Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. apríl 1960
/arðýta til leigv
Vanir menn. Upplýsingar í
síma 32394.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu 1. maí. 3 í
heimili. Reglusemi, góð
umgengni. Ars fyrirfram-
greiðsla. Húshjálp kemur
til greina. Sími 16807.
Notuð húsgögn til sölu
Nánari uppl. gefur: Valgeir
Magnússon, Háteigsvegi 17.
Sími 12466.
Logsuðutæki
Til sölu sem ný Harris log-
suðutæki. Upplýsingar í
sima 17983. —
4ra herb. íbúð til leigu
í Vogahverfi, gegn láni eða
fyrirframgreiðslu. Aðeins
barnlaust fólk kemur til
greina. Tilb. merkt. „Apríl
_ 3148“.
Mótatimbur
Vil kaupa mótatimbur. —
Uppl, í síma 33085.
Forstofuherbergi til leigu
með innbyggðum skáp og
húsgögnum. Upplýsingar í
síma 19198. —
Óska eftir 2-3 herb- íbúð
Erum tvö í heimili. Upp-
lýsingar i síma 33047.
Barnavagn
óskast til kaups. — Upp-
lýsingar í síma 50657.
í sveit
Rösk stúlka vill komast á
gott heimili í sveit. Tilboð
'sendist afgr. Mbl., merkt:
„19 ára — 3150“, fyrir 1.
maí. —
Góð skellinaðra
til sölu. — Upplýsingar í
síma 10586.
Vil kaupa góða íbúð
4—5 herb. Góð útborgun.
Tilboð merkt: „Milliliða-
laust — 3152“, sendist blað
inu strax.
Steinberg trésmíðavél
(minni gerð), combineruð,
óskast til kaups strax. Uppl
í síma 11446, milli kl. 7 og
8. —
Stúlka
Hraust og ábyggileg stúlka
óskast í brauðabúð % dag-
inn (5 tíma vinna á dag).
Uppl. í síma 33435.
Til sölu
þvottapottur (stór), kola
kyntur. — Sími 16771.
í dag er mlðvikudagurinn, 13. apríl,
104. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 06,13.
Síðdegisflæði kl. 18.36.
Slysavarðsto/an er opin allan sólar-
hríngmn. — Læknavörður JL.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Vikuna 9.— 15. apríl verður nætur-
vörður í Lyfjabúðinni Iðunni.
Sömu viku er næturlæknir í Hafnar-
firði Eiríkur B. Jónsson. Sími 50235.
Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga
8 er opin fyrir börn og fullorðna alla
virka daga kl. 2—5 e.h.
R MR Föstud. 15-4-20- V S-Fr-Hvb.
I.O.O.F. 7 = 1404138V2 =
Stofnfundur Bræðrafélags Dómkirkj-
unnar verður haldinn í Dómkirkjunni
á skírdag 14. aprjl og hefst kl. 5 síðd.
Þess er vænzt að safnaðarmenn fjöl-
menni á fundinn. Undirbúningsnefnd.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja-
vík: — Fimmtíu ára starfssaga, nefn-
ist hefti, sem er nýkomið út 1 Reykja-
vík. Eru í heftinu ýmsar greinar um
starf félagsins og sögu Fríkirkjunnar
síðastliðin fimmtíu ár. Einnig eru
þar ljóð, sem ort hafa verið á afmælis-
hátíðum félagsins svo og félagatal.
Heimili og skóli, 1. hefti 19. árg. er
nýkomið út. I heftinu eru m.a. greinar
eftir Hannes J. Magnússon, Jónas Páls-
son, Aase Grude Skard, Minningar-
greinar um Ingimar Eydal, kennara,
og Gísla Gottskálksson, kennara og
minnzt sjötugsafmælis þeirra Magnús-
ar Péturssonar, kennar og Steinþórs
Jóhannssonar, kennara.
Frá Kvenréttindafélagi íslands: —
Næsti fundur félagsins verður hald-
inn 1 félagsheimili prentara á Hverfis-
götu 21, þriðjudaginn 19. apríl (þriðja
1 páskum), kl. 8,30 e.h. — Aðalefni
Mundu þig, maður, í mundó,
mundu, svik býr undir,
mundu, að sjá við mundó.
því mundus prettar stundum;
mundu þig fyrir mundó,
mundus er hrekkjalundur;
mundu að komast frá mundó,
mundus á drottins fundi.
Hallgrímur Pétursson:
Mundu þig, maður, í mundó.
fundarins: Breytingar á hjúskaparlög-
gjöfinni (framsögumaður: Anna Sig-
urðardóttir).
Minningarspjöld: — Minningarsjóðs
Sigurðar Eiríkssonar regluboða. —
Minningarsjóðs Sigríðar Halldórsdótt-
ur. — Minningarsjóðs Bryndísarminn-
ing. — Minningarsjóðs Styrktarfélags
Vangefinna — eru afgreidd í bókabúð
Æskunnar, Kirkjutogri.
Listamannaklúbburinn ræðir nýja
tónlist. — I kvöld er Listamannaklúbb
urinn eins og alla miðvikudaga opinn
í baðstofu Naustsins. Umræður um
nýja tónlist og seinustu tónleika félags
ins „Musica nova“.
