Morgunblaðið - 10.04.1960, Side 15

Morgunblaðið - 10.04.1960, Side 15
S«mnudagur 10. april 1960 M ORGUNBLAÐIÐ 15 ★ Afríkuþjóðirnar eru nú hver af annarri að fá sjálfstæði, og eignast sína diplomata og sendi- rnenn til annarra þjóða. Hér er mynd af Coffi Gadeau, fulltrúa Gullstrandarinnar í erindum lands síns í París, þar sem hann er að koma af fundi við sam- göngumálaráðherrann. En afríska blóðið segir til sín og sama kvöldið mátti sjá hann í afrískum dansi á leiksvið- inu í Alþjóðaleikhúsinu, þar sem hann dansaði þjóðdansa með flokki samlanda sinna. ★ Danski kvikmyndastjórinn E'rik Balling- mun eiga að stjóra kvik- myndinni, sem Nordisk Tonefilm ætlar að gera um Geysisslysið. Hann er einn af framámönnum i danskri kvikmyndagerð, þó ung- ur sé, fæddur 1924. og hefur stjórnað mörgum ágætum mynd- um. Hann virðist einkum velja sér að viðfangsefni atburði, sem gerast á norðlægum slóðum, tók i fréttunum t.d. Grænlandskvikmyndina. Qivitoq, sem sýnd var í vetur í Austurbæjarbíó og í fyrra fór hann hér í gegn á leið sinni til Austur-Grænlands til að undir- búa þar töku annarrar kvik- myndar, „Sleðaferðin". í>á var hann í fyrrasumar að vinna að kvikmynd eftir William Heine- sen, „Tro, Haab og Trolddom", og gerizt hún í Færeyjum. Paui Reichhard leikur aðalhlutverkið Þetta atriði úr myndinni, þar sem hann bjargar sér upp á sker, var tekið í hlýjum dönskum sjó og skerið er úr segldúk. ★ _______ Otto af Habsborg, sem kröfu gerir til ríkis í Austuríki, er ekki aldeilis banginn. Fyrir skömmu hélt hann fyrirlestur við Cam- bridge háskóla um „Þjóðhöfð- ingja á atómöld", og sagði m.a. við stúdentana: — Við viljum endurreisa krúnuna, fyrst og fremst á ítalíu, í Frakklandi og á Spáni — en auðvitað líka í Rússlandi. Prinsinn er 47 ára gamall. Skyldi hann nokkurn tíma lifa það að sjá draum sinn rætast? K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. Brotajárn kaupi ég næstu daga. Móttaka og greiðsla fer fram við vigt- ina á Grandagarði eða Verbúð um nr. 20. Baldur Guðmundsson Smurt brauð og snittur Opið frá^cl. 9—11 ") e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. lieimamyndatökur Fermingar og barnamynda- tökur, á stofu og í heimahús- um. Kyrtlar fyrir hendi á stofu. Það getur borgað sig að hringja fyrst. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. — Sími 23414. Elías Hannesson. Munið símanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 Munið Bíla- og búvélasöluna Baldursgötu 8. — Sími 23136. Fjaðrir, fjaðr"hlöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir b!freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 77/ leígu er 3ja herbergja nýtízku íbúð á hitaveitusvæðinu, með eða án húsgagna. Tilboð merkt: „3300 — 3129“ sendist afgr. blaðsins fyrir 13. þ.m. Amerískir kvenkjólar Dag og kvöldkjólar verða seldir með miklum afslætti næstu daga. HATTA og SKERMABÚÐIN Bankastr. 14. Slysavarnardeildin Kraunprýði, Hafnarfirði heldur síðasta fund vetrarins þriðjud. 12. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf. Til skemmtunar: Söngur með gítarundirleik og samkvæmisleikir. Kaffi. — Konur fjölmennið. M U N I Ð Bilabóninguna að Háteigsvegi 22. — Sápuþvoum. — Notum aðeins vaxbón. — Búum undir spraut ingu. — Fljót og hagkvæm þjónusta. Guðmundur Ólafsson. Dekk til sölu 500x16. Hjóibarðaverkstæðið Langholtsvegi 104. Opið öll kvöld og helgar. Langholtsvegi 104. OKKAR VIIMSÆLU kommóður með hólkum komnar aftur, smíðaðar úr tekki og mahogny. Hkisgagnaverzl. Laugaveg 36 (Sama hús og bakaríið) Karl Sörheller. Sími 1-3131 Halló veiðimenn Sá sem getur lánað 25—30 þús. í 1—l\í ár, getur fengið að veiða í sumar, endurgjalds laust, í lax- og silungs-á, í Borgarfirði. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 15. þ. m., merkt: „3139“. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.