- inni 3 .umr. 643.688,00 kr. Að ræðu Magnúsar lokinni töl- uðu þingmenn fyrir einstökum breytingartillögum sínum og stóð fundur fram á kvöld. Var áform- Talsamband við fiski- flotann opnað í Keflavík A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ Varð 17 ára stúlka gripin óstöð- vandi löngun til þess að aka bíl, sem hún hafði lyklavöldin að. — Aksturskunnátta hennar var ekki mikil, og ekki bætti úr skák að að hún hafði fengið sér ofur- lítið neðan í því og fór sem fór: Tveir bílar nær því eyðilagðir. Hún hafði á laugardagskvöldið tekið að sér að vera hjá 10—11 ára telpu, því móðir hertnar hafði farið út að skemmta sér. Hin 17 ára gamla stúlka hafði átt lögg af víni og drakk það. Þá mundi hún allt í einu eftir því að kona hafði beðið hana að taka við lyklunum að jeppan- um, sem hún var á. Þessi kona á heima utan við bæinn og jeppinn tilheyrir búinu þar og konan er þar ráðskona. Þegár unga stúlkan tók lykl- ana og fór í „bíltúrinn" eins og það er kallað, tók hún 11 ára telpuna, sem hún átti að gæta, með sér. Þær óku um nokkrar götur, unz stúlkan missti stjórn á bíLnum og ók á stóran amerísk- an bíl, sem einn af starfsmönnum bandaríska sendiráðsins á. Svo harður var áreksturinn að litla telpan skall á framrúðuna og skarst í andliti, braut tennur í munni sér og hlaut fleiri áverka Svo þungt var höggið að ameríski bíllinn kastaðist 4 metra, lenti á Ijósastaur og braut hann. Jepp- inn, sem stúlkan ók, stórskemmd- ist einnig en hana sakaði ekki sjálfa svo teljandi sé. — Stúlkan hai'ði ekki ökuleyfi. Ungir Sjól'stœð'smenn Munið kappræðufund Heimdallar og Æskulýðsfylkingarinnar í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld. — Sjá bls. 2. KEFLAVÍK, 25. marz: — Radíó- stöð var opnuð í Keflavík í dag og verður hún fyrst um sinn op- in frá kl. 1 á daginn til 12 að kvöldi, nema sérstaklega standi á, þá verður stöðin opin lengur og opnar fyrr. Aukið öryggi Mjög mikl þægindi og öryggi er að þessari stöð, því áður varð að ná sambandi við Reykjavíkur Radíó gegnum landssímann, en Reykjavíkur Radíó sendir á ann- arri bylgjulengd en talbylgju bátanna og er sjaldan hlustað á þeirri bylgju,. Bátarnir notuðu því það ráð að tala sín á milli um það, sem þurfti að koma til lands í þeirri von að einhver hlustaði i útvarpstækjum sínum. Þörf á fyrsta degi Á fyrsta degi komu boð til stöð varinnar um að hafa lækni og sjúkrabíl til reiðu fyrir slasaðann mann, sem væri á leið að landi. Talsstöðin — Radíó Keflavík — veitir einnig almenningi alla þá þarfa þjónustu, sem óskað er, svo sem að koma boðum á milli þeirra, sem á sjó og landi eru og veita aðrar upplýsingar um bátana. Simi Talstöðvarinnar er 2277. Rekið fyrir samtök 3ja aðila Keflavíkur Radíó er rekið af samtökum útgerðarmanna og með styrk frá Keflavíkurbæ og Njarðvíkurhreppi. Starfrækslu stöðvarinnar annast Albert Bjarnason, skipstjóri og Karl Guðjónsson útvarpsvirki, sem einnig annast viðgerðir talstöðva og eftirlit með öðrum Radíótækj- um flotans. — Helgi S. fjárlög i gær að að ljúka umræðunni en at- kvæðagreiðslan mun fara fram í dag. Skipsstrand í Ólafsvík í GÆR á fimmta tímanum, tóku