Morgunblaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 30. marz 1960
Ungmr læknir
óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð, í vor eða sumar. —
Uppl. í síma 18376.
Bátaeigendur
Vil leigja trillu í 1 til 2
mán. Tilb. sendist Mbl., fyr
ir 3. næsta mán., merkt:
„Trilla — 9976“.
Rennismíði
Annast rennismíði fyrir
húsgagnasmiði og aðra. —
Axel Gestsson, Mávahlíð 39
Tvíbura-barnavagn
til sölu, Silver-Cross, vel
með farinn. Til sýnis í
verzl. Álfabrekku, við Suð-
urlandsbraut.
Barnavagn - fermingarföt
Góður barnavagn óskast.
Uppl. í síma 33530 eða
34868. Fermingarföt til sölu
á sama stað.
Stúlka óskast
á stórt heimili í nágrenni
Reykjavíkur. — Upplýs-
ingar í síma 22150.
Áburðardreifari
Mykjudreifari til sölu. —
Upplýsingar í síma 14-C,
Brúarland.
Bílskúr
Rúmgóður bílskúr til leigu
í Vesturbænum. Upplýs-
ingar í síma 14509.
Jörðin Nes í Selvogi
er til leigu. — Upplýsing-
ar í síma 17740.
Vil kaupa
C.A. 1—2 kw. rafstöð, 32 v.
helzt með loftkældum mó-
tor. Tilb. merkt: „Raf —
9972“, sendist á afgr. blaðs
ins fyrir 5. apríl.
Piltur 15—16 ára
eða eldri óskast til aðstoð-
ar í bakaríi, nú þegar. —
Upplýsingar í síma 33435.
Stúlka óskast
í brauða- og mjólkurbúð nú
þegar. — Upplýsingar í
síma 33435. —
Rauðamöl
í steypu, í einangrun, í upp
stillingu, í veg. Sími 50146.
íbúð óskast
3—4 herb., 1. eða 14. maí.
Upplýsingar í síma 50155.
Gott hey til sölu
Upplýsingar í síma 50612.
í dag er miðvikudagurinn 30. narz
90. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7.15.
Síðdegisflæði kl. 19.33.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 26. marz til 1.
apríl er í Vesturbæjarapóteki, nema
sunnudag í Apóteki Austurbæjar.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
26. marz til 1. apríl er Olafur Olafs-
son; sími 50536.
I.O.O.F. 7 == 1403308V2 = 9. O.
□ GIMLI 59603317 = 2
Lyonsklúbburinn Ægir 3036012
RMF-Föstud. 1-4-20
VS-Fr-Hvb.
kl. 8.30 í kvöld. Bingó og fleiri
skemmtiatriði. — Stjórnin.
Hallgrimskirkja: Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Sr. Lárus Halldórsson.
Fríkirkjan: Föstumessa 1 kvöld kl.
8.30. Sr. Þorsteinn Björsson.
Frá Sjálfsbjörgu. — Föndurkvöld fyr
ir fatlaða verður í kvöld að Sjafnar-
götu 14.
Minningasjöld Blindravinafélags ís-
lands fást á þessum stöðum: Blindra-
iðn, Ingólfsstræti 16, Silkibúðinni,
Laufásvegi 1, Rammagerðinni, Hafnar-
stræti 17, Verzl. Víði, Laugavegi 166,
Garðs Apóteki, Hólmgarði 34.
Fagnaðarerindið boðað á dönsku í
Betaníu, Laufásveg 13 fimmtudags-
kvöld. Síðasta samkoman 31. marz, er
Rasmus Prip Biering og Helmut Leich-
enring fara til Færeyja og hafa sam-
komur þar, en ætla að koma aftur til
Islands í maí.
Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga
8 er opin fyrir þörn og fullorðna alla
virka daga kl. 2—5 e.h.
Melaskólinn — Foreldrafundur! —
Foreldrafundur verður haldinn 1 Mela
skóla í kvöld miðvikudaginn 30. marz,
og hefst hann kl. 9 e.h. stundvíslega.
Aðalefni fundarins er erindi, sem Ein-
ar Pálsson, forstöðumaður Málaskólans
Mímis, flytur: Hugleiðingar um lestur
og lestrarkennslu.
Æskulýðsráð Reykjavíkur í dag: —
Lindargata 50 kl. 4,30 TafJklúbbur. Kl.
7,30 Ljósmyndaiðja, Flugmódelsmíði,
Taflklúbbur. KR-heimilið: Kl. 7,30 e.h.
Bast- og tágavinna. Armannsheimilið:
Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna. Laug-
ardalur (íþróttahúsnæði) Kl. 5,15, 7,00
og 8,30 e.h. Sjóvinna.
- M E SS U R -
DómLirkjan: Föstumessa í kvöld kl.
8.30. Sr. Jón Auðuns.
Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Séra Garðar Svafarssón.
Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl.
8.30. Séra Jón Thorarensen.
Súgfirðingafélagið í Reykjavík held-
ur skemmtifund í Framsóknarhúsinu
Meiður frelsisins vex því aðeins, að
hann sé vökvaður blóði harðstjóra.
