Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 9
MjjSvlkudagur 13, apríj 1960 UORCUIVBI. AfílÐ 9 ViðgerSir Annast allskonar viðgerðir á húsum, húsmunum o. fl. Fagmaður í hverju verki. Símar: 17686 og 15602. Yerzlunar og útgerðarfyrirtæki Ungur maður með bókhaldsþekkingu og reynslu í verzlun og úigerð óskar eftir starfi í Reykjavík eða úti á landi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl. merkt: „Utanbæjarmaður 1001 — 3154“. Forstöðumaður óskast sem fyrst að lítlu nýstofnuðu kaupfélagi á % Suðurnesjum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi vöruþekkingu og reynslu í rekstri matvöruverzlana. Nánari uppl. veitir starfmannahald S.Í.S. Sambands- húsinu. Sími 17080. Skrifstofustúlka Opinbera stofnun vantar vel færa skrifstofustúlku. — Stúdentspróf eða verzlunarskóla æskilegt, ásamt véliritunarkunnáttu. Góð staða fyrir stúlku, sem vill skapa sér framtíðaratvinnu. Umsóknir merktar: „Framtíð — 4223“ send ist Mbl. ALLT Á SAMA STAÐ NÝKOMIÐ GABRIEL hÖggdeyfar vatnslásar og Loftnetsstengur fyrir flesta bíla. Það er yður og bifireiðinni í hag að verzla hjá Agli. Egill VilhjáEmsson h.f. Laugaveg 118 — Sími 22240. Bílasalan Hafnarfirði Chevrolet '55 einkabíll, til sölu. Útb. 40 þús. Kr. Verð 110 þús. Bilasalan Strandgötu 4, sími 50884 Bllavarahlutir Útvegum nýja og notaöa bilavaranluti frá U.S.A. B R I M N E S h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194. Nýkomib Amerískir telpukjólar Dömupeysur og pils Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17. Sími 15188. Vontar 1. girshjól og tromlu í Plastbílinn P-70 eða allan girkassan. — Góð greiðsla. Upplýsingar í Kaupfélaginu, Hveragerði. Jeppabifreið Höfum til sölu úrvals góða rússneska jeppa-bifreið, — með nýju húsi. — B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. Tapab Karlmannsarmbandsúr tapað- aðist í gær, sennilega í Mið- bænum. Finnandi geri vinsam lega aðvart í Þingholtsstræti 1 eða í sima 22480. Pottar Katlar Pönnur með þykkum og þunnum botni, á gamla verðinu. Pönnuköku pönnur komnar. — Myndatökur Myndatökur í heimahúsum og fermingaveizlum. — Hef meðferðis kyrtja. — Pantið tímanlega í sima: 15602 og 17686. — Þráinn H. Óskarsson ljósmyndavinnustofa. Laufásvegi 4, Reykjavík. Öræfaferbir og skibaferbir Allur nauðsynlegur útbúnaður svo sem: Hlífðarföt (blússur og buxur). Vindsængur Bakpoka Svefnpoka o. fl. o. fl. B í L L I l\l N V arðarhúsinu Ford ’41, ’42, ’46, ’47, ’50, ’51, ’53, ’54, ’55, ’57, ’58, ’59 — Chevrolet ’47, ’51, ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Dodge ’50, ’51, ’54, ’55, ’57 Buick ’47, ’48, ’53, ’54, ’55 Zodiac ’55, ’58, ’59, ’60 Opel-Caravan ’54, ’55, ’60 Fiat 500 ’54 Volkswagen ’50, ’53, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, ’60 Fiat ’54, ’55, ’58, ’59, ’60 Moskwitch VÖRUBÍLAR: Chevrolet ’47, ’55, ’57 Ford ’47, ’51, ’55 Volvo ’47, ’55, ’57 B í L L I N N Varðarhúsinu, simi 18833 Til sýnis og sölu í dag: Renault sendiferðabíll með stöðvarplássi. — Hag- stætt verð og góðir skilmál- ar. — Renault og Standard ’46 Fást með goðum skilmál- um. — Chevrolet ’53 í góðu standi. Skipti óskast á Voikswagen eða Fiat. Bifreiðasala. Bergþórugc i 3. Sími 11025. Til sölu og sýnis: Chevrolet ’51 Góðir greiðsluskilmálar. — Dodge ’47 Engin útborgun. — Chevrolet ’54 einkabíll. Keyrður 35 þús- und km. Skipti möguleg. Chevrolet ’42 Station Engin útborgun. — Ford ’55 Skipti á yngri bíl. Fordson ’46 pallbíll. Lítil útborgun. — Flestar tegundir bifreiða til söli’ og sýnis daglega. — Gerið kaupin þar sem urvalið er mest. — Gamla bílasalan Kalkofnsvegi sími 15812 BÍUSUINN við Vitatovg. Simi 12-500 Chevrolet ’59, taxi Uppgerður, í skiptum fyrir Chevrolet, 2ja dyra, ’56— ’58 eða Station. Chevrolet ’57, taxi Opel Caravan 1960, ókeyrður Opel Caravan ’55 Ekinn 41 þús. km. Óvenju- lega vel með farin bifreið. Volkswagen ’59 Fiat Station ’58 í skiptum fyrir nýjan Taunus. Taunus ’58 lítið ekinn og vel með far- inn. — Bílasa/inn hefur kaupendur að flest- um tegundum bifreiða. Bílasalinn •»hefur ávallt til sölu stórt og mikið úrval af nýjum og notuðum bifreiðum. — Bilasalinn tekur að sér sölu af bátum og skipum. Bílasalinn lokar á skírdag og föstu- daginn langa, en hefur op- ið á laugardag. Bílasalinn óskar hinum fjölmörgu við- skiptavinum sinum. fjær og nær gieðilegra páska. Bíl ASAIIKI við Viiatorg simi 12500 Ford Station 57 (Orginal, 4ra dyra), lítið keyrður, sérlega vel með farinn, til sýnis og söiu í dag. Ýms skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Vattxhall ’50 sérlega faiiegur, vel með farinn, til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasalan Baronsstig 3 simi 13038

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.