Morgunblaðið - 04.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. maí 1960 4ra—5 herb. íbúð óskast seinni part sumars eða í haust í Hafnarf. eða Kópa- vogi. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl., merkt: „3344“ Ráðskona óskast óskast á fám. sveitaheimili í N.-Þingeyjarsýslu. — Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 32118, eftir kl. 7' (i kvöld) og næstu kvöld. Tilb. óskast í íbúðarskúr sem á að flytjast af lóðinni við Kópavogsbraut 28. — Uppl. í síma 16771. íbúð 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. — Upplýs- ingar í síma 19577. Bílskúr óskast til leigu Tilboð sendist Mbl., fyrir kl. 4 á föstudag, merkt: — „Bílskúr — 401“. Ung, reglusöm hjón með 1 barn, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Húshjálp ef ósk að er. Uppl. í síma 10914. Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Upplýsingar í síma 18871, eftir kl. 6. Notaður Walker Turner fræsari, til sölu. — G. Þorsteinsson — Johnson h.f. — Sími 24250. Óska eftir lítilli barnakerru. — Upp- lýsingar í síma 50509. fbúð 4ra til 5 herb. íbúð óskast sem fyrst. — Sími 33694. Ársgamalt píanó til sölu. — Upplýsingar fyrir hádegi í síma 22524. Húsbyggjendur Sel rauðamöl og vikurgjall. 1. flokks efni. Sími 50997. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 14058 frá 16,00 til 19. Hrognkelsnet til sölu Upplýsingar í síma 17665 og 12062. — Húsdýraáburður til sölu. — Sími 10236. — í dap er miðvikudagurinn 4. maí 125. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.43. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. april til 6. maí verður í Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. apríl tíl 6. maí er Olafur Olafsson, sími 50536. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. I.O.O.F. 7 = 141548% = 9. 0, Fimmtug er í dag frú Sigur- jóna G. Jóhannsdóttir, Ásgarði 4. Þorsteinn Guðbrandsson, Lind- argítu 49, verður 75 ára í dag. Hann er einn af elztu togarasjó- mönnum hér á landi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kristjana Ingvarsdóttir, Bjargi Gerðuní og Stefán Kristj- ánsson, Norður-Hlíð, Aðaldal Suður-Þingey j ar sýs J u>. Opinberað hafa trúlofun sína ung-frú Katrín Sigrún Agústs- dóttir, Halakoti og Guðbergur Sigursteinsson, Austurkoti, Vatns leysluströnd. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eiríka Pálína Markús dóttir, Skólavegi 14, Vestmanna- eyjum og Eiríkur Gíslason, Suð- urgötu 74, Hafnarfirði. Á fimmtudagskvöld voru gef- in saman í hjónaband í Sauðár- krókskirkju af séra Jónasi Gísla- syni í Vík í Mýrdal, ungfrú Mjall- hvít Snæbjörnsdóttir og Kári Jónsson, verzlunarstjóri Verzl. fél. Skagfirðinga. Um páskana opinberuðu trú- urðardóttir, Höfðaborg 17 og lofun sína ungfrú Gréta M. Sig- Böðvar Ásgeirsson, húsasmíða- nemi, Leifsgötu 6. Læknar fjarveiandi Guðmundur Björnsson fjarv. frá 27. marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor- oddsen, Austurstr. 7, viðtalst. kl. 10— 11 og 4—6. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júníloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. y* SigurSur S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— 4 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 4.30—5. Sími 1-53-40.. Aðalfundur í Fóstbræðrafélagi Frí- kirkjunnar verður haldinn í kvöld 4. þ.m. í Framsóknarhúsinu, uppi. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Aðgöngumiðar af afmælishófi Helga Hermanns Eiríkssonar verða afhentir í Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti og óskast sóttir fyrir kvöldið í kvöld. Konur í styrktarfélagi Vangefinna halda fund fimmtudaginn 5. maí kl. 0.30 í Aðalstræti 12. Frú Soffía Har- alz flytur erindi; sýnd verður söngva- kvikmynd frá Hawai. — Frá Kvenfélagi Lágafellssóknar: Að- alfundur félagsins verður haldinn að Hlégarði þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Eftir 1. maí skaðar sinubrennslan varp fugla og nýgræðing. Samb. Dýraverndunarfélaga Isl. KFUK Kristniboðflokkurinn hel' r sína árlegu samkomu, fimmtudaginn 5. maí kl. 8,30 í húsi félagsins. Próf. Jóhann Hannesson talar. Blandaður kór syngur. Hugleiðing, sr Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Tekið verður á móti gjöfum til Kristniboös. Það er ekki unnt að telja mannkynið af mannúðinni. — William Blackstone. Það eru fremur mistök hins vitra en rétt breytni heimskingjans, sem ræð- ur breytni þinni. — William Blake. FORMAÐUR flokks repu- blikana, stjórnarandstæð- inga í Tyrklandi, er Ismet Inonu. Á hann að baki sér langan feril hermennsktu og stjórnmálaafskipta. Inonu er 75 ára að aldri. Má raunar kalla hann föð- ur hinnar tveggja flokka lýð ræðisstjórnar í Tyrkl. Hann var náinn vinur Atatiirk, tók við forsetaembætti af honum 1938 og var forseti landsins, sem þá var ein- ræðisríki, til 1950. Þá kom hann á frjálsum kosningum í landinu, bauð sig fram, en tapaði kosningu. Síðan hefur hann verið formaður flokks republik- ana og barizt fyrir því að halda lýðræðisfyrirkomu- lagi í landinu. Hafa stefnur hans og Menderez forsætis- ráðherra verið mjög and- stæðar og hefur komið til sívaxandi árekstra milli þeirra og fylgismanna þeirra. Upp úr deilum sauð á þingfundi í Ankara á dög- unoim, er Inonu var vísað af fundi og flokkur hans vítt- ur fyrir byltingarsinnaða stefnu. Varð það til að koma af stað almennum mótmæl- um í landinu gegn stjórn Menderez og óeirðum þeim, sem síðan hafa verið þar. Aftanhimni á andi næturinnar þeysir mánfjöllum frá. Feykjast haustský apalgrá. Blundar litli anginn ömmu sinnar. Kvöldið komið er Með vestanblænum bylgja þung um bleikan akur fer. (Gunnar Dal: Kvöld). JÚMBÖ Saga barnanna Mikkí hafði fundið fagurfífil, Óli kanína tinnustein o. s. frv. — og hr. Leó hrósaði þeim öllum. — En þegar kom að steininum hans Júmbó, rak hann upp stór augu Þetta var ósvik- ið silfurberg. — Það verða ég að segja, sagði hr. Leó með aðdáunarhreim í röddinni, að steinninn hans Júmbós er það merkilegasta í safninu. Það fer ekki milli mála, að þú hefur unnið til verðlaunanna, Júmbó! Þegar Júmbó tók við verðlaunun- um, klöppuðu hinir krakkarnir saman höndunum og hrópuðu hamingju- óskir. Verðlaunin voru stór og falleg bók, sem hét „Erfðaskrá Bolabíts skipstjóra“. — Þetta er skemmtileg sjóræningjasaga, sagði hr. Leó. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Mamma, ég er svo svöng og það Hún er sennilega biluð. Ef til vill þjoninn eða lestarstjórann, Dídí. kemur enginn þótt ég hringi bjöll- ættum við að opna dyrnar og athuga Ég skal kíkja, mamma. unni. hvort við sjáum annaðhvort vagn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.