Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. apríl 1960 MORGVISLL AÐIÐ 5 1 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast. — Upplýsingar í sima 13682. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss fór frá Bíldudal í gær til Súganda- fjarðar. — Fjallfoss fer frá Rotterdam 14. þ.m. til Antwerpen. — Goðafoss er á leið til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Helsingborgar og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss er í New York. — Reykjafoss er í Nörre- sundby fer þaðan til Odense. — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss fer frá Hafnarfirði í dag til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fór frá Spáni 10 þ.m. áleiðis til Vestmannaeyja. — Askja fór í gær frá Napoli áleiðis til Genua. H.f. Jöklar: — Drangjökull kom til Grimsby i fyrradag. — Langjökull er í Ventspils. — Vatnajökull er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík kl. 18 í dag vestur um land til Akureyrar. — Esja fór frá Rvík í gær austur um land til Akureyrar. — Herðubreið er á Austfjörðum á suð--, urleið. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. — Þyrill fór frá Rvík í gær til Eyjafjarðarhafna. — Herjólf- ur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest- xnannaeyja og Hornafjarðar. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er á Akureyri. — Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Rostock. — Jökulfell er 1 Reykjavík. — Dísarfell er á Vopna- firði. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Hamrafell fer 1 dag frá t»orlákshöfn til Sas van Gent. — Hamra fell fór 9. þ.m. frá Hafnarfirði til Batum. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8:00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. A morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa skers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 8:15. — Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 23:00 frá Stafanger. Fer til New York kl. 00:30. 70 ára er í dag Guðmundur S. Guðmundsson, Urðargötu 20, Pat- reksfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Inga Gunnarsdótt- ir, Bústaðavegi 59 og Þorsteinn Sæmundsson, skrifstofumaður, Njálsgötu 72. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Kapellu Háskólans af séra Emil Björnssyni, ungfrú Þóra Davíðsdóttir B.A., Eskihlíð 12 og Ólafur Pálmason, stud. mag. Skúlagötu 58, bæði kennar' ar við Gagnfræðaskóla Vestur bæjar — Heimili þeirra verður í Eskihlíð 12. 12. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels- syni ungfrú Sigurbjörg Guðvarð- ardóttir, Sjónarhóli, Hafnarfirði og Magnús Ingólfsson, sama stað. Heimili ungu hjónanna er að Sjónarhóli, Hafnarfirði. Laugardaginn 9. apríl voru gef- in saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ingileif Örnólfsdóttir, skrifstofu mær og Marinó Óskarsson, bíl- stjóri, Hafnarfirði. Heimili þeirra verður að Austurgötu 9, Hafn- arfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Birni Björns- syni, prófasti á Hólum, ungfrú Hagnhildur Helgadóttir, Sauðár króki og Bolli Thoroddsen, há- skólanemi, Reykjavík. Heimili þeirra er að Miklubraut 62, Rvík. Nýiega hafa opinberað trúlofun sína á Sauðárkróki ungfrú Sig- ríður Ingimarsdóttir frá Flugu- mýri, Akrahreppi og Jón Jósa- fatsson, Sauðárkróki. Einnig ungfrú Svava Svafars- dóttir, Sauðárkróki, og Maron Guðmundsson, rennismíðanemi, Siglufirði. íbúð Ung hjón óska eftir að leigja 2 herb. íbúð sem fyrst. — Upplýsingar í síma 23436. Herbergi til leigu með eða án eldhúsaðgangs, og aðgangi að baði og síma. Uppl. í síma 35166 eftir kl. 6, næstu daga. Iðnaðarpláss Óska eftir að taka á leigu iðnaðarpláss. Mætti vera rúmgóður bílsKúr. Upplýs- ingar í síma 35329. Mótatimbur óskast. — Upplýsingar í sima 34909. Vanur húsgagnasmiður óskar eftir atvinnu. Ýms önnur atvinna kemur til greina. Tilb. sendist blað- inu merkt: „3153“, fyrir 20. þ. m. — Til sölu radíofónn, kjóll nr. 38, telpujakki, drengjaúlpa og reiðhjól. — Upplýsingar í síma 34575. Útihurð Furu-útihurð ásamt karmi, til sölu. — Upplýsingar í síma 33728, í dag. Vil kaupa trétex hamrað, 40—60 ferm. — Upplýsingar í síma 10215. Stúlka með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu á reglusömu heimili. — Má vera í sveit. Tilb. merkt: „Vor — 1313“, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. íbúð óskast til leigu 1—2 herb. og eldhús. Get tekið mann í fæði og þjón ustu. Til'b. merkt: „íbúð — 1312“, sendist Mbl., fyrir 20. þ. m. Reglusöm ekkja óskar eftir hússtjórn 14. maí, hjá einhleypum eldri manni í Reykjavík. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 30. þ.m., merkt: „Hugljúf — 1311“. Radiofónn Sem nýr Philips-radiofónn með segulbandi, til sölu. Radió-vinnustofan Keflavík. Sími 1592. Óska að taka á leigu 3—-4 herb. íbúð á hitaveitu svæðinu. Fyrirframgr., ef leiga er sanngjörn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4000“. Ráðskona Stúlka, vön heimilishaldi, óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 mönnum 1 Rvík. Uppi. í síma 10-4-63, eftir hádegi. Lífið skrifstofuherberg! í Kirkjuhvoli til leigu nú þeg- ar. Hringið í síma 17051 eða 17052. — Timbur Nýtt og þurrt, 1000 fet. 2x1 tomma og 1000 fet 6x1 tomma til sölu. Upplýs- ingar í síma 33431. Akranes 5 herb. íbúðarhæð er til sölu við Jaðarsbraut. Sérstakt þvottahús og geymsla á sömu hæð. Bílskúr fylgir. íbúðinni geta fylgt mjög hagstæð lán. Upplýsingar gefur: Guðmundur Björnsson Jaðarsbraut 9. Sími 199. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum, — Samkomur Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag kl. 8. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Samkoma fyrir karlmenn. Majór Óskar Jónsson stjórnar. Kaffi-veitingar. Allir velkomnir. Rristniboðssambandið Samkoman fellur niður í kvöld Kristniboðsfél. karla efnir til almennrar samkomu 2. páskadag kl. 6 e.h. í Betaníu. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Samkomur um bænadagana og páskana. Skírdag: almenn sam- koma kl. 20,30. Föstudaginn langa. Almenn samkoma kl. 20,30: Páskadag: sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 20,30 2. páskadag: Almenn samkom* kl. 20,30. — Hafnarfjörður. Skír dag: Almenn samkoma kl. 16,00. Föstudaginn langa: Almenn sam koma kl. 16. — Páskadag: Sunnu dagaskóli kl. 10. Almenn sam- koma kl. 16. — 2. páskadag: Al- menn samkoma kl. 16. — AUir velkomnir. Heimatrúboð leikmann*. K. F. U. M. — Samkoma á skírdagskvöld U. 8,30. — Föstudagurinn langa kL 10 f.h.: Sunnudagaskóli kl. KiL 1,30 e.h. drengir. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Páskadag kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 eÍL drengir. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Birgir Albertsson talar. — 2. páskadag kl. 8,30 e.h. Samkoma. Ólafur Ólafsson kristniboði tal- ar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 20,30. —« Systrakvöld. Skemmtiatriði. — Kaffi. — Dans. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14 Minningarfundur í kvöld kL 8,30. Félagar! Takið sálmabækur með á fúndinum. — Æ.t. St. íþaka Fundur i kvöld. — Æ.t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.