Ólafsvíkurbátar eftir því hvar lítið flutningaskip sigldi hér inn óvenju grunnt, enda kom að því að skipið tók niðri á svonefndum Fögum, vestur af norðurgarðin- um hér í Ólafsvíkurhöfn. En skipið náði sér strax út aftur, því aðfall var, logn og glampandi sólskin. Mikill leki kom að skipinu. Var því rennt upp með bryggj unni hér, í strand og stóð skip ið alveg á þurru um fjöru í gærkvöldi. Hér var um að ræða danska flutningaskipið Clipperen. Er það um 400 DW tonna skip og var með salt- farm, sem afferma átti í Grundarfirði. Hér var strax hafist handa um að losa saltfarminn úr skipinu, bjarga því af saltinu sem bjargað varð. Skemmdir munu hafa orðið allmiklar á botni skipsins, en þær hefur þó ekki verið mögulegt að kanna til fulls því skipið situr í sandi. — Skipið er aðeins 2 ára gamalt. — K.G. Tregtir afli SANDGERÐI, 28. marz. Tregur afli hefir verið hjá Sandgerðis- bátum undanfarna tvo daga. Á laugardaginn komu 14 bátar með 62 lestir. Afli var frá 1,5 lest upp í 9,5 lestir. í gær komu 13 bátar inn til Sandgerðis með 104 lest- ir. Hæstur var Mummi með 19,6 lestir og næst Guðbjörg með 16,1 lest. — Allir Sandgerðisbátar eru á sjó í dag. — Axel. Slasaður maðui frá Grænlandi NOKKRU fyrir miðnætti á sunnudagskvöldið lenti einn af Föxum Flugfélagsins á Reykjavíkurflugvelli, að loknu sjúkraflugi til Meist- aravíkur í Grænlandi. Slys hafði orðið í nám- unni þar. Ungur maður hafði slasazt mjög á hægri hendi, hafði hún kramist og brotnað. Friðrik Einarsson, yfirlæknir fór með flugvél- inni til Grænlands til þess að sækja hinn slasaða. Eftir því sem Mbl. frétti i gærkvöldi mun nokkur von um að hendi mannsins verði bjargað, en hvort tak ast muni að bjarga öllum fingrum handarinnar var ekki vitað. Úrskurður um áfengisleit i bíl til Hæstaréttar ÞEGAR lögreglumenn gerðu skyndileit að áfengi í allmörg um leigubílum Borgarbíla- stöðvarinnar á laugardags- kvöldið, á stæði við stöðina í Hafnarstræti, neitaði einn bíl- stjóranna, Arnljótur Ólafsson Pálsson, að leyfa áfengisleit í bílnum. Þá um nóttina var úrskurðuð leit í bílnum. Þess- um úrskurði hefur Arnljótur nú áfrýjað til Hæstaréttar. Mun slíkt mál sem þetta ekki fyrr hafa komið til kasta Hæstaréttar. Ekki eiginn bíll Fleiri bílstjórar neituðu einnig í fyrstu að leyfa lögreglumönn- unuin að leita áfengis í bílum sínum. Féllu þó allir, nema Arn- ljótur, frá neitun sinni. Arnljótur er ekki eigandi leigubíls þess, sem hann ekur. Eigandi bílsins ekur einnig á Borgarbílstöðinni og á þar ann- an bíl, sem hann ekur. Við skyndileitina fannst áfengi í bíl þessa manns. Um klukkan 2.30 aðfaranótt sunnudagsins hafði Ármann Kristinsson kveðið upp úrskurð í máli þessu, þess efnis, að lög- reglunni væri heimilt að gera leit að áfengi í bílnum sem Arn- ljótur ók. Við vínleitina fannst ekkert áfengi í bíl hans. Áfrýjaði í gær. Arnljótur, sem strax taldi lög- regluna ekki hafa neina heim- ild til að gera leit að áfengi í bílnum, kom aftur fyrir dóm í gærdag. Þá ákvað hann að skjóta úrskurðinum til Hæstaréttar með það fyrir augum að honum verði efnislega hrundið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.