Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 19
Miðvik'udagur 13. aprfl 1960 MORCV1SB1 4 fílÐ 19 — Alþingi Framh. af bls. 6. ar nú svo út, að sá maðurfnn, sem hefði 100 þús. kr. meiri tekjur en hinn, ætti eftir 53 þús. kr meira én sá með lægri tekj- urnar, þegar báðir væru búnir að borga skattana, eins og nú yrði og miðað við sömu útsvör. Ræðumaður kvaðst vilja líta raunhæft á þessi mál og því gefa lítið fyrir þau slagorð, að nota ætti tekjuskattinn til þess að koma á meiri jöfnuði í þjóðfé- laginu o. s. frv. Og hann kvaðst' hafa mestu andstyggð á eins smeðjulegum staðhæfingum og þeim, að sú stefna, sem hér væri verið að fylgja, væri andstæð mikilsverðri bræðralagshugsjón og hæfði því ekki öðrum en kaldrifjuðum auðvaldssinnum. Almenn velmegun vaxi Að lokum sagði Jóhann Haf- stein: „Það er sagt, að við viljum gera þá fátækari fátækari og þá ríku ríkari. Við höfum heyrt þetta undanfarna daga. Sannleikurinn er sá að við Sjálfstæðismenn viljum gera alla ríkari í þessu þjóðfélagi og við trúum því, að megin- atriðin í þeirri stjórnarstefnu, sem nú er fylgt og sem m. a. kemur fram í þessu frv., stefni að því, að byggja upp í þjóðfélaginu öruggari efna- hagsgrundvöll, sem í framtíð- inni og framkvæmdinni muni ekki aðeins leiða til þess, eins og og hér hefur verið haldið fram af sumum, að þeir ríku verði ríkari, heldur einnig að þeir fátækari verði ríkari og almenn velmegun vaxi í þjóð- félaginu.“ Síðastur tók svo til máls TJnn- ar Stefánsson. Kvað hann frum- varpið stefna mjög í rétta átt. Breyting hefði verið nauðsynleg sökum þess að hin rangláta katt- lagning síðustu ára hefði dregið mjög úr starfi margra þegna þjóðfélagsins og hver sá skatt- ur, sem drægi þannig úr fram- leiðslu þjóðarinnar og þjóðar- tekjunum ætti ekki rétt á sér. Þá taldi hann svo ranglátt skatt- kerfi einnig hafa siðspillandi áhrif á þegna þjóðfélagsins. Að umræðunni lokinni var frumvarpið samþykkt samhljóða með atkvæðum Sjálfstæðis- manna og Alþýðuflokksmanna, en stjómarandstæðingar sátu hjá. Kviknaði í íbíiðarbragga AÐFARANÓTT mánudags, laust eftir miðnætti, var slökkviliðið kvatt að íbúðarbragga E-14 í Camp Knox. Voru íbúarnir í fermingarveizlu, en telpa hafði skroppið heim og þá orðið elds- ins vör. Var talsverður eldur uppi, er slökkviliðið kom á vett- vang og tók hálfa klukkustund að slökkva hann. Kviknað hafði í út frá olíukyndingu og voru skemmdir talsverðar. í gærmorgun varð vart mikill- ar reykjarsvælu í plastvinnu- stofu SÍBS í Múlalundi, Ármúla 16. Lagði svæluna frá olíukyndi tæki og var slökkviliðið kvatt á vettvang. Skemmdir urðu engar. Velrargarðurinn Dansleikur í kvdld kl. 9 Stefán Jónsson og Plútó kvintettinn skemmta póhscaÍÁ Sími 23333 Dansleikur í kvöld kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN U. Danskynning Rock — Jitterbug — Cha-cha kl. 9,30—11. Hópur dansara kennir — Gulli og Heiða sýna. IIMGOLFSCAFE Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík minnist 30 ára afmælisins með borðhaldi í Sj.ájfstæðishúsinu föstud. 29. apríl kl. 6,30. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins Grófinni 1 sími 14897 og 14374. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur. STJÓRNIN. Halló stúlkur! Vélskólinn heldur dansæfingu í matsal Sjómanna- skólans í kvöld kl. 9. — Góð hljómsveit. Skemmtinefnd. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna Isleifssonar. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Sími 1798S Breiðfirðingabúð NOKKRIR VINIR Helga Hermanns Eiríkssonar hafa ákveðið að gangast fyrir samsæti honum til heiðurs vegna 70 ára afmælis hans. Samsætið verður haldið laugard. 7. maí n.k. og hefst með borðhaldi kl. 6 e.h. Þeir, sem vilja taka þátt í samsæti þessu, en hafa ekki skráð sig áður, eru vinsamlega beðnir að skrifa sig fyrir 23. þ.m. á lista sem liggur frammi í Bóka- verzlun tsafoldar, Austurstræti. Vanfar 2ja herbergja íbúð eða stofu og eldhús frá 14. maí. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 11765 frá kl. 9—5. íbúð til sölu 5 herbergja íbúð í Stigahlíð 3 4. hæð til sölu. Félags- menn hafa forkaupsrétt til 20. apríl n.k. Nánari uppl. hjá stjórn félagsins. Stjórn B.F.S.R. VÖRÐUR — HVÖT — HEIIHDALLUR — ÓÐIMM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðviku- daginn 13. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ræða: Sveinn Guðmundsson, forstj. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Kvikmyndasýning Skemmtinefndin,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.