Morgunblaðið - 29.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. marz 1960 MORCVTSELAÐIÐ 5 Búðarmaðurinn: — Hvernig passa skórnir, frú? Frúin: — Ágætlega — en þeir meiða mig anzi mikið, þegar ég fer að ganga á þeim. „Hvað borðar guð um hádeg- ið mamma?“ spurði Villi litli. „Uss, þú mátt ekki spyrja svona“, anzaði mamma hans. — „Guð borðar engan hádegismat, Villi minn“. „Nú, borðar hann þá kjötið um kaffið?“ MENN 06 í = MALEFN!= I KVÖLD verður flutt tón- Iist eftir dr. Pál ísólfsson í útvarpinu og flytur hann á- varp í tilefni þess, að hann hætti störfum við útvarpið um áramótin síðustu. Flutt ar verða tvær leikhússvítur: „Myndabók Jónasar Ilall- grímssonar“ og „Veizlan á Sólhaugum". Auk þess Int- roduktion og Passacaglía fyrir orgel, píanólög og kór- lög. Dr. Páll er á förum til út- landa. Sextug er í dag frú Katrín Markúsdóttir. Hún verður stödd að Köldukinn 30, Hafnarfirði. Gefin voru saman í hjónaband 26. þ.m. af sr. Jóni Auðuns, ung- frú Guðmunda Jónsdóttir, Mið- skógi, Miðdölum, Dalasýslu og Einar J.H. Kristinsson Bústaða- vegi 63. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Bústaðavegi 63. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðar- syni ungfrú Sigrún Sigurðardótt ir, Mávahlið 26 og Clyde Wilson, Keflavíkurflugvelli. Hvað varð um þá ? ENSK húsmóðir Winifred Wilson var á leið í rúmið er henni varð litið út um gluggan og sá tvo menn úti, er hegðuðu sér á all- an hátt grunsamlega. Hún hringdi í snatri í Scotland Yard og næstu fimm mínúturnar lýsti hún fyrir þeim jafnóðum, er mennirnir rændu í verzlun á hæð inni fyrir neðan íbúð hennar. — Nú brutu þeir gluggann, sagði frú Wilson í símanum. — Nú eru þeir að flytja sjónvarpstæki út í bílinn — nú koma þeir með út- vörp ... Þegar þjófarnir óku brott með 150 sterlingspunda verðmæti i fórum sínum ,sagði hún lögreglu mönnunum frá númeri bifreiðar- innar og lýsti mönnunum ná- kvæmlega. Daginn eftir var hringt til hennar og henni þökkuð aðstoð- in. — En hvað varð um mennina? spurði frúin. — Við erum ennþá' að leita þeirra, var svarið. Læknar fjarveiandi Guðmundur Björnsson fjarv. frá 27. marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor- oddsen, Austurstr. 7, viðtalst. kl. 10— 11 og 4—6. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— 4 alla virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinssos. Myndin hér að ofan er af þotuflugmanninum Major Frank Forsyth þar sem hann situr í stjórnklefa flugvélar sinnar og lýsir því er hann flaug vélinni frá Kaliforníu til Florida án þess að snerta n~kkru sinni við stýrisút- búnaðinum. Leiðin var meira en 3000 km. löng og tilraunin heppn- aðist vel, en vélin var búin elektróniskum útbúnaði og fór öll stjórn vélarinnar fram á jörðu niðri. Forsyth tók aðeins þátt í stjórninni, er flugvélin tókst á loft og síðast í lendingunni. Tilraunir sem þessar verða eflaust mikilvægar í flugi næstu ára, því að hraðinn er að verða svo gífurlegur, að viðbrögð flugmannsins ein nægja ekki lengur til stjórn- ar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í hringferð vestur um land. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur til Akureyrar. Þyrill er á Raufarhöfn. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 1 kvöld til Rvíkur. H.f. Jöklar.: Drangajökull er á leið til Islands. Langjökull er í Vestmanna eyjum. Vatnajökull er í Rvík. Hf. Eimskipafélag íslands: — Detti- foss er á leið til Rvíkur, einnig Fjall- foss. Gullfoss er á leið til Leith og Rvikur. Lagarfoss er á leið til Isa- fjarðar. Reykjafoss er í Keflavík. Sel foss er í Ventspils. Tröllafoss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er á leið til Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla fer í dag til Spánar. Askja er á leið til Italíu. Hafskip hf.: Laxá er í Keflavík. Loftleiðir hf.: Edda er væntanleg kl. 7:15 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:45. Flugfélag islands hf.: — Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flug vélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar, Húsavíkur, V estmannaey j a. Reynið að nota skúmgúmmí í botninn á eldhússkúfunum í staðinn fyrir pappir. Það hefur marga kosti, t. d. ruglast ekki eins í skúffunum þegar þær eru dregnar út, það situr fast í skúff- unum, svo að ekki þarf að festa það niður með teiknibólum, og auðvelt er að halda því hreinu. Starfsstúlkur vantar á Hótel Botrg Uppl. í skrifstofunni. Verkamenn óskast nú þegar. Byggingafélagið Bru h.f. Sími 16298. Skrifstofumaður óskast nú þegar til skrifstofustarfa við Banka- stofnun. Framtíðaratvinna Upplýsingar um aldur, fyrri störf og menntun sendist afgr. Mbl. merkt: „Banki — 4324“. Til sölu Bökunarvél fyrir ísform. Hentug til aukavinnu. Upplýsingar í síma 34555. Stálfiskiskip 150 rumlestir Getum útvegað 150 rúmlesta stálfiskiskip frá Austur-Þýzkalandi til afgreiðslu á næsta ári. DESA h.f. Hafnarhúsinu, Reykjavík. Símar 13479 og 15401. H úsbyggjendur Húseigendur Upplýsingar og sýnishorn frá 47 helztu fyrirtækjum landsin. Opið alla virka daga kl. 1—6 e.h. nema laugardaga kl. 10— 12 f.h. Einnig miðvikudaga kl. 8—10 e.h. Byggingaþjónusta A í Uaugavegi 18A — Sími 24344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.