— (Bersrand Barére).
Ozel Fidas, Bursa, Kiz Lisesi, Sinif:
IV-A, No: 1259, Bursa, Turkey, óskar
eftir bréfavini á Islandi. (boy) Skrifar
á ensku.
Nýr og stærri
Volkswagen
BONN, 25 marz: — Talsmaður
Volkswagenverksmiðjanna sagði
í dag, að Volkswagen hefði nú á
prjónunum að hefja framleiðslu
annarrar bíl-gerðar, sem yrði
stærri og dýrari en sá Volkswag-
en, er nú er framleiddur. Ekki er
ákveðið hvenær þessi nýja fram
leiðsla hefst, en innan skamms
mun framleiðsla Volkswagen
komast upp í 4.000 bíla á dag. —
Ekki alls fyrir löngu var frá því
gremt, að verksmiðjurnar hefðu
í hyggju að breyta útliti „litla“
Volkswagen, sem litlum breyt-
ingum hefur tekið á undanförn-
um árum. Undirbúningi að þeirri
breytingu mun vera langt komið,
en ekki ákveðið hvenæ*hún fer
fram.
Tæknibökasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsmu)
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud..
limmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4.30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
iánstíma.
Lóðrétt. — 1 drykks — 2 van-
stilltur — 3 líkamshlutum — 4
skelin — 5 fagið — 8 bólar upp
— 9 heita — 13 dýr — 16 tónn —
17 fangamark.
Lausn síðustu krossgátu:
Með stálsvala hönd
strjúka
stormar vors yfir lönd.
Ljúka
tekur váköldum vetri,
1 Z i i
M
? K 3
/0 _
\Z
■ /6 "
SKYRINGAR:
Lárétt: — ragnaði — 6 ráðlegg-
ing — 7 óþverrann — 10 lélegur
— 11 hafi hendur í hári — 12
samhljóðar — 14 einkennisstafir
— 15 reyfið — 18 afl.
J IHUi k Mii
NÆSTKOMANDI sunnudag 1
heldur Dr. Sigurður Þórar-
insson, jarðfræðingur flug-
leiðis til Bandaríkjanna í
fyrirlestrarferð. Hefur hon
um verið boðið að sitja árs-
þing amerískra -landfræð-
inga, sem haldið verður í
Dailas í Texas og mun hann
þá flytja erindi um mann
fjölda á íslandi fyrr og síð-
ar — séð í ljósi náttúrufræð
innar.
Þá mun hann halda fyrir
lestra í Madison háskóla í
Wisconsin, fimm fyrirlestra
um eldf jöil víðsvegar í Kali
forníuríki og loks fjóra eða
fimm fyrirlestra í Seattie og
á þeim slóðum. Fyrirlestrar
þessir eru haldnir á vegum
háskólanna og sagði dr. Sig
urður í samtali við blaðið í
gær, að ferðin myndi senni
lega taka um sex vikur.
— Menn hafa nú. verið að
bíða eftir Kötlugosi, — eruð
þér ekkert hræddur við að
fara frá Kötlunni?
— Nei, það held ég ekki.
Vinir minir í Jöklarannsókn
arfélaginu hafa lofað mér
að líta til með henni og
halda henni í skefjum. Þeir
heimsækja hana senniiega
eitthvað um páskana. Það
er ógerlegt að segja hvenær
hún byrjar, getur orðið
hvenær sem er.
Lárétt: — 1 froskur — 6 kný —
7 ókrýndu — 10 krá — 11 Týs —
12 ká — 14 Ra — 15 kaldi — 18
saftina.
Lóðrétt: — 1 flokk — 2 okra
— 3 sný — 4 kynt — 5 rausa —
8 kráka — 9 dýrin — 13 alt —
16 af — 17 di.
verður tíð betri.
Björt um bláhnjúka
blikuský fjúka.
Regnhryðjur rjúka,
rífa fanndúka.
Glöðu gullletri
grifflum sólstafa
vorvindar grafa
í fannbráðið: brag
um betri dag.
(Jóhann Jónsson: Dans).
JÚMBÖ
Saga barnanna
— Ég skal aldrei gera þetta aftur,
herra lögregluþjóno, kjökraði Júmbó.
— En lögregluþjónninn dró hann af
stað með sér og sagði, að Gussi slátr-
ari ætti plómurnar — hann yrði að
ráða því, hvað gert yrði við Júmbó.
Gussi slátrari stóð fyrir utan búð-
ina sína, þegar lögregluþjónninn kom
með Júmbó í eftirdragi. — Hvað hefir
Júmbó litli eiginlega gert af sér?
spurði hann. — Ég vona, að það sé
ekkert slæmt — Júmbó er alltaf svo
vænn drengur.
— Það skal ég nú segja þér, Gussi
slátrari, sagði lögregluþjónninn. —
Hann var að stela plómum í garð-
inum þínum, pilturinn! — Hvað þá!
æp’ti Gussi slátrari,. — ekki hefði ég
getað ímyndað mér, að hann Júmbó
væri þvílíkur þrjótur.