Morgunblaðið - 29.03.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 29. marz 1960
MORCUNBLA&IB
21
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Þróttur. —
Útiæfing verður í dag kl. 6,30
fyrir M., 1. og 2. flokk á fþrótta-
vellinum. Mjög áríðandi að menn
mæti á þær fáu æfingar sem eft-
ir eru til móta. — Nefndin.
Valur, 2. flokkur: útiæfing í
kvöld kl. 6,30. Mætið allir. —
Þjálfari.
Fram: Framheimilið: Frí-
merkjaklúbbur kl. 7,30. Kvik-
mynd kl. 9.
I. O. G. T
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Stúkan
Dröfn nr. 55 heimsækir. — Æt.
Stúkan Dröfn nr. 55. heimsæk-
ir stúkuna Freyju nr. 218 í kvöld
kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. ■—
Drafnarfélagar fjölmennið og
mætið stundvíslega. — Æt.
Snmkomur
Fíladelfía: Safnaðarsamkoma
kl. 8,30.
KFUK ad. — Kvöldvaka kristni-
boðsflokkur KFUK annast dag-
skrána. Takið handavinnu með.
_ . . &
SMPAUTGtRB RIKISINS
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á morgun. Vörumóttaka
í dag.
Kynning
MaSur í góðri atvinnu og sem
á íbúð, óskar að kynnast góðri
stúlku 35 til 47 ára. Bréfum sé
skilað til Mbl., fyrir 5. apríl,
merkt: „öruggt — 9971“, fullri
þágmælsku heitið.
Til sölu
innnbyggður fatskápur, þrí-
settur, um 1,60 á breidd. —
Innihurð með körmum og járn
um, fyrir 90 cm. op. — Látill,
laus kústaskápur. Þakgluggi.
Rafmagnsofn. Flókagötu 37,
1. hæð.
PLASTSTALIÐ
DEVCON
Hafi5 þér kynnt yður plasistálið DEVCON
Daglega berast fréttir um hvernig plaststálið DEVCON hefiij sparað
mönnum þúsundir króna í viðgerðarkostnað. Við bílaviðgerðir, heim-
iiistæki og alls konar vélar og tæki til sjós og lands.
Með notkun plaststálsins DEVCON er hægt að framkvæma 'viðgerðir á
vélum, vélahlutum og tækjum, sem áður voru óhugsanlegar.
Látið ekki hjá líða að athuga notkunarmöguleika plaststálsins.
DEVCON.
Kastið ekki frá yður hlutum, sem talið hefir verið ómögulegt eða of
dýrt að gera við, fyrr en þér hafi kynnt yður viðgerðarmöguleika
með plaststálinu DEVCON.
Sendum gegn póstkröfu.
Tökum að vinna húsgrunna
og aðra jarðvinnu í ákvæðisvinnu. Vanir menn. Góð
vinna. Tilboð merkt: ,,Góð vinna — 9448“ sendist
á afgreiðslu blaðsins fyrir 2. apríl.
Skrifstofustúlka
óskast strax til símavörzlu og almennra skrifstofu-
starfa. Tilb. sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld
merkt: „Starf — 9449“.
....5aS5@5sl;"
....■****»»*^.................
XI
MÁLNING G JÁRNVÖRUR HF.
Laugavegi 23 — Sími 12876.
"^jsr*****^
STdOIN
simi~ 36302
aneaavacar 42
VOR-
lireingerningar!
Húsmóðirin hefir ávallt kviðið
fyrir vorhreingerningunum
en nú verða þœr
léttur leikur með
Spic and Span
☆
Spic and Span
léttir gólfþvottinn
ýt Aðeins ein yfirferð
•Jc Ekkert skrúbb
★ Ekkert skol
Klórtöflur
1 tafla í þvottavélina um leið og þér blandið öðru þvottaefni, og hvíta tauið
verður mjallahvítt.
Örugga efnið til blæfegrunar hvítum eða litföstum efnum úr bómull, líni,
nælon, orlon, dacron og rayon.
Til að hreinsa emeleringu, s s. baðkör,
vaska, W.C. skálar, postulín, emeleraðar
vörur o. s. frv. — Gerir gulnaða emeler-
ingu hvíta.
Kaupið pakka strax. Betri
efni. Auðveldari og minni
vinna. Betri árangur.
Bankastræti 7
Laugavegi 62