« 2, 3 4
m m
» » 9
ro .jr.
■rjr
■ /t u
r □
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 óvinir — 6 hreins-
unartæki — 7 nær útdauð stétt
í Rvík — 10 veitingastofa — 11 á
litinn — 12 kom auga á — 14
þyngdareining — 15 galsi — 18
muldi.
Lóðrétt: — 1 sjávardýrs — 2
stúlka — 3 spil — 4 leiðindapúka
— 5 lélegar — 8 hugaða — 9
þvargið — 13 ílát — 16 keyr —
17 félag.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 sjakali — 6 ráf —
7 raftana — 10 ara — 11 rit —
12 RG — 14 ÐI — 15 askur —
18 grautar.
Lóðrétt: — 1 sárar — 2 arfa —
3 kát — 4 afar — 5 íláti — 8
argar — 9 niðra — 13 óku — 16
sá — 17 út.
í útvarpsleikriti Agnars
Þórðarsonar hefur komið
fram 12 ára gamail drengur.
Iialldór Karlsson að naini. í
leikritinu heitir hann Bubbi
og heldur meira upp á
mömmu sína en pabba. Hall
Pennavinir
Hr. Kurt Andersson, Stövelvagen 8
no. Hageresten, Sverige. Safnar írí-
merkjum.
Steen Stenderup, Hospitalvej 1, Köb
enhavn F. Frímerkjasafnari. 15 ára.
Inger Erkers, Högatidsgaten 32 A
upp C 4 tr. Stockholm SV, Sverige.
21 árs, áhugamál: frímerki, tónlist og
íþróttir.
Beun Jacques, Zwaluwstreet 65, Ost-
ende, Belgium, er 21 árs stúdent og
óskar eftir bréfa viósk. á ensku viS
ísl. pilt eða stúlku.
Olle Erkers,
Högatidsgatan 32 A upp C 4tr.
Stockholm SV
Sverige.
22 ára, áhugamál: frlmerki, íþróttir.
17 ára piltur frá Japan hefur skrif-
að blaðinu og beðið fyrir orðsendingu
til íslenzkra pilta eða stúlkna á líkum
aldri. Oskar hann eftir að skiptast á
bréfum og póstkortum með myndum
frá löndunum til þess að kynnast Is-
landi. Hann skrifar ensku.
Heimilisfang hans er:
Kunio Kawatoko,
1-82 Nishi Takaido, Suginami-ku
Tokyo,
Japan.
dór er Reykvíkingur og er
í 12 ára bekk í Miðbæjar-
barnaskólanum. Ilonum
þykir ákaflega gaman að
leika, heftir áður leikið í
barnatimanum i framhalds
leikriti, sem hét Rasmus á
flakki.
Leikurðu nokkurn tíma
með strákunum, vinum þin
um?
— Ja, við gerðum það
stundum í fyrra. Þá hugs-
uðum við okkur sögu og
bjuggum svo til setningarn-
ar
— Langar þig til að læra
og gerast leikari, þegar þú
verður eldri?
— Já, eiginlega langar
mig til þess. Ég get farið að
læra fimmtán eða sextán
ára. Annars hef ég ekkert
ákveðið ennþá hvað ég ætla
að verða.
— Hvernig finnst þér leik
ritið Ekið fyrir Stapann?
— Mér finnst það
skemmtilegt á köflum.
— Þykir þér Benni
kannske slæmur?
— Dálítið — en hann vill
vera góður, hugsar bara'
ekki nóg.
— En Óskar?
— Hann er svona, svolít-
ið kjánalegur
— Veirtu hvernig leikrit
ið endar?
— Nei, — en ég veit
hvernig tíundi þátturinn er.
Þá er ekið fyrir Stapann —
ekið út í Kleifarvatn,
maraman deyr en Benni
kemst út úr bílnum.
—Og tekur einhverjum
stakkaskiptum?
— Já, ég held hann átti
sig eitthvað.
— Hefurðu einhver á-
hugamál önnur en leikinn
og skólann?
— Safna frimerkjum, frá
íslandi og Pafaríkinu.
— Hversvegna Páfarík-
inu?
— Þau eru svo falleg á
litinn og líka verðmæt.
JÚMBÖ
Saga barnanna
Júmbó og Teddi klifruðust niður
bakkana og gengu fram að vatninu.
— Hvernig eigum við að veiða, Teddi,
þegar við höfum hvorki stöng né
línu? spurði Júmbó.
— Það er ekki svo erfitt, svaraði
Teddi. Maður verður bara að bíða
eftir fiskinum, alveg rótlaus — og
þegar hann kemur, rekur maður
höndina eldsnöggt niður í vatnið og
grípur um sporðinn.
— Sjáðu nú bara. Nú ligg ég alveg
kyrr hérna á bakkanum og bíð ....
uss, nú kemur einn .... NÚ! — æ,
nei. Hann slapp. Nú, maður má ekki
búast við að vera alltaf jafnheppinn.
FERDIIMAIMD